Handavinna

Handavinna

Gerðu þína eigin grímu

Er grímuball framundan? Þetta er líka tær snilld fyrir öskudaginn eða bara af því bara. https://www.facebook.com/CraftFactoryKids/videos/565464480651612/

15 leiðir til að auka sköpunargáfu þína

Ég hef gaman að öllu skapandi. Bara það eitt að búa eitthvað til, hljómar eins og gott partý fyrir mig. Þetta myndband gefur manni...

Ertu „scrappari“?

Ef að ég spyrði þig hvort að þú værir „scrappari“ þá væru mjög góðar líkur á að þú myndir svara "hvað er það?", ekki...

DIY: Nauðsynlegt á náttborðið

Eitt af því sem mig hefur nauðsynlega vantað á náttborðið núna í nokkurn tíma er hleðslustöð fyrir símann og Ipodinn minn. Og þegar ég...

DIY: Hvert ertu að fara?

Þegar barnið er úti að leika hjá vinkonu sinni þá hjálpar ekki að vita að vinkonan býr i gula húsinu við hliðina á bláa...

Nýtt upphaf fyrir gamla skyrtu

Þegar maðurinn minn ætlaði að setja skyrtuna sína í Rauðakrossinn, gefa henni framhaldslíf, að þá sá ég að hún (skyrtan) átti möguleika á nýju...

Taktu minningarnar með heim

Við fjölskyldan fórum til Kanada síðasta sumar, 100% fullkomin ferð sem segir nokkuð þegar við erum að tala um 7 tíma tímamismun, og yfir...

DIY: Vantar þig borð undir fartölvuna?

Ég átti frábæran fartölvustand en þegar koddinn undir honum var orðinn það laus frá borðinu sjálfu að límbyssan mín sagði "vér mótmælum", þá vissi...

Dúkkurúm úr mandarínukössum

Ok, ég viðurkenni það, ég DÝRKA að endurnýta hluti og HATA að henda hlutum. Eitt af því sem mér finnst mjög gaman að endurnýta...

Jóla allt í stíl

Það er hægt að endurnýta ótrúlega margt af því sem við hendum eða látum í endurvinnsluna, bara smá hugmyndaflug og hluturinn er kominn með...

DIY: Gerðu gjafapoka úr gjafapappír

Í þessu myndbandi má sjá hvernig hægt er að gera æðislega gjafapoka úr gjafapappír. Skemmtileg útfæring á innpökkuninni. Sjá einnig: DIY: Svona pakkarðu inn flösku...

DIY: Gerðu jólastjörnu úr pappír

Þessar jólastjörnur eru æðislegar. Einfalt og skemmtilegt föndur sem hægt er að útfærar eins og þig langar. Sjá einnig:Æðislegt jólaföndur úr eggjabökkum   https://www.youtube.com/watch?v=5tmhFQpruyE&ps=docs

DIY: Svona pakkarðu inn flösku eins og fagmaður!

Ertu stundum í vandræðum með það hvernig þú átt að pakka inn flösku? Þessi kona sérhæfir sig í innpökkunum og sýnir okkur hvernig pakka...

5 innpökkunarráð

Hér eru nokkur ráð sem gætu nýst þér þegar þú ert að pakka inn gjöfunum. Sjá einnig: DIY: Svona pakkar þú inn gjöf sem er...

DIY: Föndraðu fallegt vetrarskraut

Hér má sjá hvernig hægt er að föndra fallegt vetrar - og jafnvel jólaskraut. Einfalt og sætt. Sjá einnig: DIY: Búðu til þína eigin hlaupsápu https://www.klippa.tv/watch/eqNrl5YeuRaRikX

DIY: Búðu til þína eigin hlaupsápu

Það er mjög einfalt að búa til svona sápur. Þú þarft einfaldlega gelatin, vatn og uppáhalds fljótandi sápuna þína í grunninn. Síðan getur þú...

DIY: Svona pakkar þú inn gjöf sem er óvanaleg í laginu

Ertu stundum í vandræðum með að pakka inn gjöfum sem eru ekki ferkantaðar í laginu? Hér er afar sniðugt ráð sem getur bæði flýtt...

Þú getur prjónað svona rúmteppi á 4 klst

Það er að koma vetur og þá vill maður hafa hlýtt og notalegt í kringum sig. Þetta risa prjónaða teppi getur sko aldeilis haldið...

Heklað og saumað í vetur

Við erum í gjafastuði og okkur langar til að gefa lesendum smá haustglaðning. Það er fátt notalegra en að hjúfra sig uppi í sófa með...

DIY: Stendur vírinn út úr brjóstahaldaranum þínum?

Við þekkjum allar þetta vandamál. Brjóstahaldaraspöngin er komin út úr brjóstahaldaranum og er á góðri leið með að stinga okkur á hol. Mörgum dettur...

DIY: Gerðu lítið eldhús fyrir barnið

Þetta er stórsniðug og ódýr hugmynd fyrir litlu krúttin sem elska að leika í eldhúsinu. Hér er hægt að leyfa hugmyndafluginu að leika lausum...

DIY: Settu blúndu í gluggann

Við erum oft að hugsa um sniðugar leiðir og úrlausnir, sem hægt er að nota inn á heimilinu og hér er ein sniðug lausn...

10 leiðir til þess að endurnýta gömul föt

Í fataskápum hjá flestum leynist eitthvað sem nánast aldrei er notað. Er ekki um að gera að gefa slíkum fatnaði nýtt líf? Sjá einnig: DIY: Einfaldir,...

DIY: Komdu skipulagi á málningardótið með seglum

Við erum alltaf til í að skoða allar hugmyndir sem koma að því að halda skipulagi á málningardótinu. Þessi stórsniðuga lausn er frábær og...

DIY: Lampaskermar úr garni

Þessir stórkostlegu lampaskermir, nú eða boltar, eru æðislega flottir. Þú getur búið þér til skerm með lit að eigin vali og eina sem þú...

Uppskriftir

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Svína purusteik

Það getur verið trix að elda purusteik rétt. Hér er ein frábær uppskrift frá Gott í matinn. Uppskrift fyrir...