Aðrar uppskriftir

Svona færðu bragðgóðan kjúkling

Ef þig langar til þess að elda heilan kjúkling sem er bragðmikill og safaríkur, skaltu skoða þessa einföldu aðferð. Sjá einnig: Kjúklingur í ljúfri kókos-...

Ofnbakaðir graskersbitar með púðursykurskanil

Þvílík og önnur eins sæla. Þessir graskersbitar eru svakalega góðir og koma frá Albert Eldar. Ofnbakaðir graskersbitar með púðursykurskanil. Grasker eru vanmetin, þau eru bæði holl,...

Hundasúru- og steinseljupestó

Þessa skemmtilegu og frumlegu uppskrift er að finna á heimasíðunni Albert eldar.  Hundasúru- og steinseljupestó. Á Vísindavefnum kemur fram að hundasúrunafnið sé líklega komið af...

Pizza með blómkálsbotni

Þessi frábæra pizza er frá Ljúfmeti og lekkerheit.    Blómkálspizzabotn (uppskriftin gefur 2 þunna botna) 250 g ferskur mozzarella, rifinn (2 stórar kúlur) 1 blómkálshaus, meðalstór 2 egg 70 g...

Grísk jógúrt með berjum

Frábær uppskrift frá Freistingum Thelmu.  Snilldin ein í morgunmat eða sem léttur og ferskur eftirréttur! Innihald 1 dós grísk jógúrt 50 g tröllahafrar 7 msk hlynsíróp 1 tsk kanill Bláber um...

Súkkulaðimús með Oreo og sætum rjóma

Þessi æðislega góða súkkulaðimús er frá Ljúfmeti og lekkerheit.   Fyrir utan að gera gömlu góðu súkkulaðimúsina þeytti ég rjóma sem ég sætti aðeins og muldi Oreo kex....

Innbakaður brie með sultu í smjördeigi

Þessi dásamlega ostauppskrift kemur frá Eldhússögum. Uppskrift: 1-1½ brieostur eða annar góður ostur sulta, t.d. hindberjasulta, chilisulta eða önnur góð sulta sem passar við osta 1 pakki tilbúið...

Matarmikið túnfisksalat

Þetta æðisgengna túnfisksalat er léttara en gengur og gerist og kemur frá Eldhúsp Matarmikið túnfisksalat 1 lítill rauðlaukur eða 1/2 stór, smátt skorinn 1 rauð paprika, smátt...

Tryllt bananakaka með súkkulaðibitum

Það má nú aðeins leyfa sér eftir langa helgi, ekki satt? Þessi dásamlega kaka er einföld og fljótleg - hún hentar vel til þess...

Avokado búðingur – Góður fyrir heilsuna

Avókadó búðingur hraðar meltingu, vinnur á móti sjúkdómum og jafnar út hormóna. Langar þig ekki að prófa þennan holla búðing? Hann er ekki bara...