Jólin

Jólin

Jólagjöf og gjafamiðar UN Women

Jólagjöf UN Women 2018 er unnin í samstarfi við Reykjavík Letterpress og ber heitið Vonarneisti. Vonarneistinn er táknrænt eldspýtnabréf sem stendur fyrir vonina sem...

Heimatilbúið jólaskraut

Ég verð að viðurkenna dálítið fyrir ykkur, eiginlega dálítið stórt. Reyndar það stórt að ég var efins um að láta þetta hingað inn. Ég...

Hver er með þér á jólunum?

Kvikmyndagerðarmaðurinn Phil Beastall gerði þessa fallegu jólaauglýsingu fyrir aðeins 50 dollara. Myndbandið hefur vakið ómælda athygli og fólk þarf að hafa vasaklút við höndina. Myndin...

Mömmupakki fyrir nýbakaða móður á flótta

Eliza Reid, forsetafrú Íslands og  Eva María Jónsdóttir, verndari UN Women á Íslandi heimsóttu nýverið griðastaði UN Women í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu. Á...

Súkkulaði smákökur með valhnetum

Þessar smákökur eru svo svakalega góðar og bráðna í munninum. Þær koma frá Berglindi á Gotterí.is.   Súkkulaðismákökur með valhnetum 175 g sykur 120 g smjör...

Súkkulaðistangirnar hennar ömmu

Það kannast eflaust margir við þessar frá því hér áður og fyrr. Hún Berglind, sem er með Gotterí og gersemar, birti hér þessa dásamlegu...

Sænskar sörur í ofnskúffu

Þessi uppskrift er alveg fullkomin fyrir þá sem langar í sörur (með marsípani í stað möndlubotna) en leggja ekki í dútlið og vilja fá...

Jóla allt í stíl

Það er hægt að endurnýta ótrúlega margt af því sem við hendum eða látum í endurvinnsluna, bara smá hugmyndaflug og hluturinn er kominn með...

Hreindýra-bollakökur

Á Gotterí.is er hægt að finna svo margar skemmtilegar og fallegar uppskriftir sem lífga upp á tilveruna. Þessi er einmitt af síðunni og er...

Súkkulaðibitakökur með Rolo-molum

Ég elska svona nammikökur. Þessar koma frá Eldhússystrum og ég mun pottþétt baka þessar á næstunni.   Súkkulaðibitakökur með rolo-molum Hráefni 225 gr mjúkt smjör 3/4 bolli púðursykur 1 bolli...

Himneskar smákökur

Þessar eru dísætar og algerlega spari frá Allskonar.is  Himneskar smákökur 125 gr kókosmjöl 125 gr sykur 3 eggjahvítur 200 gr marsipan börkur af 1 sítrónu ...

Pekanhnetubitar

Þessir eru alveg sjúklega góðir frá Eldhússystrum Pekanhnetubitar Botn 375 g Kornax hveiti 100 g sykur 1/2 tsk salt 225 g smjör Fylling 4 egg 350 ml ljóst síróp 150 gr púðursykur 150 gr sykur 50...

Hnetusmjörskökur

Þessar æðislegu hnetusmjörskökur koma frá Café Sigrún.  Innihald 250 ml hnetusmjör án viðbætts sykurs, mjúkt eða milligróft 130 g rapadura hrásykur (eða annar hrásykur) 1...

Slysalaus áramót, já takk!

Öll viljum við geta notið ánægjunnar sem flugeldar gefa okkur um hver áramót. Þeir eru ekki hættulausir og til að koma í veg fyrir...

Heimagerður rjómaís

Það hefur verið hefð fyrir því að búa til ís fyrir jólin á mínu heimili. Ég fékk uppskriftina hjá mömmu vinkonu minnar þegar ég...

Jólin með augum 4 ára barns

Þetta er svo dásamlegt!  

Spilar Heims um ból og þvottavélin er á trommum

Þetta kallar maður hátíðlegheit. Sjá einnig: „Þetta eru jólin fyrir mér“ https://www.youtube.com/watch?v=c65xcNaEfsM&ps=docs

Ætlar að hafa kjötbollur í jólamatinn

Ásdís Bendiktsdóttir og fjölskylda hennar hafa ákveðið að hafa kjötbollur í matinn um jólin. Hún segir okkur frá því hvers vegna í pistli sem...

Skynsemisjól

Jólahátíðin er að nálgast og allir sem strengdu það undarlega markmið „í kjólin fyrir jólin“, eru annað hvort búnir að ná því eða gleyma...

Risalamande með kirsuberjasósu

Þessi eftirréttur er sko jólalegur með eindæmum frá Fallegt & Freistandi RISALAMANDE MEÐ KIRSUBERJASÓSU  UPPSKRIFT FYRIR 2-3 1 dl grautargrjón 1 ¼ dl vatn 5 dl mjólk 2 msk sykur 1...

Fléttað jólabrauð

Þetta dásamlega brauð er jólalegt með eindæmum. Það kemur frá Fallegt & Freistandi  Fléttað jólabrauð Deig: 1 pakki þurrger 2 dl mjólk ½ tsk kardimommur, muldar ½ tsk salt 2 msk sykur 1...

Ætar gjafir fyrir þau sem eiga allt

Fólk sem á allt getur valdið ástvinum sínum ótæpilegri angist þegar kemur að því að velja handa því jólagjafir. Bestu gjafirnar fyrir þau sem...

Dásamlegar Daim smákökur

Þessi unaður er frá Gotterí og gersemar en þar má finna uppskriftir að allskyns gotteríi.   Daim smákökur 150 gr smjör við stofuhita 75 gr sykur ...

Hálfmánar með sultu

Þessar klassískur jólalegu kökur koma frá þeim systrum Tobbu og Stínu sem eru með síðuna Eldhússystur.  Hálfmánar með sultu 800 gr Kornax hveiti 400 gr smjör við...

„Ég var stjarfur í 3 daga“

Munið eftir sögunni af litla drengnum sem lést í faðmi jólasveinsins, sem við birtum í vikunni. Hér er viðtal við jólasveininn: https://www.youtube.com/watch?v=Wt0T3P5ggO4&ps=docs  

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...