Pistlar

Pistlar

Þett’er nóg, þett’er nóg!

Ég viðurkenni það fúslega að ég get orðið ótrúlega pirruð á veðráttunni á Íslandi og hef alveg pottþétt eytt mörgum tugum klukkustunda í það...

„Mig langar að eignast heimili“

Nýverið fékk ég bréf frá leigusalanum mínum þar sem mér var tjáð að leigusamningurinn yrði ekki endurnýjaður. Ég hef því nokkra mánuði til að...

Salka Sól er kamelljón sem getur aðlagað sig að öllu

Sigga Kling hefur verið með myndbandsblogg hjá okkur hér á Hún.is í nokkra mánuði en einnig gerir hún talnaspá fyrir allskonar áhugaverðar persónur. Í...

Hvort þú getur!!

Ég virkilega trúi á þig og finnst að þú ættir að gera það líka og það er eiginlega ekki hægt að klikka þegar þú...

Dagur Sex: Beyoncé kúrinn tekinn með trukki

Hún er alveg viss um að þetta taki bara 21 dag. Beyoncé. Gaf út þá yfirlýsingu fyrir skömmu síðan og máli sínu til stuðnings...

Ertu góð fyrirmynd fyrir börnin þín?

Börn eru áhrifagjörn og læra frekar af því sem þau sjá en heyra. Fyrirmyndir barnanna okkar eru þeir sem hafa áhrif á þau dags daglega. ...

Saga Garðars mun vinna bikarinn!

Saga er sem sagt í útkomu 39, sem er jafnt og 12 sem aftur er jafnt og 3. En talan 3 er að mínu...

Vildu gera allt öðruvísi bumbumyndir

Þau Glódís Tara og Dagur Gunnars eru að fara að eignast sitt fyrsta barn saman nú í febrúar. Fyrir á Glódís einn 4 ára...

Ertu komin með upp í kok af leikjabeiðnum?

Margir nota Facebook til að tilkynna allt sem er að gerast í lífinu þeirra. Auðvitað er það gaman ef þetta eru góðar og skemmtilegar...

Guðrún Veiga og guli sófinn

Ég keypti mér gulan sófa í síðustu viku. Sem er kannski ekki í frásögur færandi. Svona fyrir utan þá staðreynd að ég virðist hafa...

„ … prófaðu að segja U M F E R Ð...

Ég þreytist aldrei á því að bera íslenskuna fram. Mér finnst svo hryllilega fyndið að heyra útlendingana basla við orðin. Svo bý ég auðvitað...

„Ef hún væri á Ítalíu myndi líklega búa í henni pínulítill...

Á dögunum gerði ung kona sem kallar sig Sunny Sweetness allt vitlaust í netheimum með videobloggi sínum. Síðan þá hefur hún mikið verið á...

Handboltakappinn Aron Pálmarsson var líklega óþolinmóður krakki

Nú er handboltinn í fullum gangi í Katar og við fengum Siggu Kling til að koma með talnaspeki fyrir Aron Pálmarsson sem er ein...

„Þú þarft enga tilvísun, kona; ég sé bara um þetta …”

Já já. Það er ægilega flókið stundum að búa í útlandi. Norræna heilbrigðiskerfið og allt það; sú undursamlega útópía sem meginland Skandinavíu nú í...

Sjálfstæðisbaráttan „Terrible two“ – 3. hluti

Að koma í veg fyrir skapofsaköst. Skapofsaköst eiga sér oft stað þegar barnið er illa upp lagt, er svangt, þreytt, leiðist eða aðstæður yfirþyrmandi.  Það...

„Ég skal mála allan heiminn, elsku mamma”

Svo ég pakkaði jólunum niður og flögraði yfir lendur Skandinavíu með hlébarðatösku í eftirdagi og lítinn Rassa, sem skríkti af gleði yfir þeirri staðreynd...

Ætlar þú að prófa eitthvað nýtt á árinu?

Já er það ekki málið .....  .....prófa að gera öðruvísi en þú hefur gert hingað til. Já manstu ég var að tala um að skilja við ...

Láttu lífið rætast

Ef þú gætir galdrað hvernig væri lífið þitt þá ? Ég mundi sko byrja á því að hókus pókusa mig til Balí, af því ég...

Túrbanklædda hetjan og töffarinn frá Íslandi

Svo ég smellti í flugmiða fyrir okkur Rassa fyrir jól. Greiddi upp hótelið í október, stillti ferðatöskunni hátíðlega upp nokkrum vikum fyrir brottför, þreif...

Sjálfstæðisbaráttan „Terrible two“ – 2. hluti

Það að veita barninu ekki athygli og leyfa því að gráta/væla heima hjá sér er auðveldara að framkvæma en þegar ber á skapofsakasti á...

Mataræði og útlitsdýrkun

Sigga talar um útlitsdýrkun og þráhyggjuna um að grennast. „Við pælum endalaust í mat og hvort við fitnum eða ekki. Ég á eina vinkonu...

Hver er þín fjölskylda?

Ég verð alltaf örlítið væmin og jafnvel líka svolítið meyr á þessum tíma árs. Mér finnst allsstaðar verið að tala um að þetta sé...

„Ég sá Jesú þegar ég var krakki“

„Ég ætla aðeins að tala um jólin og hvað þau skipta miklu máli,“ segir Sigga í byrjun þessa myndbands. „Þau skipta mig allavega ofsalega...

Hverju á barnið eiginlega að trúa?

Ég hef vissulega skoðanir þó ég viðri þær ekki í gríð og erg á samskiptamiðlum, þó ég standi ekki keik uppi á lúnum ávaxtakassa...

Hvað ungur nemur gamall temur

Við versluðum yfirleitt mandarínur þegar aðventan læddist í garð, ég og hann afi minn, meðan ég var enn barn að aldri. Keyptum snúð með...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...