Kidda Svarfdal

Kidda Svarfdal

Hrikalegar staðreyndir um konur um heim allan – Myndir

  Konur eru 70% allra fátækra í heiminum Kynbundið ofbeldi verður 1 af hverjum 3 konum að bana 66% allra fullorðinna kvenna í heiminum eru ólæsar Konur fá...

5 leiðir til að fá meiri fyllingu í hárið

Ég heyri stelpur oft tala um að þeim finnist þær vera með svo slétt hár og of þunnt og ekkert líf í því. Ég...

Ekki tala við mig, ég er svöng!

Við vitum það öll að það er nauðsynlegt að borða, ekki bara líkamlega því fyrir mig er það sálarlega mjög nauðsynlegt. Ég rakst á...

Ég horfi á Dr. Phil

Ég er með játningu! Ég horfi á Dr. Phil! Ég er ekki að tala um að ég sé með Skjá Einn og sé alla daga...

Gerðu eins og ég segi kelling!

Ég myndi aldrei gera lítið úr Albert Einstein sem vísindamanni, hvarflar ekki að mér, en maðurinn hefur verið heldur betur skemmtilegur maður til að...

Djammlífið með augum edrúmanneskjunnar

Það er mikil lífsreynsla útaf fyrir sig að fara alltaf út á lífið í miðbæ Reykjavíkur alveg án allra vímugjafa, ef frá eru taldir...

Og enn fleiri nytsamleg húsráð

Hér kemur svo þriðja og seinasta greinin frá mér með þessi blessuðu húsráð. Ég vona að einhverjir hafi jafn gaman að svona og ég. 1....

Enn fleiri húsráð fyrir þig

Ég setti inn í gær nokkur húsráð sem henta konum vel og hérna eru fleiri: 1. Gerðu þinn eigin grjónapoka úr sokk og hrísgrjónum. Snilld...

Skemmtileg og öðruvísi húsráð

Ég veit ekki með ykkur en ég hef alltaf ótrúlega gaman að svona allskonar húsráðum og svona einföldum lausnum. Hérna eru nokkrar sem mér...

Hangandi baðkar – Dásamleg hönnun

Þetta ótrúlega flotta baðkar er frá Splinter Works og er eins og hengirúm í laginu og verður þess vegna að vera staðsett milli tveggja...

Ertu að kúka þarna inni?

Það er þekkt staðreynd meðal minna vinkvenna og bara kvenna yfir höfuð að karlmenn taka oft óra tíma á klósettinu þegar þeir eru að...

Ég á mér sveit

Ég er úr sveitinni og þegar ég segi sveitinni þá meina ég sko SVEITINNI. Fyrstu árin sem við fjölskyldan bjuggum þar þá var ekkert...

Vörn gegn kameltá – Vörur BARA fyrir konur – Myndir

Það er margt til í henni veröld en það er fátt sem er jafn gífurlega „nytsamlegt“ fyrir konur og þessar vörur.

Við sjáumst og heyrumst! – Það er óvitlaust!

Eins og ég hef sagt áður þá er ég frekar mikill íslenskulúði og það getur valdið mér smá gremju þegar ég heyri fólk fara...

Er virkilega svona mikill munur á milli Vífilfell og Egils? –...

Mér blöskrar hvað matarkarfan er orðin dýr eins og örugglega mörgum Íslendingum. Það getur ekki talist eðlilegt að fara útúr „lágvöruverslun“ með hálfan poka...

Lífið er gjöf til þín

Það er erfið tilfinning að sætta sig við það að fá ekki að hitta fólk aftur þegar það fellur frá. Seinustu mánuði hafa margir...

Er Facebook bara sýndarveruleiki?

Reglulega þá fæ ég ógeð af Facebook og langar bara að hætta með síðuna mína. Eitthvað stoppar mig í því samt sem áður. Ég er...

Ég man eftir Ladda

Ég var svo heppin að fá að fara á einskonar forsýningu á nýju sýningunni hans Ladda, Laddi lengir lífið, í seinustu viku. Þessi sýning var...

Þú sagðir að þú elskaðir mig en þú varst að ljúga

Ég er algjör söngtextanörd og hef verið þannig alla tíð. Það má eiginlega segja að það sé eiginlega bara „my thing“ að læra texta...

Lærðu að vernda einkalíf þitt á Facebook – Leiðarvísir

Það eru fullt af stillingum á Facebook sem við kunnum kannski ekki að nota og værum alveg til í að geta notað. Þessar stillingar...

Hvað er málið með þennan leik?

Vinkona mín sagði mér fyrir stuttu frá leik sem henni þótti æðislegur og ég ákvað að kíkja á hann. Þessi leikur heitir Candy Crush...

Víst þú segir það, hlýtur það að vera rétt!

Ég er ofsalega smámunasöm þegar kemur að íslensku máli og þykir mörgum það fullmikið af hinu góða stundum hjá mér. Til dæmis las ég...

Frábær lausn fyrir eyrnalokka – Mynd

Ég er alltaf í veseni með skartgripina mína. Ég gleymi alltaf að setja á mig skartgripi og er oftar en ekki algerlega skartgripalaus. Ég á...

Litli svertinginn og litli kínverjinn

Mér hafa alltaf þótt leikskólalög skemmtileg og gaman að hlusta á lítil börn syngja einföld lög um litina, dýrin og fleira. Sum lög finnst...

Mig langar ekki að sjá þetta!!

Ég er nokkuð dugleg að fara í ræktina, get alveg gert betur en ég reyni að mæta nokkrum sinnum í viku. Ég er líka...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...