Innlit

Innlit í nokkrar kósý stofur

Stofan er oftar en ekki andlit heimilisins og flestir leggja mikið upp úr því að stofan endurspegli stemminguna og stíl fjölskyldunnar. Hérna lítum við...

Frábært útsýni og heitur pottur í garðinum

Ef þig langar í hús með frábæru útsýni til Keilis, Bessastaða og Snæfellsjökuls er þetta húsið fyrir þig. Arkitektinn Hákon Hertervig lét byggja húsið fyrir...

Þú verður að sjá inn í þessa kirkju

Þessi fallega kirkja sem staðsett er í Pennsylvaníu er í raun alveg dásamlega fallegt heimili. Núverandi eigendur hafa nýlega sett eignina á sölu og...

Mikið endurnýjað hús með tveimur aukaíbúðum

Þetta glæsilega hús er á tveimur hæðum og sérinngangur er á báðum hæðum. Einnig fylgir tvöfaldur bílskúr eigninni.  Á aðalhæðinni er komið inn í forstofu með...

Mögnuð sex barna móðir: Hannaði SJÚKLEGA flott þvottahús!

Þessi húsmóðir er sennilega ein af svalari og hugvitsamari margra barna mæðrum á lifi í dag. Ronda Batchelor (já, það er raunverulegt eftirnafn konunnar)...

Rúmlega 40 fermetra ævintýrahús

Par í Ohio hefur reist sér draumaheimilið sitt. Þó svo að heimilið sé smátt hafa þau allt til alls. Ekkert smá krúttlegt og notalegt hús     Kósý...

Fallegt raðhús í Árbænum

Þetta fallega og vel skipulagða raðhús er í Melbæ í Árbænum. Húsið er 274,5 fermetrar, þar af 22,8 fermetra bílskúr. Eignin er mikið endurnýjuð,...

Draumaíbúð í Malmö

Það er alltaf gaman að skoða falleg heimili og fá innblástur. Þessi dásamlega íbúð í sænsku borginni Malmö sem birtist á vef fasteignasölunnar Bjurfors fangaði athygli...

Þú trúir ekki hvernig þessi tankur lítur út að innan

Þessi gamli vatnstankur er staðsettur í Hereford í Englandi. Hann er kannski ekki merkilegur á að líta svona að utan - en að innan...

Smekklegt á 40 m²

Það getur verið heilmikil kúnst að koma sér vel fyrir í litlu rými. Þessi 36,8 fermetra íbúð, sem er til sölu á sænsku fasteignasölunni Stadshem,...