Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Dásamlegir þorskhnakkar með döðlupestó

Þessi æðislega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Rétturinn er algjört lostæti og mæli ég eindregið með því að þú prófir hann...

Ostafylltar tartalettur – Uppskrift

Einfaldur og girnilegur réttur frá Evalaufeykjaran.com. Þessi tekur enga stund.       Uppskrift fyrir ca. 30 tartalettur: 1x Camenbert 1x Piparost 1x Hvítlauksost Matreiðslurjómi - ca. heill peli. Þetta er látið malla...

Döðlupestó sem framkallar sælutillfinningu

Ég er pestósjúk og þegar mig langar í eitthvað alveg geggjað þá er döðlupestóið mitt tilvalið. Það er hvorki flókið né mikið vesen og...

Ritz-bollur ala’ Ragga mágkona

Þessar eru to die for! Uppskrift: 1 kg nautahakk 1 pakki ritzkex

Hægeldað Beef Bourguignon

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum hjá Matarlyst  Beef Bourguignon sem er afbragðs góður réttur sem bræðir munn...

Dásamlegt Naan brauð – Uppskrift

Naan brauð er ótrúlega góð viðbót við allskonar mat en þó sérstaklega indverskan. Ef Naan brauð er á borðum á mínu heimili þá er...

Avokado búðingur – Góður fyrir heilsuna

Avókadó búðingur hraðar meltingu, vinnur á móti sjúkdómum og jafnar út hormóna. Langar þig ekki að prófa þennan holla búðing? Hann er ekki bara...

DIY: Náttúruleg aðferð til að fjarlægja andlitshár

Margar konur kannast við þann vanda að hafa óvelkomin andlitshár og eyða miklum tíma og peningum í að láta fjarlægja hár á efri vör sinni...

Nautapottréttur með hvítlaukskartöflum

Ég vara ykkur við en þessi pottréttur er syndsamlega góður og að sjálfsögðu kemur hann frá henni Röggu mágkonu úr seinni bókinni...

Sjúklega girnileg leið til að matreiða egg og beikon

Jeminn góður hvað þetta er girnilegt! Ég er sko að fara að prófa þetta og það strax.

“La la lasagne” ekki hefðbundið en mjög gott

Hún Björk skólastjóri í Brúarskóla var leiðsagnakennari minn í vettvangsnáminu þar og þá kynntist ég bæði starfi skólans og þessum líka kvennskörungi sem hún...

Spænsk eggjakaka

Þessi eggjakaka er svo matarmikil að maður er saddur í viku, nei nei.... fram að næstu máltíð. https://www.facebook.com/ciaopeoplecookist/videos/2228241177391538/  

Dýrindis túnfisksalat

Létt og gott túnfisksalat, passar æðislega vel með brauði og alls kyns kexi og hrökkbrauði. Kemur frá Café Sigrún. Túnfisksalat Fyrir 3-4 sem meðlæti Innihald 2 harðsoðin egg...

Hann bakar brauð úr aðeins TVEIMUR innihaldsefnum

Er þetta ekki eitthvað sem maður verður að prófa? Bara til þess að athuga hvort þetta sé hægt í raun og veru. Brauðhleifur úr...

Meinhollt sætkartöflusalat

Hún Berglind Ósk Magnúsdóttir er með heimasíðuna www.lifandilif.is Þar er að finna ýmislegt tengt heilsu og fleira, hér kemur ein góð uppskrift frá henni: Sætkartöflusalat: Þetta meinholla...

60 krónu brauðið

Þær systur hjá Matarlyst bjóða upp á þessa snilld, ódýrt og hrikalega gott. Afar gott brauð sem bakað...

Kleinurnar hennar mömmu

Lólý.is kom með þessa æðislegu uppskrift af kleinunum sem við elskum öll svo heitt. 1 kg hveiti 250 gr sykur 100 gr smjörlíki brætt 2 egg 10 tsk lyftiduft 1...

Bounty terta frá Matarlyst

Nú styttist í Páska og stefnir í að landinn eyði þeim heima. Okkur á hun.is finnst góð hugmynd að fara eftir tilmælum...

Milljón dollara ídýfa!

Rakst á þessa frábæru uppskrift á Homemade Hooplah Mun pottþétt prófa þetta, finnst þetta alveg vera upplagt með leiknum gegn Nígeríu á föstudag... svona HM...

Svínalundir með piparostasósu

Ég elska svínalundir, já mér finnst þær æði. Þessi uppskrift er algert nammi og kemur frá henni Röggu mágkonu og meistarakokki, þessi er úr fyrri...

Stökkar og fljótlegar kartöflur í Air Fryer

Hér er leið til að gera stökkar og dásamlegar kartöflur í Air Fryer. Þær verða tilbúnar á 30 mínútum og eru mjög...

Heimatilbúin ostasósa á 10 mínútum

Er þetta ekki eitthvað til þess að prófa um helgina? Næla sér í einn poka af nachos. Eða tvo. Horfa á góða mynd. Njóta...

Besta Bernaise sósa í heimi

Ef þú ætlar að grilla í kvöld myndi ég hafa þessa sósu með . Búin til uppfrá grunni og lætur allt smakkast betur. Fékk...

Vikumatseðill fyrir þá sem eru á KETÓ

Fleiri og fleiri virðast hallast að því að vera á ketó og flestir á Íslandi þekkja einhvern sem hefur misst fjölda kílóa á þessu...

Mögulega besta nachos í heimi

Ég gæti flutt búferlum ofan í Doritospoka og lifað þar hamingjusöm til æviloka. Svartan Doritospoka nota bene. Ég treð þessum bölvuðu flögum allsstaðar. Í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...