Meðganga & Fæðing

Nýjar mömmu prófa Boudoir myndatöku

Það er alveg ótrúlegt hvað svona myndatökur geta gert fyrir konur. Þessar nýbökðu mæður ákváðu að fara í eina slíka og kom niðurstaðan þeim...

Myndaði sjálf fæðingu dóttur sinnar

Lisa Robinson-Ward er atvinnuljósmyndari sem tekur starf sitt mjög alvarlega. Hún er svo skuldbundin fagi sínu að hún myndaði fæðingu dóttur sinnar sjálf. Lisa, sem...

Dóttirin á gjörgæslu vegna sjúkdóms sem á ekki að vera til

Móðir nokkur, Annie Mae Braiden, frá Kanada hvetur foreldra til að láta bólusetja börn sín fyrir kíghósta. Hún setti inn færslu á Facebook síðu...

Sniðugasta kerra heims?

Þessi kerra hlýtur að vera ein sú þægilegasta á markaðnum í dag. Hún er allavega þægileg til að ferðast með, því hún verður að...

„Tók svakalega á mig andlega“

Kristbjörg Jónasdóttir var í fitness keppnisformi þegar hún varð ólétt að syni sínum og átti erfitt með að sjá líkamann breytast á meðgöngunni. Hún...

Hún vaknaði eftir keisaraskurð með enga fætur

Ella Clarke (31) hélt að hún væri að fara í venjulegan keisaraskurð, en vaknaði þess í stað 6 dögum síðar án beggja fóta sinna. Sjá...

Blæðingar á meðgöngu

Ef blæðir á meðgöngu borgar sig að leita ráðlegginga hjá ljósmóður eða lækni. Blæðingar geta verið algerlega meinlausar og átt uppruna sinn neðst í...

Dásamlegar myndir af fimmburum

Þó það sé sjaldgæft, getur það samt komið fyrir þig. Líkurnar á því að eignast fimmbura eru 1 á móti 55 milljónir en hin...

Ótrúlegt – 72 ára fæðir barn

Læknar eru furðu lostnir yfir þessu kraftaverki. Daljinder Kaur er 72 ára gömul og ákvað að eignast barn með eiginmanni sínum til 46 ára....

Fallegar myndir af brjóstagjöf

Ljósmyndarinn Melina Nastazia ákvað að birta þessa fallegu myndaseríu á mæðradaginn til að heiðra mæður um allan heim. Hún skrifaði með færslunni: Brjóstagjöf hefur alltaf verið...