Fólkið

Fólkið

Langar okkur ekki alltaf að verða heilli?

Það eru ótal leiðir til að lifa betra og innihaldsríkara lífi og við erum mörg hver stöðugt í sjálfsvinnu.Það sem hefur kennt...

Hefði ég vitað, þorað og trúað..

Reynslan hefur kennt mér og svo mörgum öðrum að: Þú getur aldrei hlaupið frá sjálfri/ sjálfum þér.

Hvað hef ég gert til að verðskulda þetta?

Ég veit að það er gott að geta fundið einhvern að skella skuldinni á. Bara dásamlegt að vera stikkfrír því heimurinn er...

„Allir“ eru að gera svo skemmtilegt nema ég

Eru allir í kringum þig að pósta öllu því frábæra sem þeir og fjölskyldan eru að gera? Eru allir að fara eitthvað skemmtilegt nema...

Hver er ég ef ég er ekki ég?

Ég get aldrei verið neitt annað en ég sjálf. En leyfi ég mér það? Eða þú? Leyfi ég mér að vera fullkomlega...

Viðtal við heimilislausa konu með 4 börn

Átakanlegt viðtal við heimilislausa konu, Marisa, en hún er heimilislaus í Los Angeles. Sjá einnig: Viðtal við 13 ára stúlku sem starfar...

Af hverju að missa af lífinu?

Af hverju erum við alltaf að flýta okkur? Ég hef svo oft síðastliðin ár hugsað til baka til þess tíma sem ég...

Viðtal við tvær ungar flóttakonur frá Úkraínu

Þessar ungu stúlkur bjuggu í Kiev og þurftu að flýja vegna stríðsins sem geysar þar núna. Þær búa núna í Las Vegas...

Á mannamáli – Johnny Depp vs Amber Heard

Það kom úrskurður frá kviðdómi 1. júní, í máli Johnny Depp vs. Amber Heard, þar sem Johnny Depp hafði betur og voru...

Æðislegt úr með allt til alls

Ég eignaðist mitt fyrsta snjallúr fyrir um 5 árum síðan þegar ég keypti mér Samsung Galaxy Gear Fit. Það var bleikt...

Kyngerð frá barnsaldri og send á meðferðarheimili

Þórunn Antonía mætti í viðtal hjá Eddu Falak á dögunum og opnaði sig um æsku sína, ferilinn, veru sína á Stuðlum, kynni...

Er með svartmyglu í heilanum eftir ferðalag

Þessi frásögn birtist á BuzzFeed News og okkur fannst hún það áhugaverð að við urðum að þýða hana, eftir bestu getu. Hún...

Viðtal við 13 ára stúlku sem starfar sem vændiskona

Chyna er 13 ára en segist í byrjun viðtalsins vera 16 ára. Hennar saga er alveg svakaleg, en mamma hennar var myrt...

Þú veist þú ert fullorðin/n þegar…

Það er dásamlegt að fá að verða fullorðin! Er það ekki þannig sem maður á að horfa á þetta. Ég sjálf varð...

Gullfallegur samlokusími – Samsung Flip

Nýjasta ástin í lífi mínu, Samsung Flip síminn minn, er kominn á markað. Ég var auðvitað fljót að ná mér í hann...

Strákar á öllum aldri! Þetta er fyrir ykkur!

Í ljósi umræðu seinustu mánaða er eitt sem hefur brunnið á mér. Þetta er bara litlar en óskaplega þarfar upplýsingar sem gott...

„Sorglegt að vera að monta sig af neyslu“

Óðinn Örn er 17 ára gamall aðstandandi sem hefur upplifað fíknisjúkdóminn í gegnum bræður sína en pabbi hans er alkóhólisti einnig sem...

Fíknin verður sterkari er móðurástin

Ung móðir, sem er langt gengin með sitt þriðja barn, kom í viðtal á hlaðvarpinu Það er von. Hún er aðstandandi, alin...

Aftur á spítalann í aðra aðgerð

Ég sagði ykkur frá því í pistli mínum í febrúar að ég fékk heilablæðingu í janúar. Þetta var erfið reynsla og þegar...

„Ég var 14 ára og þú vissir hvað þú varst að...

Margrét Hildur Werner Leonhardt deildi í dag sláandi reynslu sinni af ofbeldissambandi sem hún varð fyrir 14-15 ára gömul. Við birtum hana...

Íslensk kona vill vara ungar stúlkur við

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér...

Íslensk fyrirsæta í herferð fyrir Off-White

Það er alltaf gaman að sjá íslenskar konur og stúlkur gera góða hluti á erlendri grund. Við rákumst á þessar myndir hjá...

Kristín fékk blóðtappa vegna pillunnar

Kristín Ásta Jónsdóttir er einstæð móðir sem býr í Noregi. Hún lenti í óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Hún segir að hún hafi...

„Við opnuðum hjónabandið“

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér...

Vöðvabólgan var heilablæðing

Oft dettur mér í hug, þegar ég er í góðra vina hópi eða með fjölskyldunni, hvað við erum heppin. Heppin að vera...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...