Yfirheyrslan

Yfirheyrslan

Ég er frekar feiminn – Siggi Gunnars á K100

Siggi Gunnars stjórnar Seinnipartinnum á K100 alla virka daga á milli klukkan 15-18  Hann hefur verið viðloðandi útvarps og sjónvarpsgerð í nokkur ár þrátt...

Nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar, Fyrir konur

Kristín Snorradóttir er menntaður Þroskaþjálfi en hefur bætt við sig menntun á sviði ýmissa meðferðaleiða. Hún hefur starfað í áratugi við meðferðun...

Hildur Lilliendahl: Ástfangin upp fyrir haus

Hildur Lillendahl er umdeild í þjóðfélaginu en hún er ekki vön að stitja á skoðunum sínum. Sumir eru hjartanlega sammála henni en öðrum blöskrar. Hún hefur...

Ekki þessi týpa – Björg á sér mörg leyndarmál

Björg Magnúsdóttir er fréttamaður á RÚV og var hún að gefa út skvísubókina „Ekki þessi týpa“ sem fjallar um djammið í Reykjavík, eins og...

Var tekinn á ofsahraða í Ártúnsbrekkunni -„Sveitavinnan gerði mig að manni“

Matthías Már eða Matti eins og hann er oftast kallaður er útvarpsmaður á Rás 2 en þar sér hann um Poppland ásamt Óla Palla. Matti...

Hanna Rún dansari – Á leyndarmál sem mun fylgja henni til...

Hönnu Rún Óladóttir kannast margir dansunnendur við en hún hefur getið sér gott orð í dansheiminum undanfarin ár. Núna nýlega vann hún Íslandsmeistaratitilinn í...

Auðunn Blöndal: Á lausu

Auðunn Blöndal þarf ekkert sérstaklega að kynna en hann er okkur Íslendingum vel kunnugur. Auddi eins og hann er oftast kallaður er athafnarmaður frá Sauðárkróki...

IOGT á Íslandi, hvað er það?

Aðlsteinn Gunnarsson er framkvæmdastjóri IOGT og greinarhöfundur var forvitin um hvað þessi skammstöfun stæði fyrir ,tók því létt spjall og leitaði svara...

Reyndi að safna síðu hári, endaði eins og heysáta! Ívar...

Ívar Guðmundsson er með eina þekktustu útvarpsrödd landsins og einnig er hann annar tveggja framleiðenda Hámarks sem hefur selst eins og heitar lummur síðustu...

Vinkonurnar gægðust út í miðri sýningu – Sigrún Birna í Yfirheyrslunni

Sigrún Birna Blomsterberg er útvarpskona á K100 og danskennari en byrjaði 10 ára að bera út DV. Sigrún er hress og skemmtileg stelpa og...

Stal einangrunarplasti og endaði þar með glæpaferilinn – Ágústa Johnson í...

Ágústa Johnson er ein af þeim konum sem maður tengir ósjálfrátt við heilsu og heilbrigði. Hún er framkvæmdastjóri Hreyfingar í Glæsibæ, hefur gefið út...

Fengu hláturskast á óviðeigandi tíma – Jóhanna Vilhjálms í Yfirheyrslunni

Jóhanna Vilhjálmsdóttir starfaði lengi vel á RÚV í Kastljósi og í Íslandi í bítið, en í dag starfar hún við ritstörf og er nýbúin...

Seldi gellur úr gelluvagninum – Elva Ósk leikkona

Leikkonuna Elvu Ósk Ólafsdóttir þekkja flestir og er hún hefur leikið í fjölda kvikmynda og leikrita. Hún er um þessar mundir að leika í...

Jógvan Hansen í Yfirheyrslunni – ,,Hlakka til að opna rakarastofu í...

Jógvan Hansen er fæddur í Klakksvík í Færeyjum. Hann varð orðinn vel þekktur í heimalandinu um tvítugt og átti plötur á toppi vinsældarlistans með...

Hefur tvisvar verið tekin fyrir of hægan akstur – Edda Björgvins...

Það þekkja flestir Guðbjörgu Eddu Björgvinsdóttur betur bara sem Eddu Björgvins en hún er án efa ein sú ástsælasta leikkona sem Ísland hefur alið....

Ætlar að hlaupa fjöll í ellinni – Svali á K100,5 elskar...

Sigvaldi, eða Svali sem lengi var kenndur við FM957 en er í dag dagskrárstjóri á útvarpsstöðinni K100,5. Hann er alla virka morgna frá kl...

„Sumt vill maður einfaldlega ekkert vita“

Björk Eiðsdóttir er annar ritstjóri Man magasín. Hér áður og fyrr var hún blaðamaður á Vikunni og ritstýrði um tíma Séð og Heyrt. Við fengum...

John Legend skiptir á barni sínu og fær aðra pabba með

  Hversu æðislegt er að sjá þetta myndband. Pabbar þið rokkið. John Legend með herferð á instagramminu sínu. https://www.instagram.com/p/ByiQDhMFzbd/  

Fékk sér stall og sá strax eftir því – Ágústa Eva...

Ágústa Eva Erlendsdóttir stimplaði sig inn hjá Íslendingum þegar hún kom fyrst fram sem Silvía Nótt í þáttunum Sjáumst með Silvíu Nótt. Hún varð svo fljótlega...

Stalst í heitu pottana í Keflavík um miðja nótt

Friðrik Friðriksson leikari útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1998 og hefur leikið fjölmörg hlutverk bæði á sviði og í sjónvarpi. Friðrik er í Yfirheyrslunni í dag. Fullt...

Er orðin of gömul fyrir „dredda“, eða hvað? – María Birta...

María Birta Bjarnadóttir á verslunina Maníu auk þess sem hún er leikkona og fallhlífarstökkvari en hún er núna í Los Angeles að stökkva. María...

Halldór Helgason – ,,Ragnhildur Steinunn sá typpið á mér”

Halldór er flestum vel kunnugur en hann er einn af fáuum hér á landi sem hafa náð eins langt í snjóbrettaheiminum en hann er...

„Það er bannað að vera fáviti!“ – Jón Geir er trommari...

Skálmöld er þungarokkshljómsveit sem örugglega flestir eru farnir að þekkja, en þeir hafa verið starfandi síðan árið 2009. Skálmöld fékk verðlaunin „Tónlistarflytjandi ársins í...

Það er í lagi að eiga einkamál en aldrei leyndarmál –...

Einar Ágúst Víðisson hefur starfað í tónlist í mörg herrans ár og var lengi vel í hljómsveitinni Skítamóral, en hljómsveitin hefur gefið út 7...

Hefur verið sakaður um að stela millikafla – Einar Bárðarson

Einar Bárðarson er ekki þekktur fyrir að sitja auðum höndum og hann er óragur að taka áskorununum, eins og þeirri að hjóla frá Njarðvík...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...