Fólkið

Fólkið

Ég var í eiturlyfjaneyslu meðan ég var ólétt – Barnið mitt...

Mig langar að segja frá hlut sem ég hef á samviskunni. Ég get ekki rætt þetta við fólk og get ekki hugsað mér að...

Ég var viðhald og konan hans ófrísk

Þessi grein er aðsend af manneskju sem ekki vildi koma undir nafni. Ég hef margoft hneykslast á vinkonum mínum fyrir það að hitta gifta menn,...

Konan sem skar typpið af manninum sínum – Hvar eru þau...

Lorena Bobbitt skar typpið af bónda sínum fyrir 20 árum. Læknum tókst að sameina þá félagana,  John og typpi hans aftur og hann hóf klámmyndaferil...

„Skrípanöfnum fer fjölgandi“ – Afbökuð óhræsis ónefni

Hér á árum áður var ekki verið að skafa af því og fáum var hlíft við gagnrýni. Í tölublaði Almanaks hins íslenska...

Íris Lind:„Ég hef ekkert að fela“

Íris Lind segir ekki farir sínar sléttar eftir að hafa verið stoppuð af lögreglunni í gær. „Ég var stoppuð af lögreglunni sem...

Vöðvabólgan var heilablæðing

Oft dettur mér í hug, þegar ég er í góðra vina hópi eða með fjölskyldunni, hvað við erum heppin. Heppin að vera...

Er 29 ára og ætlar aldrei að stunda kynlíf aftur! –...

Lisa Smith frá Buckinhamshire finnst kynlíf vera ógeðslegt. Hún hefur átt 3 elskhuga og hefur búið með tveimur þeirra, en hana langar núna að...

„Ég geri ekki ráð fyrir því að það verði neitt kynlíf...

Í síðustu viku voru ég og kærastan að fara uppí rúm, eftir smá kúr fór aðeins að hitna í kolunum. Þegar allt var að...

Mér var sagt að pabbi vildi ekki hitta mig – Ég...

Þegar ég var barn átti ég fyrst um sinn mömmu og líka pabba. Mamma og pabbi bjuggu ásamt mér í lítilli íbúð í Reykjavík,...

„Ég lít ekki lengur á konuna mína sem kynveru“

Þetta er kannski ekki rétti staðurinn til þess að skrifa þetta en mér langar svo mikið að tala um þetta vandamál en kem mér...

Hjónadjöfullinn ÉG

Í íslensku orðabókinni er orðið hjónadjöfull skilgreint sem sú eða sá sem spillir hjónabandi, þá spyr ég er maður ekki bara hjónadjöfull í sínu...

Heimagerður fótaskrúbbur – Viltu losna við siggið á fótunum?

Sigg er vörn líkamans til að sporna við þrýstingi og núningi. Algengasti staðurinn fyrir sigg að myndast er á iljunum enda mæðir oft mikið...

5 ára gömul stúlka bjargar lífi móður sinnar og bróður

Ökumaður kemur auga á blóðuga fimm ára gamla stúlku út í vegkanti. Hjá honum vaknar óhugur þegar hann kemur nær. Sjá einnig: Þessi kona er...

Stjúpmamma segir frá sinni reynslu: „Þetta er hægara sagt en gert“

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni...

Íslensk móðir getur ekki meira, sonurinn fíkill

Ég fékk þessar línur sendar frá móður sem er örmagna! Frá móður:

Mér finnst ég vond mamma!

Finnst ég verða að koma þessu frá mér en veit ekki hvar. Ég er ung móðir og á 2 börn. Lenti í þeirri hræðilegu...

Fegurðin kemur að innan: ,,Maki minn er fullkominn eins og hann...

Skiptir það máli hvað öðrum finnst? Verður þú ástfangin/nn af manneskju eingöngu vegna útlitsins? Elskar þú maka þinn eins og hann er eða fer...

„Mamma mín var að skæla mikið!“

Móðurhlutverkið er bókstaflega það sem kemst næst því að vera dans á rósum í mínum huga - það er trylltur dans á nýskornum rósum...

5 frábærar hugmyndir til að prófa í svefnherberginu?

Ertu hugmyndasnauð/ur í svefnherberginu? Hjá mörgum pörum getur kynlífið orðið ansi þurrt á köflum og er það algjörlega eðlilegt. Hér eru nokkrar einfaldar og ódýrar...

Hræðilega vandræðalegar sögur úr jarðarförum!

Þegar kemur að því að það þarf að jarða ástvini sína eða fjölskyldumeðlimi býr maður sig undir erfiða og vonandi hjartnæma kveðjustund með þeim...

Klara fékk flogakast vegna neyslu á orkudrykkjum

Klara Guðmundsdóttir er 38 ára gömul, einstæð móðir, sem starfar á hárgreiðslustofu í Kópavogi. Klara hefur í mörgu að snúast dagsdaglega eins...

Mátti Viktor ekki sýna tilfinningar?

Ég hef, ásamt meginhluta landsins, verið að fylgjast ofur spennt með íslenska landsliðinu að keppa á Evrópumótinu í handbolta. Maður hefur fagnað...

Ofbeldi lýsir sér svona

Ertu í ofbeldissambandi? Oft er því þannig farið að konur átta sig ekki á því að þær eru í sambandi þar sem makinn beitir þær...

Myglusveppur í íslenskum húsum hefur verið orsök hræðilegra veikinda hjá fólki

Myglusveppir finnast reglulega í húsum á Íslandi. Það er ekkert nýtt af nálinni en fórnarlömb myglusveppsins hafa verið að stíga fram hægt...

Það sem karlmenn raunverulega vilja í rúminu

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...