Drykkir

Drykkir

Grænt te, bláberja og banana smoothie

Þessi er fullur af andoxunarefnum og er næringarbomba. Uppskrift er fyrir einn drykk. Hráefni: 3 msk af vatni 1 tepoki af grænu te 2 tsk af hunangi 1 og ½...

Mojito með berjablöndu – Góður drykkur í brúðkaupsveisluna

Ástin og giftingarveislan! Settu þitt mark á giftingarveisluna með drykkjunum sem verða bornir fram. Settu saman drykki og hafðu í þeim ýmislegt sem ykkur þykir...

Ferskur vodka límónaði drykkur – Uppskrift

Þessi er æði! Límonaði með vodka Það þarf 10 góðar sítrónur sem kreista á ofan í stóra könnu. 1/2 bolla af vodka 1 bolla af góðu sýropi 1 1/2...

2 ÆÐISLEGIR sumarkokteilar – Frábærir fyrir helgina!

Góðir kokteilar fyrir sumarið! Öll erum við enn að bíða eftir góða veðrinu á Íslandi – enda eru íslensku sumrin yndisleg ef við fáum gott...

Aplada – Æðislegur kokteill í anda Pinacolada – Uppskrift

Finnst þér Pinacolada góður? Þá ættir þú að prófa þennan kokteil, hann minnir mjög á Pinacolada en inniheldur minni kaloríur og er einfaldur í...

Meira af bláberjabombum frá Café Sigrún

Haustið er komið og tími uppskeru og umbreytinga genginn í garð. Þrátt fyrir derring í náttúruöflunum þá draga lífskraftar náttúrunnar sig saman og laufin...

Alvöru heitt súkkulaði með kókosmjólk – Uppskrift

Það er ótrúlega kósý að fá sér heitt súkkulaði með krökkunum á köldum vetrardegi. Hér er æðisleg uppskrift að heitu súkkulaði með kókosmjólk Alvöru heitt...

15 leiðir til að nota vodka

Vodka er gríðarlega vinsæll drykkur um heim allan og það er engin furða, því hann er hlutlaus og að mestu lyktarlaus og blandast vel...

Heimatilbúin möndlumjólk

Möndlumjólk er sérlega næringarrík og virkilega bragðgóð. Tilvalið er að nota hana í “boostið” eða drekka eintóma og fyrir þá sem eru með mjólkuóþol...

DIY: Hreinsaðu líkamann með rúsínuvatni

Hefurðu einhvern tíma heyrt um rúsínuvatn? Þessi drykkur hefur ótrúlega góð áhrif á líkama þinn og getur hreinsað hann á tveimur dögum. Sjá einnig: DIY:...

Freistandi og ferskur epla- og engiferkokteill fyrir kvöldið

Þetta er alveg virkilega ljúffengur kokteill. Eiginlega alveg hættulega góður. Dálítið varasamur sko. Að minnsta kosti þegar kokteilþambarar eiga í hlut. Hann rennur stundum...

Njóttu helgarinnar með rjúkandi bolla af mexíkönsku súkkulaði með Dulce de...

Vinnuvikunni er lokið, búin/n að fara í búðina og versla mat fyrir helgina og hanga í föstudagsumferðinni í hálftíma. Hvað er betra en að koma...

DIY: Jell-O glös fyrir partýið

Vantar þig ekki stórsniðuga hugmynd fyrir partýið? Við svörum því með þessum frábæru Jell-O glösum, sem henta partýum fyrir unga sem aldna og það...

7 frábærir kostir við grænt te sem þú vissir kannski ekki

Grænt te er æði, ekki bara út af því að það er gott, heldur hefur það frábæra eiginleika. Sjá einnig: 10 ástæður til að drekka...

Ferskur blær – kokteill – uppskrift

Þessi skærgræni kokteill mun tvímærulaust örva matalystina fyrir máltíðina sem beðið er eftir, með sinni hressandi blöndu af myntu, kívíávexti, súraldni og Rommi. Þú getur...

Kryddað jólakaffi

Þessi uppskrift nægir fyrir fjóra aðila og kemur þessi dásemd frá matarbloggi Önnu Bjarkar.  Kryddað jólakaffi f. 4 1 bolli dökkur púðursykur, þéttpakkaður 125 gr. dökkt súkkulaði, gróft...

Hressandi drykkur fyrir augað og bragðlaukana

Rakst á þessa uppskrift á Netinu hjá henni Cassie. Tók eftir henni einfaldlega bara vegna þess hversu falleg myndin af drykknum er. Tilvalið að...

Súper einfaldur Detox Smoothie

Þessi Detox drykkur er sára einfaldur og fljótlegur í framkvæmd.   Hráefni: ½ grænt epli eða pera ½ bolli af spínati 1 kiwi 1 tsk af chia eða hemp fræjum ½...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Heitt súkkulaði með rauðvínsívafi

Stundum eyði ég óþarflega miklum tíma í vitleysu. Eins og til dæmis í hangs á Google. Annað veifið slæ ég inn setningar á borð...

Sykurpúðakakó

Þetta er rosalega girnilegt frá henni Berglindi á Gotterí og Gersemum.  Sykurpúðakakó (3-4 bollar eftir stærð) 5 dl mjólk 1 dl rjómi 1 msk púðursykur 60...

Allir að missa sig yfir þessu rauðvínssúkkulaði

Það eru allir að tala um rauðvínssúkkulaði á Instagram. Það sem þú þarft er: 3 bollar af dökku súkkulaði 1½ bolli mjólk 1 bolli rauðvín   Blandið saman mjólk og...

Gerir kokteila úr villtum íslenskum jurtum

Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumaður á Slippnum, notar óvenjulegt hráefni í kokteilana sína, en það er allt fengið úr nærumhverfinu í Vestmannaeyjum. Túnfíflar, skessujurt, kerfill og...

Pómegrant daquiries – Æðislegur kokteill

Það er pómegrantið í þessum drykk sem gefur honum þetta ferska bragð. Það er um að gera að geyma fræin úr ávextinum og blanda...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...