Drykkir

Drykkir

Jólalegur timíankokteill

Ekki sér fyrir endann á aðventu- og jólaboðum hvers konar og þá er eins gott að hafa barinn vel birgðan. Þessi kokteill er yndislega...

Allir að missa sig yfir þessu rauðvínssúkkulaði

Það eru allir að tala um rauðvínssúkkulaði á Instagram. Það sem þú þarft er: 3 bollar af dökku súkkulaði 1½ bolli mjólk 1 bolli rauðvín   Blandið saman mjólk og...

Drykkur sem bætir brennsluna á nóttunni

Margir eiga erfitt með að létta sig og minnka við sig fituprósentu, en það sem margir vita ekki er að til þess að léttast...

DIY: Hreinsaðu líkamann með rúsínuvatni

Hefurðu einhvern tíma heyrt um rúsínuvatn? Þessi drykkur hefur ótrúlega góð áhrif á líkama þinn og getur hreinsað hann á tveimur dögum. Sjá einnig: DIY:...

Drykkurinn sem bræðir fituna á brott

Hér er uppskriftin af drykknum sem mun hjálpa líkama þínum að losna við aukafituna. Það eru margir drykkir sem lofa því að grenna þig...

Gerir kokteila úr villtum íslenskum jurtum

Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumaður á Slippnum, notar óvenjulegt hráefni í kokteilana sína, en það er allt fengið úr nærumhverfinu í Vestmannaeyjum. Túnfíflar, skessujurt, kerfill og...

Hvers vegna drekkum við kaffi?

Líkami okkar er hannaður til að hafna bitru bragði, eins og til dæmis af kaffi. Við erum þannig hönnuð, vegna þess að í þróunarsögunni...

7 frábærir kostir við grænt te sem þú vissir kannski ekki

Grænt te er æði, ekki bara út af því að það er gott, heldur hefur það frábæra eiginleika. Sjá einnig: 10 ástæður til að drekka...

15 leiðir til að nota vodka

Vodka er gríðarlega vinsæll drykkur um heim allan og það er engin furða, því hann er hlutlaus og að mestu lyktarlaus og blandast vel...

DIY: Jell-O glös fyrir partýið

Vantar þig ekki stórsniðuga hugmynd fyrir partýið? Við svörum því með þessum frábæru Jell-O glösum, sem henta partýum fyrir unga sem aldna og það...

Guðdómlega góður kryddhjúpaður hungangskjúklingur

Þessi sjúklega gómsæti og sumarlegi kjúklingur er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Að sögn Tinnu er æðislega gott að bera kjúklinginn fram með...

Heitt súkkulaði með rauðvínsívafi

Stundum eyði ég óþarflega miklum tíma í vitleysu. Eins og til dæmis í hangs á Google. Annað veifið slæ ég inn setningar á borð...

Freistandi og ferskur epla- og engiferkokteill fyrir kvöldið

Þetta er alveg virkilega ljúffengur kokteill. Eiginlega alveg hættulega góður. Dálítið varasamur sko. Að minnsta kosti þegar kokteilþambarar eiga í hlut. Hann rennur stundum...

Vinsælir kaffidrykkir um víða veröld: Hvað værir þú helst til í...

Smekkur okkar þegar kemur að kaffi er ólíkur. Sumir vilja það bleksvart. Aðrir með mjólk. Enn aðrir nenna að draga fram allskyns góss til...

Meira af bláberjabombum frá Café Sigrún

Haustið er komið og tími uppskeru og umbreytinga genginn í garð. Þrátt fyrir derring í náttúruöflunum þá draga lífskraftar náttúrunnar sig saman og laufin...

Súper einfaldur Detox Smoothie

Þessi Detox drykkur er sára einfaldur og fljótlegur í framkvæmd.   Hráefni: ½ grænt epli eða pera ½ bolli af spínati 1 kiwi 1 tsk af chia eða hemp fræjum ½...

Fresita Sangria Tapasbarsins – Sumar í glasi – Uppskriftir

Þar sem sumarið er komið fannst okkur tilvalið að deila með ykkur uppskrift að hinum fullkomna ferska sumardrykk.  Fresita Sangrían er ljúffeng rauðvínssangría með léttfreyðandi...

Heimatilbúin möndlumjólk

Möndlumjólk er sérlega næringarrík og virkilega bragðgóð. Tilvalið er að nota hana í “boostið” eða drekka eintóma og fyrir þá sem eru með mjólkuóþol...

Grænt te, bláberja og banana smoothie

Þessi er fullur af andoxunarefnum og er næringarbomba. Uppskrift er fyrir einn drykk. Hráefni: 3 msk af vatni 1 tepoki af grænu te 2 tsk af hunangi 1 og ½...

„Dirt Cup“ – Uppskrift

Þetta verðið þið að prófa um helgina. Krakkarnir hreinlega elska þetta. Fann þessa hjá Gotterí.is Ég mæli eindregið með því að þið prófið þennan yndislega...

Hressandi drykkur fyrir augað og bragðlaukana

Rakst á þessa uppskrift á Netinu hjá henni Cassie. Tók eftir henni einfaldlega bara vegna þess hversu falleg myndin af drykknum er. Tilvalið að...

Kiwi og Chia smoothie – Uppskrift

Þessi er kallaður „The Skinny“ og er hann afar góður og hollur, en ekki hvað. Hráefni: 1 Kiwi, skrælt og skorið í tvennt ¼ af avocado 4 msk...

Nokkrar hugmyndir af kokteilum fyrir áramótin

Nú þegar við kveðjum árið 2019 og fögnum því nýja, er ekki úr vegi að skála í góðum kokteilum. Martini Royal Léttvínsglas fyllt með klaka ...

Tapasbarinn – Choco berry kokteill.

Choco berry kokteillinn er að slá í gegn hjá Bento og starfsfólki hans á Tapasbarnum. Hvernig væri að slaka á í jólaundirbúningnum og gera vel...

Uppskriftir

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Svína purusteik

Það getur verið trix að elda purusteik rétt. Hér er ein frábær uppskrift frá Gott í matinn. Uppskrift fyrir...