Drykkir

Drykkir

Njóttu helgarinnar með rjúkandi bolla af mexíkönsku súkkulaði með Dulce de...

Vinnuvikunni er lokið, búin/n að fara í búðina og versla mat fyrir helgina og hanga í föstudagsumferðinni í hálftíma. Hvað er betra en að koma...

Caipirinha coffee – skemmtilega örðuvísi kaffidrykkur.

Þessi kaffidrykkur er æði.  Fyrir 4 4st. lime 4 tsk. hrásykur 400gr. mulin klaki 100 ml. af afbragðs sterku og góðu kaffi. Dass af lime safa. Skerið lime í þunnar sneiðar...

Ferskur vodka límónaði drykkur – Uppskrift

Þessi er æði! Límonaði með vodka Það þarf 10 góðar sítrónur sem kreista á ofan í stóra könnu. 1/2 bolla af vodka 1 bolla af góðu sýropi 1 1/2...

Íste með myntu – Uppskrift

Myntan fer svo vel með grænu íste!   ½ bolli fersk myntulauf 3 tepokar af grænu tei 2 tsk hunang 4 bollar heitt vatn 2 bollar af sake 4 stilkar af...

Mjólkurhristingur með banana og hnetusmjöri – Uppskrift

Bragðgóður sumardrykkur! Fyrir  2 Efni :  1-1/2 stór, frosinn banani (ekki henda þroskuðum banönum, skerið þá í bita og frystið til að nota seinna, t.d. í svona...

Ferskur og æðisgenginn kokteill með granateplum

Þessi æðisgengni sumarkokteill er að gera góða hluti á Tapasbarnum og er það ferskasta í sumar. Ricky Martini Innihald: 2 cl Patrón Tequila, 1,5 cl Triple sec líkjör, 1,5...

Tómata – jalapeno Bloody Mary – Uppskrift

Þennan drykk er tilvalið að búa til með íslenskum tómötum!   3 stórir tómatar (skornir í báta) 60 ml sítrónusafi 2 jalapeno, takið fræin í burtu! 2 tsk piparrót 1...

Aplada – Æðislegur kokteill í anda Pinacolada – Uppskrift

Finnst þér Pinacolada góður? Þá ættir þú að prófa þennan kokteil, hann minnir mjög á Pinacolada en inniheldur minni kaloríur og er einfaldur í...

Berja mojito – Uppskrift

Bacardi Razz og blár Curacao mynda einstaklega ferskan og sumarlegan kokteil. Bláber og krækiber með örlítið af myntu fullkomna drykkinn.   5 fersk myntulauf 1 tsk sykur 4...

Æðislegur Vatnsmelónu sumarkrap – Uppskrift

Þessi desert er sumarlegur og æðislega bragðgóður. Frábær í sumarbústaðnum, út á palli eða bara heima við matarborðið ef veðrið er ekki sumarlegt! Dagurinn...

Jarðaberja ævintýri – Æðislegur kokteill

Við ætlum að vera duglegar að setja inn kokteila á Hún.is í sumar, ásamt uppskriftum. Sumarið er tími þar sem margir fá smá frí...

Kokteill sem heitir Kerasi – Uppskrift

Á grísku þýðir ,,kerasi” kirsuber, enda býr þessi drykkur yfir miklu kirsuberjabragði. Þetta er yndisleg blanda af kirsuberja- og ferskjubragði. Uppskrift 60 ml ferskju vodka 30 ml...

Pómegrant daquiries – Æðislegur kokteill

Það er pómegrantið í þessum drykk sem gefur honum þetta ferska bragð. Það er um að gera að geyma fræin úr ávextinum og blanda...

Mangó og ferskjukokteill – Uppskrift

Þessi ljúffengi drykkur er sannkallaður suðrænn draumur! Tilvalið að búa til einn svona fyrir krakkana með því að nota sódavatn í staðin fyrir áfengi! 1...

2 ÆÐISLEGIR sumarkokteilar – Frábærir fyrir helgina!

Góðir kokteilar fyrir sumarið! Öll erum við enn að bíða eftir góða veðrinu á Íslandi – enda eru íslensku sumrin yndisleg ef við fáum gott...

Hvítur Rússi, æðislega góður drykkur – Uppskrift

Við ætluðum að koma með nokkrar góðar uppskriftir af drykkjum sem gaman gæti verið að hafa í brúðkaupinu í sumar. Þú getur að sjálfsögðu...

Mojito með berjablöndu – Góður drykkur í brúðkaupsveisluna

Ástin og giftingarveislan! Settu þitt mark á giftingarveisluna með drykkjunum sem verða bornir fram. Settu saman drykki og hafðu í þeim ýmislegt sem ykkur þykir...

Frosinn ferskju Daquiri – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Frozen peach daiquiri. 1 ferskja 1 matskeið sykur 4 cl. ljóst romm Safinn frá einu lime 2 1/2 desilíter ísmolar Aðferð fyrir Frozen peach...

Ferskur blær – kokteill – uppskrift

Þessi skærgræni kokteill mun tvímærulaust örva matalystina fyrir máltíðina sem beðið er eftir, með sinni hressandi blöndu af myntu, kívíávexti, súraldni og Rommi. Þú getur...

Alvöru heitt súkkulaði með kókosmjólk – Uppskrift

Það er ótrúlega kósý að fá sér heitt súkkulaði með krökkunum á köldum vetrardegi. Hér er æðisleg uppskrift að heitu súkkulaði með kókosmjólk Alvöru heitt...

Dásamlegt að byrja daginn á þessum (grænn djús)

Grænn djús 2-3 sellerístöngla 1 agúrka 1 lúka af spínati 1 límóna 3-4 sm engiferrót, lífrænt rætkuð 3-5 dl vatn Allt saxað áður en það er sett í blandarann. Öllu blandað vel...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...