STELPUR

STELPUR

Skiptu um rúmföt einu sinni í viku – Þetta er ástæðan

Hvers vegna ættirðu að þvo rúmfötin þín einu sinni í viku? Mörgum finnst hrikalega leiðinlegt að þvo rúmfötin sín. Bara það eitt að taka rúmfötin...

Hvaða starf hentar hverju stjörnumerki?

Það er alltaf gaman að lesa allskyns um stjörnuspeki. Maður hefur eitthvað svo lúmskt gaman að því, sérstaklega ef manni finnst það eiga við...

ADHD barn vs. barn sem er ekki með ADHD

Tekið er viðtal við tvö börn sem eru spurð sömu spurninganna. Bæði börnin eru 6 ára og í 1. bekk og eiga svipaðar fjölskyldur...

Vaseline hefur óteljandi notagildi

Vaselin er svo sannarlega hægt að nota til margra hluta. Hér eru 50 atriði sem hægt er að nota þessa snilld í: Sjá einnig: Hann...

Stjörnumerkin: Hvert er þitt leynda persónueinkenni?

Við höfum öll mismunandi persónueinkenni sem greinir okkur frá öllum öðrum. Persónuleiki okkar mótast af upplifun og uppeldi og engar tvær manneskjur eru eins. Hvert stjörnumerki...

5 atriði sem þú VERÐUR að hætta – Farðinn

Það getur reynst erfitt að finna réttan farða fyrir þína húð. Sandy Linter er förðunarfræðingur Hollywood stjarnanna var fengin til að segja Womandailymagazine frá...

Stjörnumerkin og veikleikarnir

Öll höfum við veikleika. Sumir eru með fleiri en aðrir og sumir með meiri veikleika en aðrir. Svona erum við misjöfn en það er...

Verstu persónueinkenni stjörnumerkjanna

Stjörnuspár segja okkur gjarnan hvað er gott og fínt við okkur. Stundum þurfum við líka að vita hvað það er sem er miður gott...

Ekki nota þessar snyrtivörur of mikið

Of mikil notkun þessara snyrtivara getur verið slæm fyrir þig. Þegar kemur að snyrtivörum gildir viss regla - því minna því betra. Því miður...

Lítil stúlka fæðist með sama hvíta lokkinn og mamman

Mæðgurnar Brianna og MilliAnna fæddust með nákvæmlega sama lita lausa blettinn, á nákvæmlega sama stað. Það sem þykir þó einna merkilegast er að amma...

Það trúði henni enginn fyrr en hún náði því á myndband

Það er alveg mögnuð tilfinning þegar barnið manns getur tjáð sig við mann í fyrsta sinn. Þessi mamma upplifði nokkuð alveg magnað með 3...

Unglingarnir löguðu aldrei til í herbergjum sínum

Alice Velasquez á tvær unglingsdætur sem löguðu aldrei til í herbergjum sínum. Hún var komin með nóg af því að tuða í þeim aftur...

6 leiðir til að halda hárinu á hausnum á þér

Um 40% kvenna upplifa mikið hárlos oft á tíðum. Slæmar matarvenjur og slæm meðferð á hárinu getur verið ástæaðan fyrir hárlosinu. Þessi 6 ráð eru hinsvegar...

Á maður að raka skapahár sín?

Já það eru margir að gera þetta ennþá. Sjá einnig: ,,Trixið“ á bak við löng og flott augnhár https://www.youtube.com/watch?v=46LU6AxB1go&ps=docs

Hún fékk dúkku með engar hendur og fætur

Harmonie-Rose fékk heilahimnubólgu þegar hún var aðeins 11 mánaða gömul, sem varð síðan til þess að fjarlægja þurfti báðar hendur hennar og fætur. Til...

Stjörnumerkin: Hvað myndir þú aldrei gera?

Það eru hlutir í lífinu sem við myndum aldrei gera. Við höfum okkar gildi, trú og persónueinkenni sem ákvarða hvað við sættum okkur við...

Þetta er bara enn að gerast!

Hvílík og önnur eins skelfing! Mörg okkar hafa lent í einhverns konar brúnkukremsslysi yfir ævina, en sem betur fer hafa flestir lært af mistökum...

Bættu ónæmiskerfið á 15 sekúndum!

Bættu ónæmiskerfi þitt án þess að taka nokkurns konar töflur. Þar sem veturinn er í garð genginn, ættum við að gera okkar besta í...

10 leikarar sem þú vissir ekki að væru látnir

Þessir leikarar eru allir látnir og það þarf ekki að vera að þú vitir að þær hafi fallið frá

Tea tree olía hefur marga nytsamlega kosti

Tee tree olía er alveg mögnuð remedía og getur gagnast þér á mjög marga vegu. Helstu kostir hennar eru að hún er mjög bakteríu-...

Ekki fara að sofa með blautt hárið

Hvers vegna ættir þú ekki að fara að sofa með blautt hárið? Þig hefur kannski ekki grunað þetta, en það eru virkilega góðar ástæður fyrir...

5 merki þess að þú eigir slæman vin eða vinkonu

Allir hafa lent í því einhvern tíma á ævinni að eiga vin eða vinkonu sem hafa komið illa fram á einn eða annan veg,...

Kunnið þið fuglafit?

Þetta var vinsælt að gera þegar ég var lítil. Höldum þessum skemmtilega leik áfram og rifjum þetta upp.https://youtu.be/2BI8aRZomVU?si=tVHfCdoJEYj2husQ

Stinn brjóst út lífið – Er það mögulegt?

Með hækkandi aldri, barneignum og formgerð líkamans, slappast brjóst kvenna, þau fara að síga og missa fyllingu í stað þess að vera...

Sjáðu viðbrögð apans við óléttubumbunni

Þetta er ótrúlega krúttlegt. Hún sér óléttubumbuna og verður svakalega upptekin af henni. Sjá einnig: Tvíburar sem sprengja krúttskalann https://www.youtube.com/watch?v=2Tky2zAXgfI&ps=docs

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...