Maturinn

Maturinn

Eplakaka með kanilsykri

Þessi dásamlega, klassíska kaka stendur alltaf fyrir sínu. Uppskriftin kemur auðvitað frá Ragnheiði sem er með Matarlyst. Ekkert smá góð.

Heimatilbúnir Snickers bitar – Uppskrift

Hafðu tilbúinn pakka sem þú ætlar að gera snickers bitana í, ég notaði einnota álform og setti smjörpappír í botninn svo auðvelt var að...

Fljótlegur heimatilbúinn og hollur ís – Einungis 4 hráefni

Ég skelli stundum í svona ís eftir matinn, tekur enga stund og ekki skemmir fyrir að hann er hollur og...

Austurlensk kókos kjúklingasúpa

Þessi dásamlega bragðgóða súpa er frá Lólý.is Súpur eru alltaf svo góðar og ljúft að gera svolítið magn af þeim því þá á maður alltaf...

Græna dressingin

Það er æðislegt að eiga eina svona dressingu sem hentar með nánast hverju sem er. Þessi dressing er frá Matarlyst og er...

Fiskréttur með rjómaosti, eplum og karrý – Uppskrift

Frábær fiskiréttur frá vefsíðunni evalaufeykjaran.com. Tilvalinn á mánudagskvöldi. Fyrir ca. 4 1x Stórt epli 1/4 x Brokkólíhaus 1/2 Rauðlaukur 1 x Rauð paprika 3 x Stórar gulrætur 4 x Ýsubitar (stórir bitar) 3/4...

Nokkrar góðar samlokuuppskriftir – Glutenfrítt brauð

 Gluten-frítt brauð er yfirleitt ekki mjúkt eins og hveitibrauðið. Þú getur bætt glútenfrítt brauðið þitt með því að bæta ýmsu í það. Prófaðu eftirfarandi...

Spænskur kjúklingaréttur sem klikkar ekki

Spænskur kjúklingaréttur 1 kjúklingur í bitum eða 8 bringur frá Ísfugl. Ef notaðar eru bringur að skera þær í þrennt brytjað hvítlauksrif 1/4 bolli oreganó 1/2 bolli rauðvínsedik 1/2 bolli...

Æðislegar kjúklingavefjur – Uppskrift

Sáraeinfaldar vefjur  Það þarf ekki að vera erfitt að elda mexikóskan mat. Við ætlum að birta nokkrar fljótlegar og einfaldar uppskriftir til að sýna...

Toppurinn á ísjakanum

Þessar eru svo girnilegar að ég er ekki frá því að ég hafi slefað smá þegar ég sá þær. Þessar fallegu kökur...

Smákökur með hnetusmjörsfyllingu

Þessi kemur frá Delish og er geggjuð fyrir þá sem elska hnetusmjör! Fyllingin: 1 bolli...

Gulrótarkaka – Uppskrift

Gulrótarkaka 2 bollar sykur ½ bolli olía 4 stór egg (5 ef eggin eru lítil) 2 bollar hveiti 2 tesk. sóti 2 tesk. kanil 1 tesk. salt 2 bollar rifnar gulrætur 250gr.  kurlaður...

Æðislega gott ítalskt túnfisksalat

Þetta ótrúlega ljúffenga túnfisksalat er fengið af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Salatið er ólíkt hinu hefðbunda túnfisksalati og gjörsamlega dansar við bragðlaukana. Ég mæli eindregið...

Æðisleg frönsk súkkulaðikaka með hnetusmjörskremi

Þessi æðislega uppskrift er fengin af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Flestir hafa nú bakað hefðbunda franska súkkulaðiköku en það er alltaf gaman að breyta...

Stökkar kartöfluflögur í Air Fryer

Það er svo mikil snilld að nota Air fryer til að búa til allskonar gotterí. Hér er verið að sýna hvernig hægt...

Marengsdraugar

Það styttist í Hrekkjavökuna og því tilvalið að fara undirbúa skemmtilegheitin. Eldhússystur bjóða uppá þessa uppskrift. Marengsdraugar 

Súkkulaðikaka með smjörkremi

Þessi girnilega uppskrift er frá Matarlyst og er afar einföld, bragðgóð og lungamjúk. Hráefni

Kjúklingur með hvítlauk og sweet chilli sósu

Þessi er æði frá Eldhússystur Kjúklingur með hvítlauk og sweet chilli sósuHráefni4 kjúklingabringur8 msk olía6 hvítlauksgeirar6 msk sweet chilli...

Kraftmikil bleikja með fersku sumarsalati

Hér er uppskrift að kraftmikilli bleikju sem við grillum og berum fram með fersku sumarsalati, æðislegt að smella henni á grillið núna þegar farið...

Brauðbollur baðaðar í dásamlegri kryddolíu og fet

Ótrúlega einföld brauðbollu uppskrift frá Facebook síðunni Matarlyst. Kíktu á síðuna ef þú ætlar að baka um helgina. Hráefni

Ris a la mande

Ris a la Mandefyrir 4 2.5 dl hrísgjón2.5 dl  vatn7.5 dl mjólk2.5 dl rjómi (Stína setur mun meiri rjóma...

Hvítlaukskjúklingur

Láttu ekki magnið af hvítlauk skelfa þig. Hér gefur hvítlaukurinn ómótstæðilegt bragð og er ekki yfirgnæfandi, bragðið er sætt og gott og...

Súkkulaðikaka með piparmyntu frosting og súkkulaðibráð

Þessi kaka er svo girnileg að það hálfa væri nóg. Hún kemur frá Matarlyst og við mælum með því að þið prófið...

Geggjaðar risarækjur í rauðu karrýi með eggjanúðlum

Ég hélt áfram að prófa mig áfram með Blue Dragon vörurnar og bauð í austurlenska stemmingu heima. Það var látið vaða í tvær uppskriftir,...

Sítrónumúffur með jarðaberjakremi – Uppskrift

 Þessar eru æðislega góðar og sumarlegar!  24 litlar múffur Efni:  Í múffurnar:  1-1/2 bolli hveiti 1-1/4 tesk. lyftiduft 3/4 bolli sykur 6 matsk. lint smjör (eða smjörlíki) ...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...