Matarkarfan

Matarkarfan

Krassandi papríku og tómatsúpa

Við höfum alltaf verið veik fyrir Tómatsúpum. Í heimavistarskólanum í gamla daga fannst okkur þær alltaf vera einna skástar af súpugutlinu sem maður fékk...

Góð nautasteik er það fallegasta sem maður sér á diskinum fyrir...

Það er fátt eins dásamlegt, mikilvægt og gott fyrir hvern einstakling en að vera þeim kostum gæddur að geta eldað góða nautasteik. Það er...

Lummurnar hennar Ömmu pimpaðar upp

Lummurnar hennar Ömmu í nýjum búningi fyrir þá sem eru viljugir að gera hafragraut er þessi snilld. En hinir þurfa að byrja á að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...