Kidda Svarfdal

Home Pistlar Kidda Svarfdal

Ég þykist ekki vera heilög…

... og veit að sjálf get ég verið alltaf í símanum en ég er komin með ógeð. Ég fékk minn fyrsta farsíma þegar ég...

Frumleg og spennandi nýjung á Íslandi

Mér finnst rosalega gott að borða og það er einstaklega gaman að fara eitthvað út að borða. Ég fór nýverið út með vinkonum mínum...

„Ég ætla að fylla þessa geymslu!“

Ég opnaði mig aðeins um daginn varðandi söfnunaráráttuna mína. Ég á erfitt með að henda og geymi frekar en að henda og vakna svo...

Kynþokkafulla górillan

Konur flykkjast að dýragarði nokkrum í Japan, Higashiyama Zoo, til að dást að górillunni Shabani í eigin persónu. Shabani er engin venjuleg górilla og...

Drykkur dagsins er með mangó og ástaraldinum

Oft gefur maður sér ekki tíma til að borða ávexti yfir daginn en þumalputtareglan er sú að maður eigi að borða 5 ávexti á...

Með mjólkurglasi eða ilmandi kaffibolla!

Við Guðrún Veiga rákum augun í auglýsingu þar sem var verið að kynna súkkulaðikleinur. Þar sem við erum báðar mjög veikar fyrir súkkulaði var...

Mjóbakið hefur lagast vegna Hot Yoga

Hot Yoga er ákveðin samsetning af jógastöðum sem gerðar eru í upphituðum sal helst í 37°C. Hitinn gerir það að verkum að maður hitnar...

Brjálað hár með Crazy Color

Crazy Color litirnir eru frá Bretlandi og eru algjör bylting á íslenskum markaði í dag. Litirnir hafa verið framleiddir síðan 1977, þegar pönk-rokkið var...

Hefðuð þið getað gert betur?

María Ólafs var valin af íslensku þjóðinni til að fara og taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd. Þessi stúlka er 22 ára gömul...

Hvað á ég að gera við allt þetta dót?

Ég er alltaf til í að geyma frekar en að henda. Ég er með netta söfnunaráráttu og bindst ólíklegustu hlutum tilfinningalegum böndum. Þegar ég...