Kristbjörg Ólafsdóttir

Kristbjörg Ólafsdóttir

Einfaldur límbyssustandur

  Þegar þið eyðið jafn miklum tíma með límbyssunni ykkar og ég þá kemur að því að ykkur finnst að besta vinkonan ykkar (límbyssan) þurfi...

Falinn fjársjóður

Ég fer mikið í Fjölsmiðjuna og Hjálpræðisherinn, og mjög oft þá finn ég óslípaða gimsteina þar. Þessi bakki var einn af þeim, þegar ég...

Það sem þú mátt ekki týna

Hver þekkir ekki að vera með eitthvað í höndunum, eitthvað mikilvægt sem maður má alls ekki týna, þannig að maður leggur það frá sér...

Dreymdu, láttu svo draumana rætast

Dreymdu, láttu svo draumana rætast. Þetta er eitt af mottóunum mínum. Lífið er svo stutt, af hverju ekki láta sig dreyma? Og af hverju...

Föndur sem tekur 5 mínútur

Þetta föndur er ótrúlega fljótleg, og það eina sem þú þarft er vínglas, kertadiskur, gerviblóm, sterkt lím, límbyssuna góðu og smá skraut ef þú...

Þegar þig langar í eitthvað, hugsaðu fyrst hvort að þú getir...

Hefur þú einhverntímann verið í búð, séð eitthvað virkilega flott, fundist það samt of dýrt og hugsað að þú gætir auðveldlega búið þetta til?...

Hvað er næst á dagskrá?

Ég ætla að viðurkenna dálítið en bara ef þið lofið að halda ekki að ég sé rugluð. Ok, þið lofið? Ég er búin að...

Gjöf handa afmælisgestum

Það er aðeins farið að færast í aukana hérna að krakkar fá eittthvað með sér heim þegar þau eru að fara í afmæli. Þetta...

Spil eða kertastjaki, þú ræður

  Stundum vakna ég á laugardagsmorgni og mig dauðlangar til að skapa eitthvað. Ok, reyndar vakna ég flesta morgna þannig. Stundum veit ég ekki hvað...

Afmælisgjöf handa eiginmanninum

Maðurinn minn er Liverpool aðdáandi og eitt af hvatningarorðunum þeirra er "you'll never walk alone" eða "þú munt aldrei ganga einn". Mér hefur alltaf...

Það eru ekki til vandamál, bara lausnir

Maðurinn minn fékk þetta hálsmen frá kunningja sínum. Hann er ekki mikið fyrir að ganga með hálsmen, en var hrifin af þessu meni og...

Taktu minningarnar með heim

Við fjölskyldan fórum til Kanada síðasta sumar, 100% fullkomin ferð sem segir nokkuð þegar við erum að tala um 7 tíma tímamismun, og yfir...

Setningar sem ná til manns

Það er sumt sem getur algjörlega heillað mig, og eitt af því eru flottar setningar. Bara ein setning, nokkur orð, sem getur setið eftir...

DIY: Heimagerð gjöf frá hjartanu

Ég hef ekki gáð en ég er viss um að ef þú flettir upp hugulsemi í orðabók að þá kemur "heimagerð afmælis- eða jólagjöf"...

Það sem sonur minn biður um, sonur minn fær…. stundum

Sonur minn á þessar ótrúlegu sætu fígurur, „fingerlings“. Fyrir einhverju síðan spurði hann mig um hvort ég gæti gert hús handa þeim og núna...

DIY: Skemmtilegar stjörnur á heimilið

Þetta er eitt af þeim verkefnum sem tók smá tíma, en ég er rosalega ánægð með útkomuna. Ég keypti stjörnulaga bakka í Pier á...

DIY: Frá óspennandi í spennandi

Ég þori að veðja að á lang flestum heimilum þá er til svona silfurlitaður stálbakki. Ekki beint sá mest spennandi ekki satt? En vissir...

Stundum þarf að skreyta hlutina.

  Stundum þarf bara eitthvað smá til að dressa hlutina upp, til að fríkka upp á hlutina. Tökum þennan blómavasa sem dæmi. Mjög einfaldur vasi,...

Samverudagatal í janúar, já eða nei?

Munið þið eftir því þegar ég sagði ykkur frá samverudagatalinu sem ég bjó til handa krökkunum mínum? Það tók ekki langan tíma fyrir mig...

Jólin hér, jólin þar, jólin allsstaðar

Ég elska jólin. Jólaljósin, jólatónlistin, jólamaturinn, jólasmákökurnar, ég elska þetta allt. Ég hef þetta frá pabba, hann er bóndi og honum nægir ekki að...

Dagatal fyrir eiginmanninn

Ég gerði þetta í fyrra handa manninum mínum þannig að ég á því miður engar myndir á framleiðslunni en ég vona að ég geti...

Nýtt upphaf fyrir gamla skyrtu

Þegar maðurinn minn ætlaði að setja skyrtuna sína í Rauðakrossinn, gefa henni framhaldslíf, að þá sá ég að hún (skyrtan) átti möguleika á nýju...

DIY: Einfalt og fallegt mánaðardagatal

Ert þú svona manneskja, sem kaupir nýtt og flott dagatal í byrjun hvers árs, alveg ákveðin í að vera svo skipulögð, en timir svo...

DIY: Skartgripageymsla fyrir dömuna

Dóttir mín er rosalega mikil dama og dömum fylgja skartgripir. Ég vildi búa til eitthvað handa henni þannig að „blingið“ hennar yrði aðgengilegt fyrir...

Gerðu sparnaðinn spennandi

Þið þurfið ekki að eyða miklum tíma með mér til að komast að ég elska að ferðast og ég er skipulögð. Þið þurfið kannski...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...