Handavinna

Handavinna

Lærðu að hekla – Fyrir byrjendur

Hefur þú verið að hugsa hvað þig langar að prófa að hekla? Nú er tíminn! Keyptu þér heklunál, eitthvað fallegt garn, settu...

Fólk sem prjónar og heklar er hamingjusamara

Það hefur verið sannað, með ákveðinni rannsókn að þeir sem föndra og skapa eitthvað með höndunum er hamingjusamara, rólegra og hefur meira...

DIY: Settu blúndu í gluggann

Við erum oft að hugsa um sniðugar leiðir og úrlausnir, sem hægt er að nota inn á heimilinu og hér er ein sniðug lausn...

Þú getur prjónað svona rúmteppi á 4 klst

Það er að koma vetur og þá vill maður hafa hlýtt og notalegt í kringum sig. Þetta risa prjónaða teppi getur sko aldeilis haldið...

DIY: Stendur vírinn út úr brjóstahaldaranum þínum?

Við þekkjum allar þetta vandamál. Brjóstahaldaraspöngin er komin út úr brjóstahaldaranum og er á góðri leið með að stinga okkur á hol. Mörgum dettur...

Vantar þig innblástur í heklinu?

Í dag ætla stelpurnar hjá Handverkskúnst að gefa okkur innblástur að skemmtilegum útfærslum á dúllum og dúkum.    Á árum áður var vinsælt að hekla og...

DIY: Gerðu jólastjörnu úr pappír

Þessar jólastjörnur eru æðislegar. Einfalt og skemmtilegt föndur sem hægt er að útfærar eins og þig langar. Sjá einnig:Æðislegt jólaföndur úr eggjabökkum   https://www.youtube.com/watch?v=5tmhFQpruyE&ps=docs

DIY: Svona er æðislegt að brjóta saman servíettuna

Ert þú að fara að halda jólaboð? Hér er frábær hugmynd um það hvernig fallegt er að brjóta saman servéttuna. Einnig má sjá fleiri...

Hekluð snjókorn – einföld uppskrift

Hér kemur hekluppskrift í boði vefsíðunnar Handverkskúnst.is. Á heimasíðunni má nálgast prjóna- og hekluppskriftir og ýmiskonar fróðleik. Einföld hekluð snjókorn Gerið töfralykkju eða heklið 8 LL, tengið...

DIY: Svona pakkar þú inn gjöf sem er óvanaleg í laginu

Ertu stundum í vandræðum með að pakka inn gjöfum sem eru ekki ferkantaðar í laginu? Hér er afar sniðugt ráð sem getur bæði flýtt...

Ótrúlegt – Þetta eru ekki ljósmyndir

Við fyrstu sýn virðist vera um ljósmyndir að ræða, en listamaðurinn Scott Paul Cadden teiknar myndirnar á striga með blýanti. Teikningarnar taka á bilinu...

Hún klippir eitt gat á leggingsbuxurnar…

..og úr verður eitthvað alveg magnað. Við eigum öruglega allar leggingsbuxur sem eru orðnar dálítið úr sér gengnar. Af hverju ekki að nýta þær á...

10 einfaldir Macrame-hnútar og mynstur

Það þarf stunudum ekki að leita langt yfir skammt. Margir hafa mjög gaman að því að gera svona Macrame og ef maður...

Heklað „púffí“ teppi – Myndband

Þetta er ekkert smá krúttlegt teppi sem jafnvel þeir sem kunna lítið að hekla, geta gert. Sjá einnig: 10 einfaldir...

Lærðu að brjóta saman servíettur fyrir hátíðarnar

Það er alveg magnað hvað servíettur geta sett mikinn og fallegan svip á borðhaldið. Hér eru nokkrar skemmtilegar skýringarmyndir með mismunandi leiðum...

DIY: Svona pakkarðu inn flösku eins og fagmaður!

Ertu stundum í vandræðum með það hvernig þú átt að pakka inn flösku? Þessi kona sérhæfir sig í innpökkunum og sýnir okkur hvernig pakka...

15 leiðir til að auka sköpunargáfu þína

Ég hef gaman að öllu skapandi. Bara það eitt að búa eitthvað til, hljómar eins og gott partý fyrir mig. Þetta myndband gefur manni...

DIY: Sniðugir hlutir sem hægt er að gera úr krukkum

Áttu fullt af krukkum sem þú ert ekki að nota? Hér eru nokkrar bráðsniðugar hugmyndir um hvernig þú getur föndrað alls konar dúllerí úr...

DIY: Lærðu stórskemmtilegt fingraprjón á mettíma!

Fingraprjón getur verið stórskemmtilegt. Fingraprjónið er frábær leið fyrir krakka til að læra að prjóna og það er sáraeinfalt að læra það. Þess utan...

Nýtt upphaf fyrir gamla skyrtu

Þegar maðurinn minn ætlaði að setja skyrtuna sína í Rauðakrossinn, gefa henni framhaldslíf, að þá sá ég að hún (skyrtan) átti möguleika á nýju...

DIY: Spreyjaðu til að punta heimilið

Hér er á ferðinni stórsniðug lausn til að fegra heimilið. Í rauninni er hægt að nota hvaða lit sem þér þykir fallegastur og þú...

DIY: Lampaskermar úr garni

Þessir stórkostlegu lampaskermir, nú eða boltar, eru æðislega flottir. Þú getur búið þér til skerm með lit að eigin vali og eina sem þú...

Litlar jóladúllur – hekluppskrift í boði Handverkskúnst

Hér kemur uppskrift vikunnar í boði vefsíðunnar Handverkskúnst.is en þar má nálgast prjóna- og hekluppskriftir og ýmiskonar fróðleik sem snýr að handavinnu.  Litlar jóladúllur - eftir Elínu Guðrúnardóttur   Uppskrift: Skammstafanir á...

Endurnýttu gömlu rimlagardínurnar

Ertu orðin leið á gömlu rimlagardínunum? Þú getur notað gömlu rimlagardínurnar og breytt þeim í gardínur eftir þínu eigin höfði. Sjá einnig:Gömul og góð húsráð...

DIY: Nauðsynlegt á náttborðið

Eitt af því sem mig hefur nauðsynlega vantað á náttborðið núna í nokkurn tíma er hleðslustöð fyrir símann og Ipodinn minn. Og þegar ég...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...