Heimilið

Heimilið

Fegraðu þig með fæðu

Það getur verið freistandi að fjárfesta í rándýrum maska og kremum sem eiga að gera kraftaverk fyrir útlitið. En stundum má nota það sem...

Húsráð: Losnaðu við hvítar rákir eftir svitaeyðir

Það er svakalega leiðinlegt að fara í hreinan svartan bol og af því þú settir á þig svitalyktareyði, koma hvítar rákir í bolinn. Það...

6 hlutir sem þú getur notað á nýjan máta

Það er hægt að nota hluti í annað en þeir voru ætlaðir í, í byrjun. Sjá einnig: 10 húsráð til að nýta sér við viðhald heimilisins https://www.youtube.com/watch?v=kkOEAC63tlg&ps=docs

Nokkur góð sparnaðarráð

Mikilvægi sparnaðar og þess að fylgast vel með því í hvað peningarnir mínir fara.   Ekki eyða meiru en þú aflar. Einfaldur sannleikur sem fellur aldrei...

5 æðisgengin ráð varðandi þrif á heimilinu

Sólin er farin að skína inn um alla glugga og þá er gott að taka tuskuna létt yfir heimilið. Sjá einnig: Húsráð: Ný not fyrir hversdagslega...

Þrifalisti fyrir uppgefnar mæður

Þessi mamma kemur með frábært svar til allra þeirra sem gera hinn fullkomna tékklista fyrir þrif á heimilinu. Þetta er mjög fyndið!   Sjá einnig: 10 húsráð...

Húsgögn sem spara heilmikið pláss

Væri það ekki alveg dásamlegt að vera með svona húsgögn á heimilinu. Allt fellur bara saman og verður að einhverju allt öðru. Minnir mig...

5 ósiðir sem þú verður að hætta

Ert þú með stól inni hjá þér sem þú hendir öllum fötum á? Sem safnar bara fötum og svo verður haugurinn of stór fyrir...

Húsráð: Ný not fyrir hversdagslega hluti

Vissuð þið þetta? Alltaf gaman að læra eitthvað svona. Sjá einnig: Hversdagslegir hlutir geta verið hættulegir https://www.youtube.com/watch?v=pC-F6qilVJQ&ps=docs

10 ráð sem geta bjargað lífi þínu

Þessi ráð geta svo sannarlega bjargað þér í neyð, jafnvel bjargað lífi þínu. Sjá einnig: 10 húsráð til að nýta sér við viðhald heimilisins https://www.youtube.com/watch?v=E_ybEwHTYXQ&ps=docs

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Lágkolvetnaflatbaka ala Stína

Ég er aðeins að leika mér við að búa til lágkolvetnauppskriftir. Skellti í þessa áðan og hún var svona ljómandi góð og saðsöm. 250 gr rifinn...

Snickersbitar

Þessir æðislegu Snickersbitar koma frá Eldhússystrum. Þeir verða sko klárlega gerðir á mínu heimili fyrir páskana. Snickersbitar 350 gr hnetusmjör 1 dl sykur 2 dl síróp 1 líter morgunkorn...

Starbucks sítrónukaka

Þessi æðislega sítrónukaka kemur úr smiðju Gotterí.is.  Þegar ég bjó í Seattle pantaði ég mér oftar en ekki sneið af Lemon pound cake á Starbucks...