Hönnun

Hönnun

….og blómin vaxa á þakinu – Vistvænn framhaldsskóli – Myndir

Síðbúinn föstudag í snjókomu og sudda, lá leið mín í nýbyggingu Framhaldssskóla Mosfellsbæjar sem var tekin í notkun í janúar á þessu ári. Þar...

Konfekt fyrir augað

Elisabeth Dunker er sænsk og hannar ótrúlega fallegar vörur undir merkinu “Fine little day” sem hún stofnaði árið 2007.  Síðan þá hefur fyrirtækið hennar...

House Doctor – vor og sumarlína 2014

House Doctor er danskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 2001 af þremur systkinum, þeim Rikke Juhl Jensen, Gitte Juhl Capel, and Klaus Juhl Pedersen....

DIY – Fataslá – Myndir

Ertu í vandræðum að koma fötunum þínum fyrir? Hér eru nokkrar snilldarlausnir sem eiga ef til vill eftir að koma að góðum notum í þeim...

Heimili: Hvíti liturinn er alls ráðandi í þessari fallegu íbúð –...

Þessi fallega íbúð tekur hvíta litinn alla leið og er einstaklega björt, opin og stílhrein. Veggirnir eru hvítmálaðir, viðargólfin hvíttuð og hlaðinn steinveggur í...

Oslo Trend Week: Sterkar og ögrandi línur í norskri hátísku

„Rokkaðar línur í hári verða áberandi í vetur, en með rómantísku ívafi í bland við hreinar og einfaldar greiðslur. Tískuvikan hér í Osló er...

Karnival og krúttlegar vörur í Álfheimum – Myndir

Pop up verslanir hafa notið vinsælda víðar, eina slíka er að finna í Álfheimum undir nafninu Ljúflingsverzlun. Í tilefni þess að verslunin færir sig um...

Undir áhrifum frá sjöunda áratugnum – Sjáðu myndirnar

Ljúfir og mjúkir tónar eru ráðandi á þessu fallega heimili. Straumar og stefnur mætast úr ýmsum áttum. Ég er ekki frá því að hönnuðurinn...

Æðislegir kertastjakar á vegg – Myndir

Radius framleiðir þessa flottu kertastjaka. Í fyrstu gerðu þeir þessa hönnun sem snaga til að hengja yfirhafnir og urðu snagarnir feyki vinsælir. Í kjölfarið...

Vinningshús smíðað úr rústum þess sem brann

Mörg hús brunnu þegar skæðir skógareldar geisuðu í Gippsland í Ástralíu fyrir nokkrum árum, þar á meðal húsið sem hér um ræðir. Þennan afdrifaríka...

Töfrum líkast! – Sjáðu hvað hægt er að gera í litlu...

Það er alls ekki ódýrt að búa í New York og ef þú ert ekki moldrík/ur þá þarftu örugglega að sætta þig við ýmislegt...

Heimilið: Breyttu gamalli rútu í dásamlegt heimili á hjólum

Þessi fjölskylda breytti gömlum amerískum skólabíl í ótrúlega fallegt heimili. Baðkar, postulínsklósett, nóg eldhúspláss, notaleg svefnaðstaða - hvað þarf maður meira? https://www.youtube.com/watch?v=ncXXLjf235g&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs Tengdar greinar: Þetta er ótrúlegt...

Töff þakíbúð í miðri Malmö – Myndir

Í miðborg Malmö er falleg þakíbúð á stórkostlegum stað með einstöku útsýni yfir Gamla Väster, Kungsparken.  Gefur manni smá tilfinningu eins og að búa...

Þrívíddahannað einbýli í Saudi Arabíu – Myndir

Þessi höll er í austur Saudi Arabíu og verður seint sagt að þarna sé ekki vandað til verka. Húsið er hið vandaðasta í alla...

Pop up markaður Esju Dekor um helgina – Myndir

Systurnar Sigrún Kristín og Elva Rósa tóku sig til og stofnuðu nýverið netverslunina Esja Dekor sem selur öðruvísi og skemmtilegar hönnunar- og gjafavörur. Pop...

Hannar föt sem hana sjálfa vantar í fataskápinn

Katla ákvað að gerast fatahönnuður eftir að hún áttaði sig á því að það var ekkert að gera fyrir hana sem innanhúshönnuð á Íslandi....

Frumleg jólatré – Sniðugar hugmyndir – Myndir

Það eru til allskonar útfærslur af jólatrjám og um að gera að leika sér svolítið með hvernig maður hefur þetta. Þessar hugmyndir eru til...

15 ára snillingur skapar þekktar kvikmyndasenur úr LEGO kubbum

Það er engum ofsögum sagt að börn ættu að leika með Lego kubba; sem eru óþrjótandi uppspretta skapandi hugmynda. Það hefur Morgan Spence, fimmtán...

Veggfóður í þrívídd? – Myndir

Daniel Pirsc er í Studio PIRSC Porcelain og hannar þar einstaka nýjung fyrir veggi innandyra. Þetta eru postulín „fígúrur“ sem eru límdar á veggi og gefa...

Svona getur þú svalað breytingaþörfinni á ódýran og skemmtilegan hátt!

Hver þekkir það ekki að fá af og til löngun til þess að breyta til og fegra í kring um sig? Ég fæ þessa tilfinningu...

„Augnablik“ heitir nýja haust- og vetrarlína House Doctor

Hönnunar- og lífsstílsfyrirtækið House Doctor hefur tekist að sanna sig enn einu sinni með tilkomu nýju haust- og vetrarlínu fyrirtækisins sem þeir kalla “Augnablik”....

Gætir þú búið í svona íbúð?

https://www.youtube.com/watch?v=13ssbuyaqZI Lítið og notalegt eða innilokunarkennd? Gætir þú búið í svona íbúð?

Verður ,,brjóstataskan” það heitasta í sumar?

Að sjá glitta í brjóst eða tvö á tískupöllum víða um heim er harla nýtt af nálinni. Þessi ágæta brjóstataska, sem sást á palli á...

Það verða heppnir einstaklingar sem fá PlayStation®4 endurgreiddar í Gamestöðinni

Skífan og Gamestöðin ríða á vaðið næst komandi  þriðjudagskvöld þegar fyrstu PlayStation®4 (PS4™) verða seldar hér á landi. Formlega kemur PlayStation®4 út á Íslandi miðvikudaginn...

Jóladagatal 17. desember – Úr frá Thomas Stone

Tíminn líður á ógnarhraða eftir því sem nær dregur jólunum. Nú eru aðeins 6 dagar til jóla og það er um að gera að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...