Meðganga & Fæðing

Meðganga & Fæðing

7 leiðir til að takast á við „mömmusamviskubitið“

Það skiptir engu máli hversu glöð þú ert að hitta litla barnið þitt í fyrsta sinn, það er alltaf stór breyting að...

Með mikilvæg ráð fyrir nýbakaða feður

Faðir nokkur, Muhammed Nitoto, birti þessa mynd af sér, konu sinni og barni nýlega á samfélagsmiðlum. Hann vill miðla til annarra pabba sinni reynslu...

Flott ráð fyrir óléttar konur

Tær snilld fyrir ófrískar konur!! Mæli með áhorfi.   Kemur frá Rainy Days. https://www.facebook.com/CraftFactoryKids/videos/350858538931517/

Svona lítur 10 í útvíkkun út!

Við vitum það, sem höfum gengið með barn, að það er svakalega sársaukafullt. Ef þú ert ein af fáum konum sem fann ekki fyrir...

BESTA leiðin til að halda á barnabílstól

Þessi leið gæti bjargað mörgum konum. Hvaða móðir kannast ekki við að halda á barni sínu inn og útúr bílnum í þessum stóru stólum? Sjá...

Nú geta pabbar gefið brjóst

Pabbar segja gjarnan að þeir geti gert það sama og móðirin nema að fæða barnið og gefa brjóst. Það getur nú verið að breytast. Nýjung...

Fæðingarhálfvitinn

Nei, þetta er ekki pistill um einhvern sem að mér er virkilega illa við - Þessi fjallar um mig! Ef það var ekki nóg að...

Gerðu hollustuna skemmtilega

Ertu í vandræðum með að fá krakkana til að borða hollt? Sjá einnig: Hollt og gott gúllas  Þetta er snilldarlausn að gera matinn skemmtilegan. https://www.facebook.com/RainyDaysByKidspiration/videos/1089191821219387/

Fólk missir andlitið yfir þessu fæðingarmyndbandi

Þessi mamma er ekki hrædd við að gera hlutina á sínum eigin forsendum. Hún heitir Sarah Schmid og er sex barna móðir. Hún er...

12 ára gamlir foreldrar

Þessi heimildarmynd segir frá algengu vandamáli í Englandi. Unglingar og börn að eignast börn áður en þau klára grunnskóla. Hvernig myndi maður eiginlega bregðast við...

Freyja mín

  Kl 9:00 11.janúar 2006 kemur ein lítil tvítug kasólétt Þóranna, gjörsamlega búin á því og ósofin eftir stríð við hríðir, svefn og verkjalyf í...

Meðgangan – Svefntruflanir

Hvað veldur svefntruflunum? Margar konur verða fyrir svefntruflunum á síðasta þriðjungi þungunarinnar. Vanfærar konur eiga oft erfitt með að sofna og að finna þægilega svefnstellingu....

Láttu þér líða vel

Það eru engar nýjar fréttir að konur með barni verða að næra sig vel. Hins vegar getur það reynst snúið enda langar sumar konur...

Skemmtileg afþreying í fæðingarorlofinu

Foreldrar og börn hafa gott af því að fara út úr húsi og hitta annað fólk. Fæðingarorlofið fer auðvitað að mestu leyti í að kynnast...

Sjáðu hvert líffærin fara þegar þú ert barnshafandi

Þetta er skemmtilegt að sjá. Það þarf að vera pláss fyrir barnið þegar það stækkar. Sjá einnig: Sjáðu hvernig hulunni var svipt af þessum svikulu mökum! https://www.youtube.com/watch?v=yE-l1stWkT4&ps=docs

5 góð ráð fyrir verðandi mæður

Andleg heilsa móður á meðgöngu hefur áhrif á heilsu barnsins. Álag og mikil streita á meðgöngu getur skaðað þroska barnsins. Hér eru fimm ráð...

Líkaminn undirbúinn fyrir fæðingu barns

Hér eru nokkrar einfaldar æfingar sem barnshafandi konur geta gert heima án þess að þurfa að fara í æfingagallann eða taka frá sérstakan tíma...

7 hugmyndir fyrir fæðingarorlofið

Fæðingarorlofið er dásamlegur tími. Þó að stærstur hluti þess fari auðvitað í að sinna nýja barninu gefst vissulega og vonandi ráðrúm fyrir margs konar...

Ráð til að auka mjólkina og hjálpa barninu að þyngjast.

Gefðu barninu brjóst nokkrum mínútum eftir að síðustu brjóstagjöf lauk til að það fái meira af fitunni í móðurmjólkinni. Sjá einnig: Brjóstagjöf eða mjólkurduft? Rannsóknir hafa sýnt...

Ekki fresta neyslu hugsanlegra ofnæmisvalda

Áður var ráðlagt að ekki ætti að gefa ungbörnum sem eru í hættu að fá ofnæmi sökum erfða eða ungbörnum sem eru með exem...

Barnið hennar lést úr hungri

Jillian Johnson missti son sinn fyrir 5 árum síðan, en barnið dó úr hungri. „Mig langaði alltaf að deila sögunni af Landon með öðrum en...

Einstakar fæðingarmyndir sem hafa hlotið verðlaun

Á hverju ári heldur International Association of Professional Birth Photographers keppni um flottustu og mögnuðustu myndina frá fæðingu. Þessir eru vinningshafar ársins og má...

Vímuefni og meðganga

Fæðing barns hefur mikil áhrif á líf foreldra og annarra aðstandenda. Flestir verðandi foreldrar nota meðgöngutímann til að laga líf sitt og umhverfi að...

Hún eignaðist tvíbura með Downs heilkenni

Þegar hin 45 ára gamla Julie McConnel komst að því að hún gengi með tvo drengi og þeir væru báðir með Downs heilkenni, varð...

Fegin þegar 17 ára dóttirin varð þunguð

Lilja var farin að fikta við kannabisneyslu og Kristrún, móðir hennar, óttaðist um hana. Henni var því létt þegar dóttirin varð óvænt þunguð og...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...