Uppskriftir

Uppskriftir

Einfaldur og fljótlegur ofnbakaður fiskur

Ég er mjög mikið fyrir að hafa það einfalt. Sérstaklega þegar kemur að matseld og þrifum. Þessi fiskréttur hefur alltaf verið borðaður af bestu lyst...

Dýrindis hakkréttur

Við fengum þennan dásamlega rétt sendan frá lesanda:   Fékk þennan í arf frá móður minni sálugu.  650 gr Nautahakk 1 1/2 msk kartöflumjöl beikon bréf lítið 2 egg frekar stór mjólk ostur krydd Hakkið...

Ofsalega góður plokkfiskur – Uppskrift

350 g fiskur (t.d. ýsa eða þorskur), soðinn eða bakaður salt 350 g kartöflur ½ laukur 1½ msk smjör 2 msk hveiti 250 ml mjólk (hvítur) pipar Settu fiskinn í pott ásamt...

Sunnudags beikon kjúlli Röggu

Þessi uppskrift kemur úr litlu matreiðslubókinni Rögguréttir og er birt með leyfi höfundar. Uppskrift: 1-1.5 kg kjúklingabringur Aromat Pipar 5 dl rjómi 250 gr beikonostur 1 stk piparostur 1 lítil dós kotasæla 1...

Sjúklega góði kjúklingaréttur Röggu

Það verður allt vitlaust þegar þessi er í matinn hjá mér og það er alveg öruggt að allir ungarnir mínir mæta í mat ef...

Ostasalat sem aldrei klikkar

Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir er ég einstaklega hrifin af því að hafa hlutina einfalda, líka þegar bjóða skal til veislu. Það er...

Rjómapasta með beikoni, sveppum og hvítlauk – Uppskrift

(dugar fyrir sirka 4-6) 400-500 gr. pasta – t.d. skrúfur eða slaufur 500 gr. beikon 500 ml. matreiðslurjómi 1 rifinn villisveppaostur (eða annar góður ostur eins og piparostur) 1...

Mömmukökur – Uppskrift

Þessar smákökur kannast eflaust flestir við af sínu æskuheimili. Þær eru einstaklega bragðgóðar með dísætu kremi á milli. Æðislegar með ískaldri mjólk, já eða...

Snargeggjuð kókosbollubomba með Daimrjóma og karamellu

Daim og rjómi eru yfirnáttuleg blanda. Stórfengleg. Skákar mögulega sultu og rjóma. Svona næstum. Stingum svo kókosbollum, marengs og karamellum undir sömu sæng. Ó,...

Rússnesk kássa – Uppáhald frumburðarins

Ég á þrjú börn og eins og með börn almennt er misjafnt hvað þeim finnst vera besti mömmumaturinn og það er svo misjafnt hvað...

Ostabollur í rjómasósu

Þessi réttur er algert æði og ekki mjög dýr.   500 gr Nautahakk 1 Egg 2 mtsk Brauðrasp 1 Laukur niðursneiddur smátt 100 gr rifin ostur ( ég set alltaf...

Ofnbakaðar sætar kartöflur – Hrikalega gott!

Þetta er frábært meðlæti sem passar nánast með öllum mat. Passar með kjöti, fiski eða með öðrum grænmetisréttum. Þetta er einfalt og þægileg að...

Lambalæri lötu húsmóðurinnar

Ég játa það skammlaust að með hækkandi aldri þá verð ég latari og latari í húsmóðurshlutverkinu. Ég verð líka flinkari og flinkari að létta mér...

Heimagerður rjómaís

Það hefur verið hefð fyrir því að búa til ís fyrir jólin á mínu heimili. Ég fékk uppskriftina hjá mömmu vinkonu minnar þegar ég...

Unaðslegar hafrakökur – Uppskrift

Þessar hafrakökur eru hreinlega dásamlegar. Þú getur haft kókosmjöl eða haframjöl í þeim og mörgum finnst gott að hafa möndlur í þeim líka. Hafrakökur 1 bolli...

Kókosbolludraumur – Uppskrift

Æðisleg uppskrift frá vefsíðunni evabrink.com   Kókosbolludraumur Svampbotnar: 4 egg 170 grömm sykur 50 grömm hveiti 50 grömm kartöflumjöl 2 tsk lyftiduft Þeytið saman sykur og egg þangað til blandan er orðin ljós...

Uppáhalds kjúklingauppskriftin mín

  Þessi uppskrift fyllir í öll boxin, hún er einföld, þú átt mjög líklega flest allt sem þarf i hana og hún er ROSALEGA góð. Það...

Kókosbolluís með Dumle bræðing

Þessi er bara einfaldlega of girnileg. Kókosbolluís er bara eitthvað, eitt og sér, sem hljómar eins og tónlist í mínum eyrum. Dumle...

Fiskréttur sem vekur upp unaðstilfinningu

Ég átti fisk í frystinum og tók hann út til að hafa í matinn en vegna einskærrar leti nennti ég ekki í búð, svo...

Geggjuð hvítlaukssósa

Ég hélt ég myndi upplifa fullnægingu þegar ég smakkaði þessa sósu fyrst, enda mikill aðdáandi hvítlauksins. Auðvitað var það í matarboði hjá Röggu mágkonu...

Ljúfengur lambapottréttur

Hér er hrikalega góður pottréttur sem kemur úr bókinni Rögguréttir. Mjög djúsí í piparostasósu. Uppskrift: 600-800 gr lambagúllas 1 peli rjómi piparostur 1 stór laukur 1 paprika 100 gr sveppir 1 stk...

Bestu kjötbollurnar

Ég elska góðar kjötbollur Fann þessar á Homemade Hoopla https://www.facebook.com/homemadehooplah/videos/1385114191588825/  

Grýtan hennar Röggu

Hér kemur einn alveg sáraeinfaldur frá henni Röggu mágkonu. Það er sannarlega hægt að gera veislumat fyrir lítinn pening og með lítilli fyrirhöfn. Uppskrift: 1 pakki...

Gerðu kókoskúlur með krökkunum – Uppskrift

Hver man ekki eftir gömlu góðu kókoskúlunum síðan í gamla daga? Sunnudagar eru kjörnir í eitthvað dúllerí með börnunum svo hér er uppskriftin af...

Dásamlegir þorskhnakkar með döðlupestó

Þessi æðislega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Rétturinn er algjört lostæti og mæli ég eindregið með því að þú prófir hann...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...