Kristbjörg Ólafsdóttir

Kristbjörg Ólafsdóttir

DIY: Gjöf handa bekknum

Ég elska skólann sem krakkarnir mínir ganga í. Bekkirnir eru litlir og það er mikið lagt upp á að horfa á góðu hlutina, fókusað...

Dreymdu, láttu svo draumana rætast

Dreymdu, láttu svo draumana rætast. Þetta er eitt af mottóunum mínum. Lífið er svo stutt, af hverju ekki láta sig dreyma? Og af hverju...

Aðventu„krans“

Núna ættuð þið að vera farin að þekkja mig nógu vel til að vita að ég elska að búa til hluti úr engu og...

Jólin hér, jólin þar, jólin allsstaðar

Ég elska jólin. Jólaljósin, jólatónlistin, jólamaturinn, jólasmákökurnar, ég elska þetta allt. Ég hef þetta frá pabba, hann er bóndi og honum nægir ekki að...

Að vera föndrari er ekki auðvelt

Ég er ein af þeim sem er alæta á föndur. Ég dýrka bútasaum, ég elska kortagerð og mér finnst ekkert skemmtilegra en að scrappa....

Hundasnagi handa hundaóðum dreng

Í einum af ferðunum mínum í Hjálpræðisherinn þá fann ég þennan viðarplatta. Ég vissi strax að ég gæti notað hann, ég vissi bara ekki...

Hvað er næst á dagskrá?

Ég ætla að viðurkenna dálítið en bara ef þið lofið að halda ekki að ég sé rugluð. Ok, þið lofið? Ég er búin að...

Svo margir staðir, svo lítill tími

  Hvern dreymir ekki um að fara til útlanda? Ég er a.m.k. með ferðasýki á háu stigi, og ég er ein af þeim sem vil...

Spil eða kertastjaki, þú ræður

  Stundum vakna ég á laugardagsmorgni og mig dauðlangar til að skapa eitthvað. Ok, reyndar vakna ég flesta morgna þannig. Stundum veit ég ekki hvað...

Ég er þakklát

Ég hef stundum verið kölluð Pollýanna, vegna þess að ég get séð góðu hlutina í flest öllu. Ég veit að lífið er ekki alltaf...

DIY: Hárspangir í anda Trolls

Sonur minn fór í tvöfalt skvísuafmæli um daginn og ég ákvað að gera Trolls hárspangir sem afmælisgjafir. Það eina sem ég þurfti voru hárspangir,...

Það er alltaf fjölskyldutími

  Ekki dæma bókina eftir kápunni sagði einhver spekingur og það geri ég svo sannarlega ekki. Ég dæmi ekki einu sinni það sem ég kaupi...

Geymdu eyrnalokkana þar sem þú sérð þá

Þið kannist við orðatiltækið "out of sight out of mind" eða "það sem er ekki í augnsýn gleymist"? Eða, það á sannarlega við eyrnalokka, eða...

Uppáhalds jólaminningin mín

Frá því að ég man eftir mér þá hef ég átt þessa dúkku. Þessi dúkka var einu sinni með gulan búk og hún var...

DIY: Heimagerð gjöf frá hjartanu

Ég hef ekki gáð en ég er viss um að ef þú flettir upp hugulsemi í orðabók að þá kemur "heimagerð afmælis- eða jólagjöf"...

Einfaldur límbyssustandur

  Þegar þið eyðið jafn miklum tíma með límbyssunni ykkar og ég þá kemur að því að ykkur finnst að besta vinkonan ykkar (límbyssan) þurfi...

DIY: Skemmtilegar stjörnur á heimilið

Þetta er eitt af þeim verkefnum sem tók smá tíma, en ég er rosalega ánægð með útkomuna. Ég keypti stjörnulaga bakka í Pier á...

Þó eitthvað sé flott, þarf það ekki að vera dýrt

  Ég elska að gera góð kaup, og þess vegna er Fjölsmiðjan ein af mínum uppáhalds búðum þegar kemur að föndri. Með smá hugmyndaflugi þá...

Leynivinajólagjöf – Frábær hugmynd!

Tími litlu jólanna. Það getur verið erfitt að gefa gjöf sem kemur frá hjartanu þegar maður veit ekki hver nákvæmlega mun fá hana, en...

Hetjur geta komið fram í öllum myndum

Hetjur geta birst í mörgum myndum. Sumar hetjur eru grímuklæddar með skykkjur, á meðan aðrar koma fram í gervi móður sem lyftir bíl ofan...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...