Pistlar

Home Fólkið Pistlar

Óvenjulegar matarvenjur á meðgöngu

Hver var ykkar þrá á meðgöngu?  Á minni fyrstu meðgöngu var ég sólgin í nammi með salti, sterka brjóstsykra, saltpillur, lakkrís og nefndu það. ...

Verða húðflúr alltaf hallærisleg með tímanum?

Ég skellti mér í sund á dögunum sem ég geri mjög oft. Ég held að ég sé hálf einhverf að þessu leitinu til því...

Útgeislun þín er svo mikil að friðarsúlan fölnar í samanburði

Sigga spáir fyrir Maríu Ólafsdóttur sem fer til Vínar fyrir hönd Íslands til að keppa í Eurovision söngkeppninni. Þversumman af fæðingardegi Maríu er 26, þar...

Orð geta líka meitt mig!

Að ala upp börn getur reynt á þolrifin hjá foreldrum.  Hér á landi hefur ekki tíðkast að "taka í" börnin eða beita þau einhvers...

Þett’er nóg, þett’er nóg!

Ég viðurkenni það fúslega að ég get orðið ótrúlega pirruð á veðráttunni á Íslandi og hef alveg pottþétt eytt mörgum tugum klukkustunda í það...

„Mig langar að eignast heimili“

Nýverið fékk ég bréf frá leigusalanum mínum þar sem mér var tjáð að leigusamningurinn yrði ekki endurnýjaður. Ég hef því nokkra mánuði til að...

Salka Sól er kamelljón sem getur aðlagað sig að öllu

Sigga Kling hefur verið með myndbandsblogg hjá okkur hér á Hún.is í nokkra mánuði en einnig gerir hún talnaspá fyrir allskonar áhugaverðar persónur. Í...

Hvort þú getur!!

Ég virkilega trúi á þig og finnst að þú ættir að gera það líka og það er eiginlega ekki hægt að klikka þegar þú...

Dagur Sex: Beyoncé kúrinn tekinn með trukki

Hún er alveg viss um að þetta taki bara 21 dag. Beyoncé. Gaf út þá yfirlýsingu fyrir skömmu síðan og máli sínu til stuðnings...

Ertu góð fyrirmynd fyrir börnin þín?

Börn eru áhrifagjörn og læra frekar af því sem þau sjá en heyra. Fyrirmyndir barnanna okkar eru þeir sem hafa áhrif á þau dags daglega. ...