Eftirréttir

Eftirréttir

Djöflaterta sem bráðnar í munninum – Uppskrift

Djöflaterta 150 gr smjörlíki 1 1/2 bolli sykur 3 egg 2 bollar hveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 tsk matarsódi 2 tsk vanilludropar 1 bolli mjólk 2 mtsk kakó Öllu blandað saman og...

Avokado búðingur – Góður fyrir heilsuna

Avókadó búðingur hraðar meltingu, vinnur á móti sjúkdómum og jafnar út hormóna. Langar þig ekki að prófa þennan holla búðing? Hann er ekki bara...

Heit kaka með ávöxtum og súkkulaði

Hér er uppskrift af gamalli og góðri köku sem er klassísk. Hún er venjulega með niðursoðnum ávöxtum og er gott ef notaðar eru ferskjur...

Ristaðar möndlur með kanil

Þessi svakalega girnilega uppskrift kemur frá systrunum Tobbu og Stínu sem halda úti síðunni Eldhússystur. Það er langt síðan fyrstu auglýsingar um jólatónleika fóru á...

KETÓ jarðarberjaostakaka

Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu...

Kókosbollubomba með karamellu Rice krispies botni

Þessi kaka er náttúrulega bara eitthvað annað! Kókosbollur og fersk ber, karamella og Rice Krispies. Þetta getur ekki klikkað! Þessi uppskrift er...

Bounty terta frá Matarlyst

Nú styttist í Páska og stefnir í að landinn eyði þeim heima. Okkur á hun.is finnst góð hugmynd að fara eftir tilmælum...

Súkkulaðikaka með piparmyntu frosting og súkkulaðibráð

Þessi kaka er svo girnileg að það hálfa væri nóg. Hún kemur frá Matarlyst og við mælum með því að þið prófið...

Ananas Fromage – Uppskrift

Ananas fromage er kjörin eftirréttur um hátíðarnar. 1 dós ananashringir 3 egg 5 dl rjómi 1 dl sykur 7 gelatinblöð Hella úr ananas dósinni í sigti og láta safan renni...

Toblerone ísterta – Uppskrift

Vinkona mín hún Lína er mikill sælkeri (eins og ég) og algjör snillingur í eldhúsinu. Þegar ég frétti að hún ætlaði að búa til...

Snickersbitar

Þessir æðislegu Snickersbitar koma frá Eldhússystrum. Þeir verða sko klárlega gerðir á mínu heimili fyrir páskana. Snickersbitar 350 gr hnetusmjör 1 dl sykur 2 dl síróp 1 líter morgunkorn...

Súkkulaðikaka með smjörkremi

Þessi girnilega uppskrift er frá Matarlyst og er afar einföld, bragðgóð og lungamjúk. Hráefni

Marensterta með kókosbollurjóma og dumle karamellusósu

Þær gerast nú varla girnilegri en þetta. Þessi uppskrift kemur að sjálfsögðu frá Matarlyst. Dásamlega góð! Marens...

Tjúlluð kókosbollubomba

Hérna fáum við eina dýrðlega og djúsí af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Það er laugardagur. Það má nú alveg baða sig aðeins í kókosbollum,...

Einföld og fljótleg súkkulaðikaka

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.  Súkkulaðikaka

Dásamlega ljúffeng Daimskyrterta með karamellusósu

Ég er hrifin af Daim. Mjög hrifin. Ég er líka hrifin af skyri. Sérstaklega með rjóma. Æ, ég er að ljúga. Ég er ekkert...

Skyrterta veiðimannsins

  Húsbandið mitt er í svona veiðiklúbb, ég hef að vísu aldrei séð fisk en hann hefur komið heim með allskonar góðar uppskriftir. Ég held...

Kókosbollu- og marengseftirréttur

Þessi dýrðlegheit koma frá Eldhússystrum. Kókosbollur og marengs klikka ekki. Kókosbollu-og marengs-eftirréttur1 marengsbotn (púðursykurs eða ljós)1/2 l. rjómi4...

Salthnetu, ritz kex draumur með gamla góða bounty kreminu

Þessi dásemd kemur frá Matarlyst Hráefni: 3 egg stór220 g...

Himnesk Marengsterta með kanil, karamellu og pecanhnetum

Þessi fallega og gómsæta dásemd er frá Freistingum Thelmu.  Ofnhiti: 140 gráður (með blæstri)      Bökunartími: 1 klst. Innihald 6 eggjahvítur 300 g sykur (fínn sykur ekki...

Skyrterta með kirsuberjasósu

Ummmm..... Fékk þessa um daginn hjá henni Röggu mágkonu og ég er að segja ykkur hún er unaður í munni!! Uppskrift: 1 pakki Holmblest súkkulaðikex 1 peli...

Þegar börnin langar í ís – Gerðu þá þennan

Þegar sumarið er komið fer mörgum að langa í ís. Best væri ef maður gæti borðað ís alla daga, en við vitum svo sem að...

Frönsk súkkulaðikaka með æðislegu kremi

Hér er um hefðbundna franska súkkulaðiköku að ræða - sem vel flestir hafa nú hrært í á einhverjum tímapunkti. Þetta krem, maður lifandi, það...

Hindberja ostakaka

Hindberja ostakaka Hindberjasósa 125 gr hindber 100 gr sykur Botninn 150 gr digestive kex 90 gr smjör, bráðið 125 gr hindber Fylling 250 gr mascarpone ostur 2.5 dl sýrður rjómi 2 msk flórsykur 1 tsk vanillusykur   Byrjið...

Banoffee baka

Þessi æðisgengna veisla er frá Eldhússystrum. Það er bara eitthvað sem mér finnst ægilega girnilegt, bananar og karamella.   Mig er lengi búið að langa til að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...