Heimilið

Heimilið

DIY: Gerðu grillið þitt eins og nýtt – Fyrir og eftir...

Ég grilla mikið - ég grilla allt árið, í snjóbyl, í sól, um sumar og um jól. Alltaf hefur Weber grillið mitt staðið með...

Litlum skáp breytt í barnaherbergi

Hjónin Jordan og Chris dóu ekki ráðalaus þegar þau áttu von á sínu fyrsta barni búsett í afar lítilli íbúð. Til þess að búa...

Hvíttaðu tennurnar með bananahýði

Það eru til ótal aðferðir til að hvítta tennur þínar án þess að nota sterk efni. Hefurðu prófað þetta? https://www.youtube.com/watch?v=_JqkMSoeOQc&ps=docs

Ertu með gula tengla og slökkvara?

Við vorum að flytja í nýja íbúð og því fylgir ákveðin streita og vinna sem fólki finnst ekki alltaf skemmtileg, en á endanum verður...

10 hlutir sem þú ættir að henda í dag

Þessi skvísa er alltaf með frábær ráð og það er gaman að horfa á myndböndin hennar. Sjá einnig: 5 venjur fyrir hreinna heimili https://www.youtube.com/watch?v=dY9iqHa-KXM&ps=docs

5 frábær eplaráð

Þessi ráð eru frábær. Ef þú lætur barnið þitt taka epli í nesti þá er frábær aðferð hér til að skera þau án þess...

Huggulegt heimili á Skaganum – Myndir

Á Akranesi stendur þetta huggulega raðhús á tveimur hæðum. Húsið er um 268 fm. en innréttingarnar eru allar sérsmíðaðar hjá Trésmiðju Akraness. Lofthæðin er...

DIY: Búðu til þína eigin hlaupsápu

Það er mjög einfalt að búa til svona sápur. Þú þarft einfaldlega gelatin, vatn og uppáhalds fljótandi sápuna þína í grunninn. Síðan getur þú...

19 aðferðir til að nota límrúllu

Það eru ábyggilega til nokkrar svona á hverju heimili. Þær eru ómissandi! Við notum þær venjulega þegar við viljum taka hár og kusk af...

Heima hjá ofurfyrirsætunni Giselle Bündchen í Los Angeles

Fyrir ykkur sem bjuggust við því að ofur fyrirsætan Giselle Bündchen byggi í hefðarsetri þar sem þjónar bæru fram prótein á silfurfati þá er...

Þrífðu herbergi á 5 mínútum

Þetta eru snilldar ráð sem vert er að tileinka sér. Fljótleg þrif á herbergjum er eitthvað sem við þurfum öll á að...

Heima háralitun á tímum sóttkvíar?

Hún Birna Jónsdóttir hárgreiðslumeistari veit hvað hún syngur þegar kemur að hári og nú þegar hárgreiðslustofur eru lokaðar....... Ertu með...

Er þetta skipulagðasta heimili heims?

Ég taldi mig nú frekar skipulögðu týpuna þar til að ég smellti á play, en hún Alejandra sem vinnur einmitt sem persónulegur skipulagsráðgjafi tók...

Litir á heimilinu – Þeir hafa áhrif á líðan þína

Hefurðu einhvern tímann velt því fyrir þér hvaða áhrif litir geta haft á líðan þína? Hver einasti litur gefur frá sér ákveðna orku, hvort...

Heimili: Gullfallegt heimili Gisele Bundchen og Tom Brady í NY

Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen og eiginmaður hennar fótboltastjarnan Tom Brady festu nýlega kaup á þessari gullfallegu íbúð í New York fyrir aðeins 14...

Húsráð: Bættu WiFi með þessari aðferð

Nú til dags er þráðlaust net eða svokallað wifi þáttur í daglegu lífi flestra. Fólk vill hafa góða nettengingu í tækjum sínum og ekki...

Innlit inn á heimili Sophia Loren – Myndir

Sophia Loren var eitt aðalkyntákn síns tíma og lék í fjölmörgum myndum frá árinu 1950. Hún hóf leikferil sinn uppúr 14 ára aldri þegar...

Frábær húsráð úr eldhúsinu – Myndir

Við höldum áfram að gefa góð húsráð. Hér koma þau beint úr eldhúsinu. Settu egg frekar í ofn á...

Hárblásarinn til bjargar

Eru skórnir þínir aðeins of þröngir? Þarf að ganga þá til? Að ganga til nýja skó getur tekið dálítinn tíma. Tíma sem ekki endilega...

Húsráð: Ertu að fara að taka til í skápum eða geymslu?

Áttu erfitt með að losa þig við hluti? Prófaðu að halda á eða snerta hlutinn sem þú getur ekki ákveðið þig um hvort þú...

DIY: Sætt og einfalt jólaskraut

Ertu að leita þér að dundi með börnunum um helgina? Þetta er skemmtilegt jólaföndur frá henni Lisa Summerhays en hún er með bloggið StubbornlyCrafty.com. Þessi...

6 ráð til að halda heimilinu hreinu

Flest þráum við að hafa hreint og fínt í kringum okkur. Geta notið þess að slaka á án þess að hafa drasl í kringum...

15 ávanar sem þú ættir að venja þig af

Hefurðu staðið þig að því að vera alltaf að bíða eftir að aðrir geri eitthvað? Eða að fresta því sem þarf að...

Frábærar leiðir til að nota sogrör

Sogrör eru til margra hluta nytsamleg eins og sjá má hér: https://www.youtube.com/watch?v=WiB9kUPRXZ4&ps=docs Sjá einnig: 3 leiðir til að pússa gler

Íbúðin hennar er rúmir 8 fermetrar

Það er dýrt að leigja í New York og sérstaklega í Manhattan. Felice Cohen býr í rúmlega 8 fermetra íbúð og hefur skipulagt hana á...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...