Hún mælir með

Hún mælir með

6. desember – Húðmeðferð sem þéttir og eykur ljóma

Hljómar það ekki eins og tónlist í ykkar eyrum að fara í húðmeðferð sem þéttir húðina og eykur ljóma? Það er það...

5. desember – Geggjaðar hárvörur

Það er svo gaman að undirbúa jólin. Aðventan er svo skemmtilegur tími og hátíðlega andrúmsloftið er eitthvað svo einstakt.

4. desember – Jólahlaðborð á veitingastaðnum Haust

Haust er einstakur veitingastaður í Reykjavík og er einn sá flottasti á höfuðborgarsvæðinu að mínu mati. Það sem er svo einstakt við...

3. desember – Gisting á hóteli fyrir tvo

Það er ofsalega góð gjöf að gefa einhverjum eitthvað sem er heilsueflandi, lífsbætandi og afslappandi. Það þekkjum við úr nútímasamfélagi að stundum...

3 atriði sem þú getur gert á 5 mínútum til að...

Hver vill ekki upplifa meiri hamingju, kyrrð og ná betri einbeitningu. Með eftirtöldum aðferðu í einungis 5 mínútur á...

Vilt þú eignast sjálfvirka ryksugu sem skúrar líka?

Við vorum með leik í vor þar sem við gáfum sjálfvirka ryksugu frá Lautus.is. Viðbrögðin við leiknum fóru langt fram yfir væntingar...

Glæsileg stofa í hjarta Kórahverfisins

Ég fór í klippingu og litun fyrir skemmstu og fór í fyrsta sinn á M Hárstofu sem er í Kórahverfinu í Kópavogi....

Þegar myndavélin skiptir máli

Ég man enn eftir fyrsta símanum mínum. Ericsson sími sem var með litlu loftneti og hægt að skipta um, það sem kallað var „frontur“....

Viðburðadagatal til að skipuleggja árið

Ef ég tala fyrir sjálfa mig þá er stærsta vandamálið mitt að vera vel skipulögð, það er svo gríðarlega mikilvægt fyrir sjálfstæðan atvinnurekanda og...

Dásemdar drykkir úr lífrænum ávöxtum

Ég hef eignast nýtt uppáhald. Það eru heitir drykkir sem eru samt ekki te og ekki kaffi. Þeir voru þróaðir af Lombardia Hot Drinks...

Jólagjöf hins skeggjaða manns

Það getur oft verið erfitt að finna hina fullkomnu jólagjöf fyrir eiginmanninn, kærastann eða bara besta vininn. Ég hef allavega oft staðið alveg á...

Jólagjöf og gjafamiðar UN Women

Jólagjöf UN Women 2018 er unnin í samstarfi við Reykjavík Letterpress og ber heitið Vonarneisti. Vonarneistinn er táknrænt eldspýtnabréf sem stendur fyrir vonina sem...

Viltu komast í rómantíska ferð út á land?

Það er fátt betra en að fara út fyrir sitt venjulega umhverfi. Pakka niður í tösku og keyra af stað. Skilja stressið eftir og...

Skipta vínglösin máli?

Það eru ansi skiptar skoðanir meðal almennings á því hvort vínglösin skipti einhverju máli þegar fólk er að njóta þess að drekka léttvín. Bent...

Miðvikudagar eru nýju laugardagarnir

Miðvikudagar eru nýju laugardagarnir á Burro og Pablo Discobar – Kampavíns happy hour allt kvöldið. Kokteilar á tilboði og disco dj. Á Burro verða...

Lindex lækkar verð um allt að 24%.

Í ljósi almennrar styrkingar íslensku krónunnar og stöðugleika hefur Lindex á Íslandi ákveðið að lækka verð um allt að 24% eða 11% að meðaltali.   Íslenska krónan hefur styrkst gagnvart flestum...

Framandi og freistandi fyrir þig

Nýlega komu í sölu ný vín frá Jumilla héraðinu á Spáni sem hafa vakið ansi mikla eftirtekt, ekki síst fyrir útlit flöskumiðanna. Jumilla hérað...

Árstíðabundinn matseðill

Haust Restaurant á Fosshótel Reykjavík  er einn af mínum uppáhaldsveitingastöðum á Íslandi. Hráefnin sem eru notuð í matseldina eru þau ferskustu sem hægt er...

Brjáluðu þrúgurnar frá Spáni

Nýlega komu í sölu ný vín frá Jumilla héraðinu á Spáni sem hafa vakið ansi mikla eftirtekt, ekki síst fyrir útlit flöskumiðanna. Jumilla hérað...

Ný glæsileg verslun Lindex

Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja glæsilega 330 fermetra verslun í Krossmóa, Reykjanesbæ þann 12. ágúst nk.  Samningur þess efnis hefur...

Gömlu ónýtu fötin gætu verið verðmæt

Verslunin Belladonna er með göfugt verkefni í búðinni hjá sér þessa vikuna. „Við bjóðum viðskiptavinum okkar að fá eitthvað fyrir gömlu ónýtu fötin sín,...

Suðræn stemning og æðislegur matur

Ég kíkti á dögunum á veitingastaðinn Burro ásamt tveimur vinkonum. Hann er rosalega notalegur, á flottum stað í miðbænum, þar sem mikið hefur verið...

Pablo Discobar kláraði Don Julio birgðir landsins

Ísland hefur aldrei verið mikil tequila þjóð en nú gæti verið breyting þar á. Pablo Discobar opnaði í haust og þar ríkir suðræn stemning,...

Einstaklega notalegur staður í hjarta borgarinnar

Ég kíkti á dögunum á Gunnstein Helga og félaga á Burro og Pablo Discobar í hjarta miðborgarinnar, við Ingólfstorg. Ég var mætt uppúr hádegi...

Jóladagatal 5. desember – Nóa Síríus konfekt

Við gáfum heppnum lesanda Nóa Síríus konfekt í fyrradag. Leikurinn var það vinsæll að við ákváðum að endurtaka hann. Nói Síríus hefur glatt Íslendinga...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...