Kristín Snorradóttir

Kristín Snorradóttir

Lamaðist af ótta – vill leggja mitt fram til hjálpar

Það er óhætt að segja að nú er mannkynið að upplifa tíma sem eru mjög ógnvænlegir og við erum algerlega vanmáttug um...

Ég óttast um líf eiginmanns míns – Ekki rjúfa sóttkví

Ég á mann sem er með 4 stigs krabbamein og já við óttumst þessa Kórónuveiru. Það sem mér finnst...

Kristín fór í magaermi í Póllandi- allt um það

Kæru lesendur, loksins kemur þessi pistill sem ég ætlaði að hafa kláran miklu fyrr, en lífið þurfti aðeins að setja strik í...

Tveir dagar í flug – Magaermi alveg að bresta á

Jæja, nú styttist í brottför! Ég flýg til Póllands á föstudag og já það er gul viðvörun, nema hvað! Undirbúningur hefur gengið...

Ég ætla í magaermi í Póllandi

Ég ætla að fara til Póllands þann 14. febrúar á vegum HEI Medical Travel á Íslandi og ég ætla að snúa heilsu...

Bráðamóttakan er í rúst og búin að vera lengi

Nú, þegar margir læknar hafa stigið fram og lýst yfir áhyggjum sínum með stöðuna á bráðamóttöku, þá má ég til með að...

Stinn brjóst út lífið – Er það mögulegt?

Með hækkandi aldri, barneignum og formgerð líkamans, slappast brjóst kvenna, þau fara að síga og missa fyllingu í stað þess að vera...

Kona ertu að hugsa vel um þig?

Nú þegar farið er að skyggja og haustlægðirnar í svaka stuði og dimmur langur íslenskur vetur framundan er mikilvægt að hugsa extra...

Börn notuð sem vopn

Undanfarið hefur verið mjög áberandi umfjöllun í flestum miðlum um tálmun sem feður verða fyrir af hálfu barnsmæðra sinna og hvernig ...

Tölum aðeins um fitulifur

Lifrin er stærsti kirtill líkamans og vegur um 1,4 kg í meðal manneskju. Lifrin gegnir fjölmörgum hlutverkum og er aðalefnaskiptalíffærið sem líkaminn hefur. Lifrinni er...

Þegar börn eru notuð gegn hinu foreldri sínu

Undanfarið hef ég mikið verið að íhuga hvað það er, sem fær foreldri til að nota barnið sitt gegn hinu foreldrinu? Af hverju er ég að...

Kaloríubrennsla þegar stundað er kynlíf

Þegar kemur að því að taka á því og svitna duglega er kynlíf sennilega skemmtilegasta leiðin til þess. Ef þú ert að stunda kynlíf nokkrum...

3 leiðir til að sinna þér betur

Það er mikilvægt að sinna sjálfum sér vel og á þann hátt bera ábyrgð á andlegri og líkamlegri heilsu. Það er ekki sjálfselska að sinna...

 7 atriði til að spotta slæmt foreldri 

Flest höfum við heyrt eða sagt að síðasta kynslóð gerði sitt besta sem foreldri en uppeldisaðferðir voru aðrar áður fyrr. Sem dæmi má nefna að...

Illkynja krabbamein partur af tilverunni

Eins og þeir lesendur sem lesa pistlana mína vita þá greindist maðurinn minn í fjórða sinn með illkynja krabbamein fyrir 2 árum  í lungum...

Píkusaga

Undirrituð varð fyrir því að taka þetta líka ofurfallega flækjuspor sem endaði með því að vinstri ökklinn þríbrotnaði en sá hægri tognaði og marðist...

Þekkir þú einkenni meðvirkni?

Meðvirkni er orð sem flestir hafa heyrt, mjög margir nota en vita allir hvað meðvirkni er og hvernig hún lýsir sér? Ég hef heyrt fólk...

Þvílík grimmd

  Ég les gjarnan fréttir á erlendum miðlum og þar sem ég elska ketti þá brast hjarta mitt við að lesa þessa frétt. ég á...

Ofbeldi lýsir sér svona

Ertu í ofbeldissambandi? Oft er því þannig farið að konur átta sig ekki á því að þær eru í sambandi þar sem makinn beitir þær...

Barnasáttmálinn í máli og myndum

Undanfarið hefur verið áberandi í fjölmiðlum málefni þar sem réttur barna er hunsaður. Bæði eru það foreldrar og barnavernd sem hafa verið til umræðu sem...

Lyfjaskortur á Íslandi

Ég eins og margir aðrir þarf að taka inn ákveðin lyf til að auka lífsgæði mín og heilsu. Ég er heppin ég er ekki á...

Bjartar sumarnætur

Nú erum við á höfuðborgarsvæðinu aldeilis búin að njóta sólar undanfarið og fylla á D vítamínið og hækka gleðistatusinn. Sumir njóta þess að fara í...

Virðum rétt barna

Það hefur mikið verið í umræðunni hvernig feður verða fyrir tálmun af hálfu barnsmæðra sinna og þær hafa komist upp með það oftar enn...

Ekki nein sóðaprik

Stundum velti ég því fyrir mér hvort það sé alltaf allt tipp topp heima hjá öðrum. Ég meina við erum þrjú fullorðin í heimili og...

Hreint helvíti

Í dag er ég þakklát! Svo þakklát að á hverjum morgni finn ég fyrir gæsahúð þegar þakklætistilfinningin lekur niður bakið á mér. Frumburðurinn minn er...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...