Heimilið

Home Lífsstíllinn Heimilið

Auðveldaðu þrifin með viðeigandi tónlist

Við erum líklega flest sammála um að það að þrífa er ekki það skemmtilegasta sem við gerum. En því miður neyðumst við til að...

Allt leyfilegt á veisluborðið í fermingum þetta árið

Veitingar í fermingarveislum breytast eftir tíðarandanum hverju sinni. Áður fyrr svignuðu veisluborðin undan hnallþórum en síðustu ár hefur val á veitingum orðið sífellt frjálslegra. Ef...

10 ráð sem gætu bjargað lífi þínu einn daginn

Hér eru ráð sem hugsanlega, mögulega gætu bjargað lífi þínu. Sjá einnig: 10 ráð fyrir letingja https://www.youtube.com/watch?v=7qdkkFtSnbc&ps=docs

Heimilið fínt á 15 mínútum

Gleymdir þú að von var á gestum eða tafðist þú í vinnunni og hefur engan tíma til að þrífa áður en gestirnir koma? Svona getur...

Svona fjarlægirðu fitu af flísum

Segðu bless við öll baneitruðu hreinsiefnin og kíktu í eldhússkápana Margir kannast eflaust við að fita og önnur óhreinindi setjist á flísar, bæði inni á...

5 frábærar lausnir í þrifum

Stundum eru einföldustu ráðin þau áhrifaríkustu.   Það eru eflaust margir sem hafa klórað sér í hausnum yfir því í gegnum tíðina, hvernig best sé að...

7 leiðir til að koma þér í stuð til að þrífa

Nú er sólin farin að skína inn um gluggana og maður sér hvert einasta rykkorn og fótspor á parketinu heima hjá sér. Það er...

Ísmolar á bólurnar

Kuldameðferð eða Cold Therapy er þegar frosnir hlutir eru notaðir til að gera líkama þínum gott. Eitt af því sem má gera er að...

Tékklisti fyrir þá sem eru að fara að ferma

Við undirbúning fermingarveislunnar er gott að vera með allt sitt á tæru og passa að ekkert gleymist. Hér er einfaldur tékklisti yfir það sem...

Heitasti morgunmaturinn

Kúnstin að elda „poached“ egg með fagurfræði í fyrirrúmi. Nýjasta æðið í morgunmat hér á landi er svokallað „poached“ egg, en það er algjörlega að...