Viðtöl

Viðtöl

Íþróttaheimurinn síðasta vígið

María Helga Guðmundsdóttir lýsti reynslu sinni af því að vera hinsegin í íþróttum. Hún þekkir fordóma af eigin raun og þótti erfitt að hlusta...

Védís og Rósa eru hæfileikaríkir tónlistarmenn

Védís Vantída Guðmundsdóttir byrjaði að læra á blokkflautu aðeins 4 ára gömul. Védís og systir hennar, Rósa Guðmundsdóttir eru báðar tónlistarmenn og Rósa hefur...

„Á 2 vikum hafa 4 af þeim börnum sem ég hef...

 „Ég hef verið hér í Suður Súdan í tvær vikur og verð í tvær vikur til viðbótar, en starf mitt hér er fjölþætt og...

Yoga kenndi henni hvað er mikilvægast í lífinu

Þóra Hjörleifsdóttir er yogakennari. Hún kennir heima hjá sér í Eyjafjarðarsveit og var síðastliðinn vetur með 4 tíma á viku. Hún hefur líka farið...

„Ég var atvinnumaður í feluleik þunglyndis“

Eftir að hafa farið leynt með þunglyndi sitt í 11 ár og jafnframt glímt við fordóma gagnvart veikindunum ákvað Tara Ösp Tjörvadóttir að stíga...

Katrín Edda varð bikarmeistari í sínum flokki á sínu öðru fitnessmóti!

Katrín Edda Þorsteinsdóttir, sem verður 24 ára í maí, býr í Þýskalandi þar sem hún er í mastersnámi í Karlsruhe Institute of Technology. Hún...

Sylvía Narvaez hasarkroppur – Vann fyrsta sætið í módel fitness

Sylvia Narvaez er 24 ára Reykjavíkurmær. Hún vann sitt fyrsta erlenda mót, NPC mótið í Californiu á dögunum. Ekki nóg með það að Sylvía...

Slógu í gegn í Abba-búningum í Svíþjóð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir lét gamlan draum rætast og fór á undankeppni Eurovision í Stokkhólmi ásamt vinkonu sinni. Þær voru í heimasaumuðum Abba-búningum og vöktu...

Slökkti á tölvuleik sonarins og hann missti stjórn á sér

Friðþóra fræðir foreldra um hvernig þeir eiga að bera sig að vakni grunur um að barn sé haldið tölvufíkn. Sonur hennar var langt leiddur...

“Þetta er sorgarsaga með hann, hann virðist ítrekað sækja í að...

Vernharð Þorleifsson, er einn af þeim mönnum sem hefur sagt okkur frá reynslu sinni af nafntogaða miðlinum sem fjallað var um fyrr í vikunni. Vernharð...

Safnar fyrir síðustu önninni í draumanáminu

Inga María stundar nám í einum virtasta tónlistarskóla í heimi. Hún stefnir á að gefa út nýtt lag sautjánda hvers mánaðar þangað til í...

Grét þegar börnin sungu lagið hennar

„Úff. Ég hefði aldrei í mínum villtustu draumum dreymt að þetta gengi svo vel,“ segir söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir um frábærar viðtökur hennar fyrsta...

Var orðin svo þung að hún óttaðist um líf sitt

Heiðdís Austfjörð var orðin svo þung að hún óttaðist verulega um heilsu sína. Hún reyndi ýmislegt til að ná tökum á þyngdinni en ekkert...

“Var 8 ára þegar ég fékk fyrst að heyra að ég...

Heiðrún var 8 ára þegar hún fékk fyrst að heyra að hún væri feit, þá af krökkunum í skólanum. Ég fékk að spjalla við...

Fær að lifa eins og drottning í tvær vikur

Arna Ýr Jónsdóttir var krýnd Ungfrú EM á dögunum. Hún fær afnot af svítu með öllu tilheyrandi og kort til að kaupa það sem...

Langar þig að verða snyrtifræðingur? – Einn karlmaður að læra snyrtifræðina...

Hjálmar Forni er að læra snyrtifræði í Beauty Academy og er eini karlmaðurinn sem er að læra snyrtifræði í dag: „Ég vissi voða lítið út...

Var borinn röngum sökum – Ragnar Þór segir okkur sína sögu

Hann Ragnar Þór Pétursson hafði starfað sem kennari hjá Reykjavíkurborg, nánar tiltekið í Norðlingaskóla, þegar hann fékk símtal frá skólastjóranum. Skólastjórinn tjáði Ragnari að...

Tekst á við félagsfælni og kvíða með snapchat

Rebekka Einarsdóttir heldur úti vinsælu förðunar„snappi“ og hefur eignast margar góðar vinkonur í gegnum snapchat. Miðilinn hefur hjálpað henni að takast á við kvíða...

Kraftmiklar ungar konur skrifa bók fyrir börn – Stuðla að auknu...

Þær Pálína Ósk Hraundal og Vilborg Arna Gissurardóttir eru að skrifa Útilífsbókina sem kemur út næskomandi vor, en bókinni er ætlað að stuðla að auknu...

Víkingar og útrásarvíkingar – Brúðuleikhús frá New York

Sýningin SAGA og er brúðuleikrit fyrir fullorðna  með leikhópnum Wakka Wakka frá New York. Leikritið verður sýnt á Listahátíð í Þjóðleikshúsinu 5. og 6....

Fékk hugmynd og lærði að forrita, komin í loftið 4 mánuðum...

Ekki hefur borið mikið á frumkvöðlinum Hauki Guðjónssyni síðastliðin ár, en hann hefur byggt upp hið ótrúlega flotta fyrirtæki Búngaló sem sérhæfir sig í...

Sara Lind fékk sortuæxli 21 árs – Stundaði mikið ljósabekki

Sara Lind Pálsdóttir greindist með sortuæxli í febrúar 2011, þá aðeins 21 árs gömul. „Það myndaðist lítill fæðingablettur á framhandleggnum á mér sem með...

Hlustaðu á Grétu Salóme taka smellinn Halo

Fiðluleikarinn og söngkonan Gréta Salóme Stefánsdóttir tekur hér lagið Halo í eigin útgáfu en Beyoncé átti vinsældum að fagna upphaflega með smellinum sem kom...

„Ég veit alveg að ég get klárað þetta“

Svava Dögg Guðmundsdóttir er fyrsta konan sem tekur þátt í einstaklingskeppni WOW cyclothon, en hætti keppni við Mývatn. Hún er strax búin að ákveða...

Rúnar Eff – Ég fæ innblástur úr mínu nánasta umhverfi

Rúnar Freyr er dásamlegur tónlistamaður en hann er oftast kallaður Rúnar Eff. Rúnar er öllum norðlendingum vel kunnugur en hann er frá Akureyri og...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...