Kristín Snorradóttir

Kristín Snorradóttir

Kveikjum á kærleiksorkunni

Ég hef lengi trúað því að allt sem þú gerir, færðu tvöfalt til baka. Þess vegna er gáfulegast að gera gott, maður vill jú...

Dáleiðsla magnað meðferðaform

Mig langar að segja ykkur frá því hvernig ég hætti að reykja, það er jú eitt af því besta sem ég hef gert í...

Fimm ástæður fyrir því að stunda jóga nidra – Gjafaleikur

Til margra ára starfaði ég við ráðgjöf fyrir foreldra sem eiga börn í vanda, fíkni eða öðrum vanda. Einnig starfaði ég með unglingum sem...

Hugleiðing um hvernig lífið verður þegar Covid 19 kveður

Heimurinn er ekki sá sami og hann var fyrir örfáum vikum. Óraunverulegt ástand og ógnvekjandi staðreynd sem vekur upp allskyns hugsanir og...

Tölum aðeins um fitulifur

Lifrin er stærsti kirtill líkamans og vegur um 1,4 kg í meðal manneskju. Lifrin gegnir fjölmörgum hlutverkum og er aðalefnaskiptalíffærið sem líkaminn hefur. Lifrinni er...

Að stíga út fyrir þægindaboxið

Ég skellti mér til Króatíu sem er í sjálfu sér ekki svo merkileg saga því það er jú svo lítið mál að ferðast um...

Það er allt í lagi að líða allskonar

Eins og margir lesendur vita þá greindist maðurinn minn í sumar með krabbamein í fjórða sinn og í þetta sinn á 4. stigi sem...

Er í lagi að feitabolla stundi jóga!?

Ég stundaði Hatha jóga fyrir mörgum árum og enn fleiri kílóum. Mér fannst það frábært og fann hvernig Stína stirða var smám saman liðugri. En...

Hamingja er hugarástand

Smá hugleiðing um hamingjuna. Oft heyri ég fólk tala um að það verði hamingjusamt þegar það eignast þetta eða klárar eitthvað eða þegar makinn er...

Er sýndarveruleikinn að taka líf þitt yfir?

Geturðu hætt í miðjum tölvuleik til að sinna þínum nánustu? Lokað Facebook, Instagram og Snapchat hvenær sem er? Ef ekki, getur verið að þú...

Lyfjaskortur á Íslandi

Ég eins og margir aðrir þarf að taka inn ákveðin lyf til að auka lífsgæði mín og heilsu. Ég er heppin ég er ekki á...

Illkynja krabbamein partur af tilverunni

Eins og þeir lesendur sem lesa pistlana mína vita þá greindist maðurinn minn í fjórða sinn með illkynja krabbamein fyrir 2 árum  í lungum...

Fylltu líf þitt af hamingju

Hver vill ekki auka hamingjustuðulinn sinn? Hér á eftir koma nokkrar hamingjuaukandi aðferðir. Þetta eru allt aðferðir sem ég hef notað sjálf og aðferðir sem...

Ofbeldi lýsir sér svona

Ertu í ofbeldissambandi? Oft er því þannig farið að konur átta sig ekki á því að þær eru í sambandi þar sem makinn beitir þær...

Óskaspjald virkar, það er bara þannig!

Hefur þú heyrt um óskaspjald? Jebb þetta Secret kjaftaæði, þar sem þú dregur til þín það sem þig langar í. Ég er með smá fréttir af...

Mín leið til að auka lífsgæði mín sem vefjagigtarsjúklingur

Ég er greind með illvíga vefjagigt og hef unnið hörðum höndum að því að ná að læra að lifa með henni og sætta mig...

Hefurðu skoðað stjórnsemina?

Staldrar þú nokkurn tímann við og íhugar hverskonar orku þú sendir frá þér? Ég trúi því að allar manneskjur séu orka og að við sendum...

Óttaslegin og lömuð í 3 vikur

Komdu fagnandi framtíð. Undanfarinn mánuð er ég eiginlega búin að vera helmingurinn af sjálfri mér, útúr stressuð og dauðhrædd. Af hverju? Jú ég hef verið að bíða...

Fyrir og eftir myndir – magaermiaðgerð Kristínar

Næsta laugardag þann 4 apríl eru komnar 7 vikur frá því ég fór í magaermiaðgerð á vegum hei.is til Jelena góra...

Sérhver reynsla er dýrmæt

Ég var spurð að því um daginn hvort ég væri svona athyglissjúk af því ég skrifa svo oft pistla út frá eigin reynslu. Ég...

3 leiðir til að sinna þér betur

Það er mikilvægt að sinna sjálfum sér vel og á þann hátt bera ábyrgð á andlegri og líkamlegri heilsu. Það er ekki sjálfselska að sinna...

Ekki nein sóðaprik

Stundum velti ég því fyrir mér hvort það sé alltaf allt tipp topp heima hjá öðrum. Ég meina við erum þrjú fullorðin í heimili og...

Dómsdagur aftur og aftur

Lífið heldur sínum takti og við hjón orðin nokkuð góð í að tækla breytta tilveru. Lífið hefur verið lagað að krabbameininu og er tekið í...

Breytingaskeiðið er engin silfurskeið

Þegar ég leit í spegilinn í morgun blasti við mér eitt kolsvart sítt skegghár á hökunni! Ég fölnaði upp og sá fyrir mér hvernig allir...

Bjartar sumarnætur

Nú erum við á höfuðborgarsvæðinu aldeilis búin að njóta sólar undanfarið og fylla á D vítamínið og hækka gleðistatusinn. Sumir njóta þess að fara í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...