Kristbjörg Ólafsdóttir

Kristbjörg Ólafsdóttir

Hvað er næst á dagskrá?

Ég ætla að viðurkenna dálítið en bara ef þið lofið að halda ekki að ég sé rugluð. Ok, þið lofið? Ég er búin að...

Þegar gömul vinkona á afmæli

Ég sat í vinnunni og hugurinn fór á flakk (ekki segja yfirmanninum mínum). Ein vinkona mín átti afmæli fljótlega og ég var að velta...

„Ég hlusta á lækna allan daginn“

  Þegar ég er spurð við hvað ég starfa þá svara ég oftast að ég hlusti á lækna allan daginn, en bæti svo við að...

Fann fullkomna afmælisgjöf í Hjálpræðishernum

Stundum fer ég á Hjálpræðisherinn bara til að skoða, en stundum fer ég með ákveðið markmið í huga, ég vil finna eitthvað ákveðið. Þannig...

Setningar sem ná til manns

Það er sumt sem getur algjörlega heillað mig, og eitt af því eru flottar setningar. Bara ein setning, nokkur orð, sem getur setið eftir...

Þegar glerið í myndarammanum brotnar

Það hafa án efa allir lent í því að brjóta gler í ramma, ekki satt? Og ég þori að veðja að þið hafið öll...

Persónulegt og fallegt lyklahengi

Ég viðurkenni fúslega að þessi snagi er eitthvað sem ég hefði aldrei litið tvisvar á úti í búð, en þegar snaginn fór á útsölu...

Frá gallabuxum yfir í veski

Munið þið eftir þegar ég gerði þessar körfur úr gallabuxum? . Hélduð þið að ég hefði hent restinni af buxunum? Úff, ekki einu sinni...

Ég skora á þig

Ég ætla að skora á þig. Núna í nokkur ár þá höfum við systurnar ásamt mömmu og mágkonum komið saman í september eða október og...

Einföld, flott og ódýr jólagjöf

Ég er ein af þeim sem byrja að versla jólagjafir á útsölunum í janúar og hjá mér þýðir september að ég get raunverulega byrjað...

Falinn fjársjóður

Ég fer mikið í Fjölsmiðjuna og Hjálpræðisherinn, og mjög oft þá finn ég óslípaða gimsteina þar. Þessi bakki var einn af þeim, þegar ég...

Það vinsælasta í Bandaríkjunum núna

Ok, ég viðurkenni það, ég er „pínu“ hrifin af Bandaríkjunum. Ég hef að vísu bara einu sinni farið til Bandaríkjana en ég dýrka hvað...

DIY: Frá óspennandi í spennandi

Ég þori að veðja að á lang flestum heimilum þá er til svona silfurlitaður stálbakki. Ekki beint sá mest spennandi ekki satt? En vissir...

Lífgaðu hluti við með spreyi

Þegar ég sá þetta hjarta og þennan kertastjaka þá voru þeir kannski ekki mikið fyrir augað, en ég átti hvítt litarsprey og ákvað að...

Hetjur geta komið fram í öllum myndum

Hetjur geta birst í mörgum myndum. Sumar hetjur eru grímuklæddar með skykkjur, á meðan aðrar koma fram í gervi móður sem lyftir bíl ofan...

Svo margir staðir, svo lítill tími

  Hvern dreymir ekki um að fara til útlanda? Ég er a.m.k. með ferðasýki á háu stigi, og ég er ein af þeim sem vil...

DIY: Skartgripageymsla fyrir dömuna

Dóttir mín er rosalega mikil dama og dömum fylgja skartgripir. Ég vildi búa til eitthvað handa henni þannig að „blingið“ hennar yrði aðgengilegt fyrir...

Dýragarður sonar míns

Ég hef aldrei æft íþróttir. Fótbolti, sund, hlaup, hef aldrei skilið aðdráttaraflið. En í kvöld kláraði ég verkefni sem ég hef unnið að í...

Gullkorn barnanna

  Það sem börn segja getur oft verið alveg hrikalega fyndið eða brætt mann gjörsamlega nokkrum sinnum á dag, og börnin mín eru sko engin...

Aðgát skal höfð í nærveru sálar

Ég er móðir tveggja barna, sem ég er svo heppin að hafa ættleitt. En þar sem þau eru bæði dökk á hörund fer það  ekki á milli mála að þau eru ættleidd, og...

Hvað er í matinn?

Þegar þú ert mamma þá eru stórar líkur á því að þú heyrir nokkrum sinnum á dag "mamma, hvað er í matinn?" eða þannig...

DIY: Endurnýttu gamlar gallabuxur

Ertu á leiðinni í heimsókn til mín og ertu í gallabuxum? Ertu alveg viss? Ég elska gallabuxur, eða réttara sagt, ég elska gallabuxur sem eru...

Þegar mamman vill sýna flottustu listaverkin

Börnin mín elska að teikna, og þar sem ég er óendanlega stolt mamma þá auðvitað vil ég sýna þessi miklu listaverk, en hvernig? Það kom...

DIY: Einfalt og fallegt mánaðardagatal

Ert þú svona manneskja, sem kaupir nýtt og flott dagatal í byrjun hvers árs, alveg ákveðin í að vera svo skipulögð, en timir svo...

Þegar ég vann í lottóinu….. tvisvar

Ég á 2 börn, 10 ára gamla dóttur og son sem er 7 ára. Ég hef samt ekki alltaf verið mamma þeirra, þ.e.a.s. ég...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...