Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Pizza með hráskinku og ferskum fíkjum

Hún Lólý er svo mikil gersemi þessi pizza er sko meira en girnileg! Kíkið á http://loly.is þar er...

Fiskikökur fyrir 4

Þessi ótrúlega girnilega uppskrift kemur af vef http://allskonar.is Uppskrift: 600gr fiskur, roðlaus1 msk cuminduft1/2 tsk þurrkaðar...

Nautapottréttur með hvítlaukskartöflum

Ég vara ykkur við en þessi pottréttur er syndsamlega góður og að sjálfsögðu kemur hann frá henni Röggu mágkonu úr seinni bókinni...

Hátíðarís fyrir 4 til 6

Nú fer að styttast í hátíð og þessi ís frá http://allskonar.is sómar sér vel á hátíðarborði. Þessi ís er...

Maraþon lasagna

Hún Berglind hjá http://lifandi líf er með alveg frábærar hollar uppskriftir á síðunni sinni, auk allskonar fróðleiks um hollustu. ég hvet...

Morgunpönnukökur

Þessar eru alveg æði í morgunmatinn. Fullkomnar með beikoni og eggjum og smá grænmeti. Þessa uppskrift er að finna...

Aldrei nægur ostur

Ef þú elskar ost á hamborgarann þinn þá eru hér djúsí hugmyndir. https://www.facebook.com/Insidercheese/videos/1549229225201215/ Djúsí

Sólskinsegg

Þessa dásemd fann ég á einni af uppáhaldsíðunum okkar hér á hun.is http://allskonar.is Sólskinsegg fyrir...

Laxapaté með reyktum laxi og rjómaosti

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum. Hér er ein sem hreyfði við...

Sveppa hálfmánar með beikoni

Þessi dásamlega uppskrift kemur af vef allskonar.is Dásamlegir hálfmánar úr smjördeigi fylltir með sveppum. Í uppskriftina notaði ég...

Ítölsk kalkúnabrauðsneið

Hún Berglind sem heldur úti vefsíðunni www.lifandilif.is er bæði með frábærar uppskriftir og góðan fróðleik um heilsu. Hún gaf mér leyfi til...

Crossaint með súkkulaði

Þessi klikkað girnilega snilld kemur frá henni LÓLÝ sem er með loly.is Hver elskar ekki volgt crossaint með góðum...

Kartöflugratín

Það þarf ekki alltaf að hafa soðnar kartöflur með öllu þetta kartöflugratín er æðislega gott bæði með kjöti og fiski.

Kaffi BBQ sósa

Inná vef allskonar.is er þessi girnilega sósa sem ég ætla að prófa um helgina! Uppskrift: 2 msk olía 1 stór laukur, fínsaxaður 5 hvítlauksrif, söxuð 1/2 grænt chili, fínsaxað 70...

Mexíkófiskur með nachos og salsa

Ef þú ert fyrir mexíkanskan mat muntu elska þennan fiskrétt. Ég reyndar er viss um að allir elski þennan fiskrétt, því hann er svo...

Beikon ídýfa

Þar sem Beikon kemur við sögu er nokkuð skothelt að það sé gott. Þessi ídýfa er geggjuð með snakki eða bara á brauð! Uppskrift: 340 gr beikon 450...

Bláberjachutney

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.  Bláberjachutney eða kryddmauk er alger snilld, það passar...

Tandoori jógurtsósa

Ó mæ..... Þessi sósa er æði með grillkjöti og góð með fiski og á kartöflur. Svo við tölum ekki um kjúklingaborgara! Ragga mágkona er oft með...

Meinhollt sætkartöflusalat

Hún Berglind Ósk Magnúsdóttir er með heimasíðuna www.lifandilif.is Þar er að finna ýmislegt tengt heilsu og fleira, hér kemur ein góð uppskrift frá henni: Sætkartöflusalat: Þetta meinholla...

Vikumatseðill fyrir þá sem eru á KETÓ

Fleiri og fleiri virðast hallast að því að vera á ketó og flestir á Íslandi þekkja einhvern sem hefur misst fjölda kílóa á þessu...

Raida jógurtsósa

Ummmm.... Ég elska þessa sósu. Uppskriftin er úr bókinni Rögguréttir 2. Mæli með að prófa hana með bökuðum kartöflum. Uppskrift: 1 dós grísk jógurt 1 rauð paprika 1 rautt chilli,...

Kjúklingabaunakarrí

Þessi er ekki bara góður og einfaldur að gera heldur er hann stútfullur af hollustu og allir geta borðað hann. Uppskrift: 1 laukur 1/2 dl madras mauk...

“La la lasagne” ekki hefðbundið en mjög gott

Hún Björk skólastjóri í Brúarskóla var leiðsagnakennari minn í vettvangsnáminu þar og þá kynntist ég bæði starfi skólans og þessum líka kvennskörungi sem hún...

Íspinni úr jógurt og berjum

Var að gera tilraunir til þess að búa til íspinna úr jógurt  og berjum og þessi kom einstaklega vel út. Í alllri þessari sól ákvað...

Sparisalat

Ég elska góð salöt og finnst ómissandi að hafa gott salat sem meðlæti. Ég fékk þetta stórkostlega salat hjá mágkonu minni  og ég má til...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...