Kristín Snorradóttir

Kristín Snorradóttir

Flensu-raunir miðaldra konu

Flensutíð og ég sem hélt ég myndi sleppa enda ekki vön að ná í svona kvikindi nema með einhverju árabili á milli. Nei flensukvikindi réðist...

Mín leið til að auka lífsgæði mín sem vefjagigtarsjúklingur

Ég er greind með illvíga vefjagigt og hef unnið hörðum höndum að því að ná að læra að lifa með henni og sætta mig...

Elskar þú einhvern með krabbamein?

Krabbamein kemur öllum við og hefur áhrif á alla sem eru tengdir þeim veika. Sem betur fer hefur orðið mikil þróun og krabbamein ekki sami...

Fimm ástæður fyrir því að stunda jóga nidra – Gjafaleikur

Til margra ára starfaði ég við ráðgjöf fyrir foreldra sem eiga börn í vanda, fíkni eða öðrum vanda. Einnig starfaði ég með unglingum sem...

Er í lagi að feitabolla stundi jóga!?

Ég stundaði Hatha jóga fyrir mörgum árum og enn fleiri kílóum. Mér fannst það frábært og fann hvernig Stína stirða var smám saman liðugri. En...

34 einkenni breytingaskeiðs kvenna

Eins og hefur ekki farið framhjá neinum lesanda er ég miðaldra kona á þessu blessaða blómaskeiði sem heitir breytingaskeið. Það fer mörgum sögum af þessu...

Blessað blómaskeiðið

Þetta er nú kanski ekki rétti tíminn til þess að setjast við skriftir en mér er bara algerlega nóg boðið! Já kominn upp í háls...

Hvað hefur þú að segja á netinu?

Stundum þoli ég ekki facebook, finnst hún alger tímaþjófur og draga úr eðlilegum samskiptum milli fólks. Sakna þess að detta inn í kaffi hjá...

Óttaslegin og lömuð í 3 vikur

Komdu fagnandi framtíð. Undanfarinn mánuð er ég eiginlega búin að vera helmingurinn af sjálfri mér, útúr stressuð og dauðhrædd. Af hverju? Jú ég hef verið að bíða...

Gerðu haustið töfrandi

Haustið er uppáhaldsárstíðin mín. Litir náttúrunnar eru aldrei fegurri og ferskleiki andvarans meiri. Ég elska rökkrið sem gefur mér tilefni til þess að kveikja...

Óskaspjald virkar, það er bara þannig!

Hefur þú heyrt um óskaspjald? Jebb þetta Secret kjaftaæði, þar sem þú dregur til þín það sem þig langar í. Ég er með smá fréttir af...

Nokkur orð um þakklæti

Síðastliðið ár eða svo hefur verið alveg heill hellingur af áskorunum og erfiðum verkefnum. Það hefur einkennst af veikindum og baráttu við veikindin. Oft...

ÉG SJÁLF. EHF

Eftir að hafa verið að takast á við eigið sjálf og ná sátt við að ég er með vefjagigt og þarf að læra að...

Ég hef nokkuð oft fengið áminningu um að lífið er stutt

Það er einhvernveginn þannig að maður áttar sig á að lífið er stutt þegar maður horfir á eftir einhverjum yfir móðuna miklu eða greinist...

Það er komið nóg!

Nú er enn og aftur mikil umfjöllun í samfélaginu vegna úrræðaleysis vegna meðferðar ungmenna sem eru í neyslu á vímuefnum. Þessi umræða er alls ekki...

Að stíga út fyrir þægindaboxið

Ég skellti mér til Króatíu sem er í sjálfu sér ekki svo merkileg saga því það er jú svo lítið mál að ferðast um...

Breytingaskeiðið er engin silfurskeið

Þegar ég leit í spegilinn í morgun blasti við mér eitt kolsvart sítt skegghár á hökunni! Ég fölnaði upp og sá fyrir mér hvernig allir...

Sérhver reynsla er dýrmæt

Ég var spurð að því um daginn hvort ég væri svona athyglissjúk af því ég skrifa svo oft pistla út frá eigin reynslu. Ég...

Dómsdagur aftur og aftur

Lífið heldur sínum takti og við hjón orðin nokkuð góð í að tækla breytta tilveru. Lífið hefur verið lagað að krabbameininu og er tekið í...

Fylltu líf þitt af hamingju

Hver vill ekki auka hamingjustuðulinn sinn? Hér á eftir koma nokkrar hamingjuaukandi aðferðir. Þetta eru allt aðferðir sem ég hef notað sjálf og aðferðir sem...

Vefjagigt og fordómar í eigin garð

  Að líta í eigin barm og horfast í augu við eigin fordóma er án efa með því erfiðara sem við manneskjurnar gerum. Að koma auga...

Hefurðu skoðað stjórnsemina?

Staldrar þú nokkurn tímann við og íhugar hverskonar orku þú sendir frá þér? Ég trúi því að allar manneskjur séu orka og að við sendum...

Lifið og lærið allt lífið

Ég hef nýtt mér dáleiðslu til stuðnings við breytta hegðun með mjög góðum árangri. Þetta meðferðaform heillar mig algerlega og trú mín á því...

Það er allt í lagi að líða allskonar

Eins og margir lesendur vita þá greindist maðurinn minn í sumar með krabbamein í fjórða sinn og í þetta sinn á 4. stigi sem...

Fíklar eru líka fólk

Málefni fíkla og aðstandenda þeirra standa mér nærri hjarta. Ég hef horft á eftir alltof mörgum deyja af sökum fíknisjúkdómsins og séð hversu ljót...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...