Kidda Svarfdal

Home Pistlar Kidda Svarfdal

Konfektgerð er skemmtilegri en maður heldur

Í seinustu viku fór ég á konfektnámskeið. Námskeiðið var haldið í höfuðstöðvum Nóa Síríus og ég mætti galvösk til að læra um leyndardóma konfektgerðarinnar. Ég...

Hvað getur þú gert?

Ekki alls fyrir löngu fengum við á ritstjórn Hún.is sent bréf frá nafnlausri konu út í bæ sem hófst á þeim orðum: „Í gærkvöldi...

Sjálfsmyndir með geðlyfjunum sínum

Hvað gerir þú þegar þú ert lasin/n? Þegar þú ert svo lasin/n að þú kemst ekki fram úr rúminu í nokkra daga. Þú ferð...

Mér finnst með ólíkindum…

.... hvað ég sé mikið af unglingum á rafmögnuðum vespum í umferðinni, með engan hjálm. Í morgun þegar við vöknuðum var ekki bjart. Það var hálfdrungalegt...

Sjálfsvíg eru algengasta dánarorsök karlmanna 18- 25 ára

Ég sagði ykkur á dögunum frá persónulegri reynslu minni af því þegar einhver nákominn tekur sitt eigið líf. Sjálfsvíg eru oft talin vera mikið...

15 skemmtilegar leiðir til að nota klakabox

Ég er alltaf til í að henda í frystinn frekar en að henda í ruslið. Ég, sem var alin upp á hjara veraldar, á...

Ég átti yndislega vinkonu

Í gær var Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna. Sagt var frá því í fréttum að bæði sjálfsvígum og sjálfsvígstilraunum hjá eldri borgurum hafi farið fjölgandi og að...

Hvernig er best að frysta berin?

Það eru margir að tína ber þessa dagana, þrátt fyrir að sagt hafi verið frá því í fréttum að lítið væri  um ber þetta...

Eitthvað gefur sig innra með mér…..

.... þegar ég verð fyrir „árás“ frá kóngulóm. Ég er alin upp á Ströndum þar sem eru bara þessar venjulegu móakóngulær, með lítinn búk...

Föt fyrir skólann á frábæru verði

Ég er alls ekki þekkt fyrir að vera mjög öflug í því að versla. Fyrir mér yrði líf mitt að minnsta kosti 5% hamingjuríkara...