Pistlar

Sigurvegarinn

Árið 2017 tók virkilega á mína andlegu hlið. Ég hef alltaf barist við undirliggjandi þunglyndi og depurð, með jákvæðni, bjartsýni og hreyfingu næ ég iðulega...

Nýtt ár, ný tækifæri, ný fortíð, ný þú!

Mörg okkar alast upp við erfið skilyrði sem skilja eftir sig allskonar sárar tilfinningar. Sársauki sem oft er djúpur og hræðilega sár. Sumir lifa með...

Hvað viltu afreka á nýju ári 2018?

Setur þú þér áramótaheit?  Sem fer svo algerlega út um þúfur! Þannig var það hjá mér fyrir margt löngu en eftir að ég fór að...

Breytingaskeiðið plúsar og mínusar

Í alvöru það er með ólíkindum að við konur hreinlega lifum þetta af, hitakóf, sviti, bumba, andlitshár, geðvonska, grátur, ýktur hlátur og allskona kvillar...

Hinn eini rétti maskari

Ég, eins og við mörg, er sífellt að leita að hinum einum rétta maskara. Það er misjafnt hvað við viljum fá úr maskaranum okkar,...

Dómsdagur

Undanfarnar vikur hefur spennan verið að magnast. Jú dagurinn í dag er dómsdagur í okkar lífi, hver er staðan á krabbameininu eru lyfin að virka? Við...

Fallega brún um jólin

Ég er ein af þeim sem vildi að ég væri rosa klár að setja á mig brúnkukrem... en sú er ekki raunin :( Yfirleitt...

Uppáhalds í nóvember

Jæja, ég er að hugsa um að gera þetta að föstum liði hér í þessum pistlum mínum.. Uppáhalds í augnablikinu.. og núna eru það...

Sælla er að gefa en þiggja

Jólin, þessi dásamlegi tími,  tími sem á að minna okkur á kærleikann og þá sem minna mega sín. Erum við að tapa innihaldi jólanna í...

Að lifa með kvíða

Ég er kvíðasjúklingur, greind með ofsakvíðaröskun og er í samtals- og lyfjameðferð hjá geðlækni. Ég var ung þegar ég fór fyrst að finna fyrir...