Yfirheyrslan

Yfirheyrslan

Ómar á X-inu hringdi í vinalínuna – Stofnaði garðsláttufyrirtæki mjög ungur

Rödd Ómars hljómar á hverjum virkum morgni á X-inu 977 þar sem hann er með morgunþáttinn Ómar. Hann segist hafa verið eitt samfellt tískuslys...

Það er í lagi að eiga einkamál en aldrei leyndarmál –...

Einar Ágúst Víðisson hefur starfað í tónlist í mörg herrans ár og var lengi vel í hljómsveitinni Skítamóral, en hljómsveitin hefur gefið út 7...

Hefur tvisvar verið tekin fyrir of hægan akstur – Edda Björgvins...

Það þekkja flestir Guðbjörgu Eddu Björgvinsdóttur betur bara sem Eddu Björgvins en hún er án efa ein sú ástsælasta leikkona sem Ísland hefur alið....

Ég er frekar feiminn – Siggi Gunnars á K100

Siggi Gunnars stjórnar Seinnipartinnum á K100 alla virka daga á milli klukkan 15-18  Hann hefur verið viðloðandi útvarps og sjónvarpsgerð í nokkur ár þrátt...

IOGT á Íslandi, hvað er það?

Aðlsteinn Gunnarsson er framkvæmdastjóri IOGT og greinarhöfundur var forvitin um hvað þessi skammstöfun stæði fyrir ,tók því létt spjall og leitaði svara...

Jógvan Hansen í Yfirheyrslunni – ,,Hlakka til að opna rakarastofu í...

Jógvan Hansen er fæddur í Klakksvík í Færeyjum. Hann varð orðinn vel þekktur í heimalandinu um tvítugt og átti plötur á toppi vinsældarlistans með...

Stal einangrunarplasti og endaði þar með glæpaferilinn – Ágústa Johnson í...

Ágústa Johnson er ein af þeim konum sem maður tengir ósjálfrátt við heilsu og heilbrigði. Hún er framkvæmdastjóri Hreyfingar í Glæsibæ, hefur gefið út...

Hefur verið handtekinn og færður í fangaklefa

Sölvi Tryggvason byrjaði starfsferil sinn í unglingavinnunni eins og svo margir hafa gert. Í dag vinnur hann hinsvegar í fjölmiðlum og er meðal annars...

„Er með lítið svart hjarta“ – Kastaði hrísgrjónum í móður sína

Helgi Jean Claessen er orðinn þekktur á Íslandi fyrir síðuna Menn.is, en hann hefur ritstýrt vefnum í nokkur ár. Nú á dögunum tók hann...

„Það er bannað að vera fáviti!“ – Jón Geir er trommari...

Skálmöld er þungarokkshljómsveit sem örugglega flestir eru farnir að þekkja, en þeir hafa verið starfandi síðan árið 2009. Skálmöld fékk verðlaunin „Tónlistarflytjandi ársins í...

Seldi gellur úr gelluvagninum – Elva Ósk leikkona

Leikkonuna Elvu Ósk Ólafsdóttir þekkja flestir og er hún hefur leikið í fjölda kvikmynda og leikrita. Hún er um þessar mundir að leika í...

„Ég held ég verði alveg eins og Hemmi Gunn“

Þessa dagana er Björn Bragi Arnarsson sjónvarpsmaður, ásamt því að vera í sjónvarpinu, með uppistandi með Mið-Ísland hópnum í Þjóðleikhúskjallaranum. Hópurinn hefur hlotið alveg...

Hitti Bruce Willis í Los Angeles og fraus gjörsamlega – Ásdís...

Ofurmódelið Ásdís Rán hóf starfsferil sinn á Sprengisandi á matsölustað en hefur í dag starfað í mörg ár sem fyrirsæta og hefur meðal annars...

Með nef eins og Andrés Önd segir Malin Brand – Yfirheyrslan

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:10.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:EN-US;} Malin Brand sér mikið eftir Renault 5 Turbo, enda mikil bíladellukona.  Hún á það til...

Buxurnar rifnuðu að aftan á miðjum tónleikum

Hún Svala Björgvins er söngkona og hefur hún verið að syngja frá því hún var lítil en hún á til dæmis nokkur sívinsæl jólalög...

„Komplexarnir“ fara ört minnkandi – Hera Björk söng inn á auglýsingu...

Hera Björk Þórhallsdóttir er vinsæl söngkona og er þekkt fyrir að vera einlæg, brosmild og skemmtileg. Hún er ekki bara að syngja heldur rekur...

Líður best í landsliðsbúningnum

Gunnleifur Gunnleifsson er markmaður í íslenska landsliðinu og hefur átt glæstan feril til þessa.  Við fengum Gulla, eins og hann er oftast kallaður til...

Var tekinn á ofsahraða í Ártúnsbrekkunni -„Sveitavinnan gerði mig að manni“

Matthías Már eða Matti eins og hann er oftast kallaður er útvarpsmaður á Rás 2 en þar sér hann um Poppland ásamt Óla Palla. Matti...

Aron Einar: Vildi sanna að hann væri ekki rauðhærður og snoðaði...

Aron Einar er flestum kunnugur fyrir glæsilegan knattspyrnuferil þrátt fyrir ungan aldur, hann var nýlega valinn fyrirliði íslenska landsliðsins. Aron er atvinnumaður í fótbolta...

„Ég er engin dýramanneskja!“

Söngkonan Regína Ósk hefur alltaf nóg að gera í söngnum og segir okkur hér nokkur skemmtileg atriði um sjálfa sig. Fullt nafn:  Regína Ósk Óskarsdóttir Aldur:...

„Vildi að ég hefði sagt nei við að svara þessum spurningum“

Björgvin Páll Gústavsson fæddist á Hvammstanga og ólst upp í Kópavogi. Hann hefur alltaf verið mikið í íþróttum og spilað með íslenska landsliðinu í...

John Legend skiptir á barni sínu og fær aðra pabba með

  Hversu æðislegt er að sjá þetta myndband. Pabbar þið rokkið. John Legend með herferð á instagramminu sínu. https://www.instagram.com/p/ByiQDhMFzbd/  

Hanna Rún dansari – Á leyndarmál sem mun fylgja henni til...

Hönnu Rún Óladóttir kannast margir dansunnendur við en hún hefur getið sér gott orð í dansheiminum undanfarin ár. Núna nýlega vann hún Íslandsmeistaratitilinn í...

Reyndi að safna síðu hári, endaði eins og heysáta! Ívar...

Ívar Guðmundsson er með eina þekktustu útvarpsrödd landsins og einnig er hann annar tveggja framleiðenda Hámarks sem hefur selst eins og heitar lummur síðustu...

„Sumt vill maður einfaldlega ekkert vita“

Björk Eiðsdóttir er annar ritstjóri Man magasín. Hér áður og fyrr var hún blaðamaður á Vikunni og ritstýrði um tíma Séð og Heyrt. Við fengum...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...