Hönnun

Hönnun

25 frábærar hugmyndir fyrir lítil rými

Það er alltaf gott að fá sniðug ráð fyrir lítil rými. Maður fær endalaust af hugmyndum við að skoða þessar myndir. 1. Kattasandur í borðinu 2....

Þú trúir ekki hvernig þessi tankur lítur út að innan

Þessi gamli vatnstankur er staðsettur í Hereford í Englandi. Hann er kannski ekki merkilegur á að líta svona að utan - en að innan...

Dásamleg horn íbúð með svölum – Myndir

Þessi dásamlega horn íbúð er smekklega og mjög aðlaðandi.  Hún er öll ný uppgerð og státar af þremur herbergjum og auðveldlega hægt að bæta...

Íslensk hönnun – Krummamunstur á barnafötum Móa

Mói er tiltölulega nýtt íslenskt fatamerki sem sérhæfir sig í klæðnaði á börn. Fyrirtækið er að senda frá sér sína þriðju fatalínu nú í...

Ótrúlegt – Þetta eru ekki ljósmyndir

Við fyrstu sýn virðist vera um ljósmyndir að ræða, en listamaðurinn Scott Paul Cadden teiknar myndirnar á striga með blýanti. Teikningarnar taka á bilinu...

Stórsniðug og skemmtileg eldhúsáhöld sem ALLIR ættu að eiga

Eitthvað ætti ég af mataráhöldum ef nóg væri plássið í eldhúsinu mínu. Sjá einnig: 7 ómissandi eldhúsráð allir geta nýtt sér  

15 hlutir til að gera eldhúsið skemmtilegra

Það er gaman að vinna í eldhúsinu. Sérstaklega ef maður er með allar græjur og allt er til alls. Hér eru nokkrir hlutir sem...

10 skemmtilega öðruvísi baðherbergi – Myndir

Þessi baðherbergi eru hönnuð af Blanca Sanchez. Þau eru ótrúlega flott og skemmtilega hönnuð og gleðja augað!

Þau breyttu eldgamalli rútu í fallegt hótel

Þetta ótrúlega skemmtilega hótel má finna í Wales í Bretlandi. Hótelið, sem í raun er gömul rúta, tekur allt að átta manns í gistingu...

Húsgögn sem spara heilmikið pláss

Væri það ekki alveg dásamlegt að vera með svona húsgögn á heimilinu. Allt fellur bara saman og verður að einhverju allt öðru. Minnir mig...

8 fermetra íbúð með allt til alls

Í París má finna líklega eina af minnstu íbúðum í heimi ef það má kalla þetta íbúð en hún er einungis 8 fermetrar. Íbúðin hefur...

Teiknar öll sín listaverk með kúlupenna

Andrey Poletaev er sannkallaður meistari kúlupennanna. Hann gerir einstakar myndir, eingöngu með venjulegum kúlupenna. Algjörlega magnað!

Geggjuð ráð til að taka flottar myndir

https://www.facebook.com/5min.crafts/videos/465234590735956/ Þetta snilldarmyndband kemur frá 5 minute crafts.

Heimilið: Breyttu gamalli rútu í dásamlegt heimili á hjólum

Þessi fjölskylda breytti gömlum amerískum skólabíl í ótrúlega fallegt heimili. Baðkar, postulínsklósett, nóg eldhúspláss, notaleg svefnaðstaða - hvað þarf maður meira? https://www.youtube.com/watch?v=ncXXLjf235g&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs Tengdar greinar: Þetta er ótrúlegt...

Vaskar í nýstárlegri hönnun

Hver segir að vaskarnir þurfi alltaf að vera postulínshvítir? Hér eru nokkrar spennandi útfærslur á bæði baðherbergis- og eldhúsvöskum sem kitla sköpunargáfuna. Spennandi útfærslur Heimild: Architecture...

Hugmyndir fyrir heimaskrifstofuna

Það þarf að huga að mörgu þegar maður ætlar að hafa skrifstofu/læriaðstöðu heima hjá sér. Skipulag er þar efst á lista en það þarf...

Íslensk listakona vekur heimsathygli fyrir grímur sínar

Íslenska listkonan og námsmaðurinn Ýrúrarí gerði þessar grímur í sóttkvínni upp á síðkastið en hún hefur prjónað allt sitt líf.

Loksins komin í draumahúsið

„Ég er loksins komin í draumahúsið og ætla aldrei að flytja aftur. Vinir og fjölskylda trúa mér ekki því ég flyt ansi reglulega. Mér...

Willamia loks á Íslandi – glæst ítölsk hágæðahönnun

Vogað litaval, stílhrein hönnun og sterkar línur húsgagna eru að koma sterkar inn, ef marka má húsgagnalínu hins ítalska hönnunarfyrirtækis Willamia, sem opnar nú...

Nú geturðu sofið hvar sem er

Nú hefur einhver loksins hannað sérstakt hengi fyrir höfuðið, svo þú getir sofnað á ferðalögum þínum, hvort sem það er í flugvél eða í...

Svona getur þú svalað breytingaþörfinni á ódýran og skemmtilegan hátt!

Hver þekkir það ekki að fá af og til löngun til þess að breyta til og fegra í kring um sig? Ég fæ þessa tilfinningu...

Sumarhús í skandinavískum stíl – Myndir

Í fallegu umhverfi Vega sem er lítil eyja við strendur Noregs situr þetta einstaklega fallega sumarhús á klettasyllu niðri við sjóinn.  Viðarklæðningin utan á...

Hugmyndir fyrir heimilið – Mottur eru málið

Mottur breyta ásýnd rýmis þegar kemur að innanhússkipulagi og þær má nota á ýmsan máta. Litríkar mottur poppa upp ljós rými og gera lítil...

Bókaormurinn – Bókahilla fyrir lestrarhestinn – Myndir

Þessi bókahilla er hönnuð í Hollandi og er frábærlega hönnuð fyrir fólk sem vill sökkva sér í lestur góðrar bókar. Þú getur myndað ótrúlega...

Draumaíbúð í Malmö

Það er alltaf gaman að skoða falleg heimili og fá innblástur. Þessi dásamlega íbúð í sænsku borginni Malmö sem birtist á vef fasteignasölunnar Bjurfors fangaði athygli...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...