Viðtöl

Viðtöl

Tekst á við félagsfælni og kvíða með snapchat

Rebekka Einarsdóttir heldur úti vinsælu förðunar„snappi“ og hefur eignast margar góðar vinkonur í gegnum snapchat. Miðilinn hefur hjálpað henni að takast á við kvíða...

„Það hefur allt snúist um mig síðustu mánuði“

Eva hleypur sitt fyrsta maraþon í svissnesku Ölpunum á morgun til að styrkja föðurlausa frændur. Hún er fjölskyldu sinni þakklát fyrir þolinmæði og tillitssemi. „Ég...

Þekktir söngvarar í keppendahópi The Voice Ísland

Sýningar á þáttunum The Voice hefjast í Sjónvarpi Símans í október. Börn frægra eru áberandi í hópnum og aðstoðarþjálfararnir eru ekki af verri endanum.   Tökur...

Að ganga með barn og eiga barn breytir manni

Sólveig frumsýnir leikverkið Sóley Rós ræstitæknir um næstu helgi. Verkið er saga raunverulegrar konu sem býr fyrir norðan og allur textinn í verkinu kemur...

Spennandi að mæta í vinnuna og vita ekkert í hverju maður...

Þegar Katrín var lítil sagði hún að sig langaði að verða mótorhjólalögga. Eftir að hafa lokið tveimur háskólagráðum ákvað hún að láta drauminn rætast....

Gaman að tala við fleiri en sjálfa sig eldhúsinu

Eva Laufey stýrir óhefðbundnum matreiðsluþætti á Stöð 2 ásamt Gumma Ben. Þá er hún að leggja lokahönd á nýja pastelbleika kökubók.   Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir...

Fengu Pál Óskar til að gefa sig saman af sjónvarpsskjá

Lilja Katrín gekk að eiga unnusta sinn í sumar og fóru þau heldur óvenjulega leið í þeim efnum. Bónorðið var líka ansi óvenjulegt, en...

Skrifar handrit að tveimur kvikmyndum

Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir er flutt aftur heim til Íslands eftir að búið í Los Angeles í tvö og hálft ár, þar sem...

Var orðin svo þung að hún óttaðist um líf sitt

Heiðdís Austfjörð var orðin svo þung að hún óttaðist verulega um heilsu sína. Hún reyndi ýmislegt til að ná tökum á þyngdinni en ekkert...

„Skemmti mér konunglega við það sem ég er að gera“

Katrín Ýr er á leið til Íslands til að fylgja eftir smáskífunni sinni og starfa með íslensku tónlistarfólki. Lifir á tónlistinni í London en...

Strigaskórnir heitir sama hvernig viðrar

Húrra Reykjavík hefur nú opnað kvenfataverslun á Hverfisgötu 78. Ætla að bjóða upp á landsins mesta úrval af strigaskóm. Húrra Reykjavík opnaði í gær kvenfataverslun...

Ofsótt af fyrrverandi sambýlismanni

Sema Erla mátti þola áreiti, sem lögreglan skilgreindi sem heimilisofbeldi, mánuðum saman. Fyrrverandi sambýlismaður sat um hana, braust inn til hennar, hringdi og sendi...

Skemmtilegra fyrir aftan myndavélina

Elísabet Davíðs, fyrrverandi ofurfyrirsæta, heldur sína fyrstu ljósmyndasýningu. Hún prýddi forsíður allra helstu tískutímarita í heiminum á fyrirsætuferlinum, en er nú komin hinumegin við...

„Þetta er í rauninni algjör bilun“

Eva Lind hleypur sitt fyrsta maraþon í Ölpunum eftir aðeins níu mánaða æfingar, til að styrkja litla frændur sem misstu föður sinn langt fyrir...

Fínt að hætta á toppnum og fara að lifa venjulegu lífi

Það voru margir hissa þegar Ragna lagði badmintonspaðann á hilluna eftir ólympíuleikana í London 2012, á hátindi ferilsins. En þannig vildi hún hafa það,...

Skjálfandi á beinunum á fyrstu ólympíuleikunum

Þórey Edda var aðeins búin að æfa frjálsar íþróttir í fjögur ár þegar hún komst á sína fyrstu ólympíuleika, árið 2000. Fjórum árum síðar...

Byrjaði upp á nýtt á Akureyri

Hilda Jana sökk hratt í harða neyslu á unglingsárunum en náði sér á strik aftur með góðri aðstoð frá SÁÁ. Í heilt ár var...

Er að vinna með náttúrulegt „lúkk“ þessa dagana

Förðunarfræðingurinn og söngkonan Elísabet Ormslev deilir uppáhalds snyrtivörunum sínum   Elísabet Ormslev, söngkona og förðunarfræðingur, farðar sig yfirleitt eitthvað alla daga, en undanfarnar vikur hefur hún...

Engin snyrtitaska heldur snyrtikommóða

Förðunarbloggarinn Kara Elvarsdóttir fer yfir mikilvægustu vörurnar í snyrtitöskunni sem í hennar tilviki er snyrtikommóða. Kara Elvarsdóttir er 24 ára förðunaráhugakona, sjúkraþjálfari, ballettkennari og ræktarfari....

Neyðin er mikil

Mánuðum saman hefur Hildur Máney staðið fyrir söfnun og dreifingu á fötum, barnafötum og hreinlætisvörum til athvarfa og meðferðarheimila. Verkefnið kallar hún Kærleikssöfnun 2016...

Heimurinn hrundi þegar hjartað hætti að slá

Anna Helga Ragnarsdóttir fæddi andvana dóttur fyrir rúmum tveimur mánuðum. Með hjálp kælivöggu frá samtökunum Gleym-mér-ei eignuðust hún og eiginmaður hennar Andri Þór Sigurjónsson...

Hjólreiðakeppni sem hentar öllum

Kjartan hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur, er einn þeirra sem kemur að skipulagninu Tour of Reykjavík sem verður haldin í fyrsta skipti þann 11. september næstkomandi. „Við...

Var komin með ógeð og ætlaði að hætta

Arna Stefanía náði frábærum árangri á sínu fyrsta stórmóti fullorðinna í frjálsum íþróttum um síðustu helgi. Henni fannst erfitt að upplifa bakslag eftir að...

Gekk lengi með hugmyndina í maganum

Inga Fanney Rúnarsdóttir er 25 ára stúlka úr Grindavík sem hafði lengi leitað sér að hinu fullkomna peningaveski en hvergi fundið það. Inga Fanney...

Sterkastur á Íslandi og notar skó númer 50

Júlían er sterkastur á Íslandi og ríkjandi heims- og Evrópumeistari í kraftlyftingum í unglingaflokki. Hann forðast það að verða steríótýpan af kraftlyftingamanni, lærir sagnfræði...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...