Handavinna

Handavinna

DIY: Gerðu jólastjörnu úr pappír

Þessar jólastjörnur eru æðislegar. Einfalt og skemmtilegt föndur sem hægt er að útfærar eins og þig langar. Sjá einnig:Æðislegt jólaföndur úr eggjabökkum   https://www.youtube.com/watch?v=5tmhFQpruyE&ps=docs

DIY: Svona pakkar þú inn gjöf sem er óvanaleg í laginu

Ertu stundum í vandræðum með að pakka inn gjöfum sem eru ekki ferkantaðar í laginu? Hér er afar sniðugt ráð sem getur bæði flýtt...

Nýtt upphaf fyrir gamla skyrtu

Þegar maðurinn minn ætlaði að setja skyrtuna sína í Rauðakrossinn, gefa henni framhaldslíf, að þá sá ég að hún (skyrtan) átti möguleika á nýju...

5 innpökkunarráð

Hér eru nokkur ráð sem gætu nýst þér þegar þú ert að pakka inn gjöfunum. Sjá einnig: DIY: Svona pakkar þú inn gjöf sem er...

DIY: Vantar þig borð undir fartölvuna?

Ég átti frábæran fartölvustand en þegar koddinn undir honum var orðinn það laus frá borðinu sjálfu að límbyssan mín sagði "vér mótmælum", þá vissi...

DIY: Settu blúndu í gluggann

Við erum oft að hugsa um sniðugar leiðir og úrlausnir, sem hægt er að nota inn á heimilinu og hér er ein sniðug lausn...

DIY: Gerðu gjafapoka úr gjafapappír

Í þessu myndbandi má sjá hvernig hægt er að gera æðislega gjafapoka úr gjafapappír. Skemmtileg útfæring á innpökkuninni. Sjá einnig: DIY: Svona pakkarðu inn flösku...

Vantar þig innblástur í heklinu?

Í dag ætla stelpurnar hjá Handverkskúnst að gefa okkur innblástur að skemmtilegum útfærslum á dúllum og dúkum.    Á árum áður var vinsælt að hekla og...

Gerðu þína eigin grímu

Er grímuball framundan? Þetta er líka tær snilld fyrir öskudaginn eða bara af því bara. https://www.facebook.com/CraftFactoryKids/videos/565464480651612/

DIY: Hvert ertu að fara?

Þegar barnið er úti að leika hjá vinkonu sinni þá hjálpar ekki að vita að vinkonan býr i gula húsinu við hliðina á bláa...

Lærðu að hekla – Fyrir byrjendur

Hefur þú verið að hugsa hvað þig langar að prófa að hekla? Nú er tíminn! Keyptu þér heklunál, eitthvað fallegt garn, settu...

Endurnýttu gömlu rimlagardínurnar

Ertu orðin leið á gömlu rimlagardínunum? Þú getur notað gömlu rimlagardínurnar og breytt þeim í gardínur eftir þínu eigin höfði. Sjá einnig:Gömul og góð húsráð...

DIY: Svona er æðislegt að brjóta saman servíettuna

Ert þú að fara að halda jólaboð? Hér er frábær hugmynd um það hvernig fallegt er að brjóta saman servéttuna. Einnig má sjá fleiri...

Lærðu að brjóta saman servíettur fyrir hátíðarnar

Það er alveg magnað hvað servíettur geta sett mikinn og fallegan svip á borðhaldið. Hér eru nokkrar skemmtilegar skýringarmyndir með mismunandi leiðum...

10 leiðir til þess að endurnýta gömul föt

Í fataskápum hjá flestum leynist eitthvað sem nánast aldrei er notað. Er ekki um að gera að gefa slíkum fatnaði nýtt líf? Sjá einnig: DIY: Einfaldir,...

Heklað og saumað í vetur

Við erum í gjafastuði og okkur langar til að gefa lesendum smá haustglaðning. Það er fátt notalegra en að hjúfra sig uppi í sófa með...

DIY: Föndraðu fallegt vetrarskraut

Hér má sjá hvernig hægt er að föndra fallegt vetrar - og jafnvel jólaskraut. Einfalt og sætt. Sjá einnig: DIY: Búðu til þína eigin hlaupsápu https://www.klippa.tv/watch/eqNrl5YeuRaRikX

Æðisleg hekluppskrift af teppi

Hér kemur uppskrift vikunnar í boði vefsíðunnar Handverkskúnst.is en þar má nálgast prjóna- og hekluppskriftir og ýmiskonar fróðleik sem snýr að handavinnu. Stör – heklað teppamynstur Það er svo...

DIY: Svona pakkarðu inn flösku eins og fagmaður!

Ertu stundum í vandræðum með það hvernig þú átt að pakka inn flösku? Þessi kona sérhæfir sig í innpökkunum og sýnir okkur hvernig pakka...

Dúkkurúm úr mandarínukössum

Ok, ég viðurkenni það, ég DÝRKA að endurnýta hluti og HATA að henda hlutum. Eitt af því sem mér finnst mjög gaman að endurnýta...

Fólk sem prjónar og heklar er hamingjusamara

Það hefur verið sannað, með ákveðinni rannsókn að þeir sem föndra og skapa eitthvað með höndunum er hamingjusamara, rólegra og hefur meira...

Taktu minningarnar með heim

Við fjölskyldan fórum til Kanada síðasta sumar, 100% fullkomin ferð sem segir nokkuð þegar við erum að tala um 7 tíma tímamismun, og yfir...

Hún klippir eitt gat á leggingsbuxurnar…

..og úr verður eitthvað alveg magnað. Við eigum öruglega allar leggingsbuxur sem eru orðnar dálítið úr sér gengnar. Af hverju ekki að nýta þær á...

Furðulegar prjónahúfur – Myndir

Þessar prjónahúfur eftir hina hollensku Chrystl Rijkeboer uppfylla mjög líklega notagildið að vera hlýjar og halda hita á hausnum á manni, en ég veit...

DIY: Stendur vírinn út úr brjóstahaldaranum þínum?

Við þekkjum allar þetta vandamál. Brjóstahaldaraspöngin er komin út úr brjóstahaldaranum og er á góðri leið með að stinga okkur á hol. Mörgum dettur...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...