Pistlar

Viltu læra TRIXIÐ mitt? – Hvernig ég set á mig GERVIAUGNHÁR!

Ég er ein af þeim sem finnst fallegt að ramma inn augun með fallegum augnhárum hvort sem þau eru löng, þykk, þétt eða bara...

Með mjólkurglasi eða ilmandi kaffibolla!

Við Guðrún Veiga rákum augun í auglýsingu þar sem var verið að kynna súkkulaðikleinur. Þar sem við erum báðar mjög veikar fyrir súkkulaði var...

Mjóbakið hefur lagast vegna Hot Yoga

Hot Yoga er ákveðin samsetning af jógastöðum sem gerðar eru í upphituðum sal helst í 37°C. Hitinn gerir það að verkum að maður hitnar...

SKÓLASLIT! – En hvað áttu allir þessir baráttusöngvar að merkja?

Ég verð alltaf eilítið meyr þegar skólaslit ber upp. Að vísu hef ég aldrei verið viðstödd norsk skólaslit fyrr en í gær. Mér fannst...

Fæðuóþol og ofnæmi geta horfið á meðgöngu!

Um daginn heyrði mamman ansi magnaða sögu af tveimur þunguðum konum.  Önnur var með mjólkuróþol og hin með ofnæmi fyrir hnetum, en þegar þær...

Að hata barnið sitt – „Ég vil aldrei nokkurntímann sjá þetta barn framar.“

Jóhann Óli Eiðsson skrifaði á dögunum áhugaverðan pistil um upplifun sína á þunglyndi. Pistillinn ber heitið „Að hata barnið sitt“ og stakk titillinn örlítið...

Daðrað og duflað í útlandinu: Íslendingurinn ég!

Já já. Það er pínu spes að kasta sér út í iðu norskrar stefnumótamenningar. Ég var dálítið rög í byrjun. Hér tala allir norsku...

Að glíma við ferðanjálg á lokastigi

Ég er að fara í sumarfrí til Spánar. Keypti flugmiðana í fyrra, fór í skoðunarferð ytra um páskana og prúttaði niður mánaðarleigu á lítilli...

Brjálað hár með Crazy Color

Crazy Color litirnir eru frá Bretlandi og eru algjör bylting á íslenskum markaði í dag. Litirnir hafa verið framleiddir síðan 1977, þegar pönk-rokkið var...

Hefðuð þið getað gert betur?

María Ólafs var valin af íslensku þjóðinni til að fara og taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd. Þessi stúlka er 22 ára gömul...