Kristbjörg Ólafsdóttir

Kristbjörg Ólafsdóttir

Setningar sem ná til manns

Það er sumt sem getur algjörlega heillað mig, og eitt af því eru flottar setningar. Bara ein setning, nokkur orð, sem getur setið eftir...

Dýragarður sonar míns

Ég hef aldrei æft íþróttir. Fótbolti, sund, hlaup, hef aldrei skilið aðdráttaraflið. En í kvöld kláraði ég verkefni sem ég hef unnið að í...

„Ég hlusta á lækna allan daginn“

  Þegar ég er spurð við hvað ég starfa þá svara ég oftast að ég hlusti á lækna allan daginn, en bæti svo við að...

Falinn fjársjóður

Ég fer mikið í Fjölsmiðjuna og Hjálpræðisherinn, og mjög oft þá finn ég óslípaða gimsteina þar. Þessi bakki var einn af þeim, þegar ég...

Gjöf handa afmælisgestum

Það er aðeins farið að færast í aukana hérna að krakkar fá eittthvað með sér heim þegar þau eru að fara í afmæli. Þetta...

DIY: Hvað skal gera við hárspangir?

Áttu unga dömu sem elskar hárspangir en þú hefur ekki hugmynd um hvernig er best að geyma þær? Jæja, þá getur þú sofið rólega...

Varla föndur en ég vildi samt sýna ykkur breytinguna

Ég viðurkenni það, ég dýrka að gefa hlutum nýtt upphaf. Ég fékk þennan græna bakka úr dánarbúi yndislegrar konu. Græni liturinn passaði alveg inn á...

Eins og stjörnurnar í Hollywood

Ég er með kenningu, um að það sé Hollywood stjarna í hjarta okkar allra. Ég meina, hver vill ekki sjá nafnið sitt uppljómað? Þegar ég...

Viltu koma að gera snjókarl?

  Þegar þú sérð þessa hluti, krukka, diskur, drykkjarkúla og skrautkúla, sérðu þá fyrir þér snjókarl? Ok, kannski þarf ég gleraugu en ég sá snjókarl....

Þegar þig langar í eitthvað, hugsaðu fyrst hvort að þú getir...

Hefur þú einhverntímann verið í búð, séð eitthvað virkilega flott, fundist það samt of dýrt og hugsað að þú gætir auðveldlega búið þetta til?...

Út með það gamla, inn með það nýja

Ég veit að það hljómar asnalega, en það kemur alveg fyrir að ég tengist hlutum tilfinningaböndum. Þannig var það með Cuttlebug vélina mína. Ég...

Afmælisgjöf handa eiginmanninum

Maðurinn minn er Liverpool aðdáandi og eitt af hvatningarorðunum þeirra er "you'll never walk alone" eða "þú munt aldrei ganga einn". Mér hefur alltaf...

DIY: Hafðu spennurnar allar á sínum stað

Ungum dömum fylgir oft mikið af hárspennum, bara staðreynd lífsins, og oft er mikill hausverkur að finna réttu spennuna. En núna getur þú andað...

Föndur sem tekur 5 mínútur

Þetta föndur er ótrúlega fljótleg, og það eina sem þú þarft er vínglas, kertadiskur, gerviblóm, sterkt lím, límbyssuna góðu og smá skraut ef þú...

DIY: Skartgripageymsla fyrir dömuna

Dóttir mín er rosalega mikil dama og dömum fylgja skartgripir. Ég vildi búa til eitthvað handa henni þannig að „blingið“ hennar yrði aðgengilegt fyrir...

Ég skora á þig

Ég ætla að skora á þig. Núna í nokkur ár þá höfum við systurnar ásamt mömmu og mágkonum komið saman í september eða október og...

Frá gallabuxum yfir í veski

Munið þið eftir þegar ég gerði þessar körfur úr gallabuxum? . Hélduð þið að ég hefði hent restinni af buxunum? Úff, ekki einu sinni...

Það geta allir á sig blómum bætt

Síðan ég lærði þessa aðferð við að koma texta á skilti (þið vitið hvaða aðgerð ég á við, ég prenta út texta, fer yfir...

Brúðkaupsgjöf á 100 kr? Já takk!

Stundum, þegar ég er í Rauðakrossinum að velja mér efnisvið fyrir næsta föndur, þá get ég ekki annað en hugsað um sögu hlutana. Þetta...

Dúkkurúm úr mandarínukössum

Ok, ég viðurkenni það, ég DÝRKA að endurnýta hluti og HATA að henda hlutum. Eitt af því sem mér finnst mjög gaman að endurnýta...

Þegar glerið í myndarammanum brotnar

Það hafa án efa allir lent í því að brjóta gler í ramma, ekki satt? Og ég þori að veðja að þið hafið öll...

Sérsniðin afmælisgjöf

Það hefur stundum verið sagt að andstæður eigi vel saman, og það er akkúrat þannig með mig og eina af mínu bestu vinkonum. Ekki...

DIY: Mandarínukassar til að skipuleggja

Hvað get ég sagt, ég vil hafa smá skipulag á leikföngum barnanna minna. Ok, ok, ég veit að einn af M og M köllunum...

Samverudagatal í janúar, já eða nei?

Munið þið eftir því þegar ég sagði ykkur frá samverudagatalinu sem ég bjó til handa krökkunum mínum? Það tók ekki langan tíma fyrir mig...

Þegar mamman vill sýna flottustu listaverkin

Börnin mín elska að teikna, og þar sem ég er óendanlega stolt mamma þá auðvitað vil ég sýna þessi miklu listaverk, en hvernig? Það kom...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...