Fiskur

Fiskur

Mangó chutney fiskréttur

Afskaplega ljúffengur mangó chutney fiskréttur í rjóma, karrý, epla og mangó chutney sósu frá Matarlyst Ber fiskréttinn fram með...

Sítrónubakaður fiskur

Við þurfum að borða fisk og held að flest okkar geri allt of lítið af því. Þessi réttur kemur frá Allskonar.is og...

Djúpsteiktur fiskur

Það er eitthvað við djúpsteiktan fisk sem er svo gott. Þessi uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Algjörlega dásamlegur matur.

Marineraðar tígrisrækjur á grillið

Þessi dásamlega uppskrift kemur frá Allskonar.is Þú getur notað tígrísrækjur, í skel eða án, eða risarækjur. Þú þarft að...

Smjörsteikt bleikja að hætti Hafdísar

ummm... þessi bleikja er sælgæti ég finn hvernig munnvatnið eykst bara við að skrifa þessa uppskrift! Uppskrift:

Snakkfiskur – Rögguréttir 1

Hér kemur fiskréttur frá henni Röggu úr fyrri bókinni sem hún gerði til styrktar langveikum börnum. Uppskrift:

Gratíneraður fiskur með blómkálsgrjónum- Rögguréttir

Þessi svakalega góði fiskréttur kemur úr bókinni Rögguréttir 2, eldað af ást. Enn er hægt að nálgast bókina og...

Fiskibollur fyrir 4

Frábær fiskibollu uppskrift frá http://allskonar.is Þetta er uppáhaldsfiskibollu uppskriftin mín, í hana geturðu notað þann fisk sem þér finnst...

Fiskikökur fyrir 4

Þessi ótrúlega girnilega uppskrift kemur af vef http://allskonar.is Uppskrift: 600gr fiskur, roðlaus1 msk cuminduft1/2 tsk þurrkaðar...

Fiskréttur lötu húsmóðurinnar

Stundum bara nenni ég ekki þessu húsmæðraveseni og þegar ég er í því stuðinu geri ég allt til að einfalda öll verk...

Laxapaté með reyktum laxi og rjómaosti

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum. Hér er ein sem hreyfði við...

Mexíkófiskur með nachos og salsa

Ef þú ert fyrir mexíkanskan mat muntu elska þennan fiskrétt. Ég reyndar er viss um að allir elski þennan fiskrétt, því hann er svo...

Aspas ýsugratín

Mælt er með því að borða fisk minnst þrisvar í viku og fyrir mitt leiti er það lágmark. Ég er mikill fisk aðdándi, hér...

Ofnbakaður fiskur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni: Í þennan rétt geturðu notað hvaða hvíta fisk...

Steikt ýsa með paprikusalsa

Ég elska fisk og þessi réttur gerir mig glaða, hann er svo góður! Uppskrift: 800 gr ýsa 3 egg 1 ,5 dl rjómi 1/4 tsk paprikuduft 100 gr pizza ostur 1...

Ýsa með papriku og paprikusmurosti

Hér kemur ein súper einföld uppskrift úr bókinni Rögguréttir. Uppskrift: 600-800 gr ýsa 1 paprikusmurostur 1 peli rjóma 1 rauð paprika gratín ostur ( rifin) Aðferð: Ýsan skorin í bita og sett...

Ýsugratín með aspas frá Röggu

Ég játa það alveg skammlaust opinberlega að ég er með matarást á mágkonu minni. Hvað get ég sagt, maturinn hennar er bara einfaldlega æði...

Fiskur á indverska vísu

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan rétt geturðu notað hvaða hvíta...

Fiskréttur sem vekur upp unaðstilfinningu

Ég átti fisk í frystinum og tók hann út til að hafa í matinn en vegna einskærrar leti nennti ég ekki í búð, svo...

Vetrarfiskur í ofni

Nú er að kólna og haustið að taka við með allri sinni litadýrð. Jafnframt styttist í vetur konung og þá er nú gott að...

Fiskur í mæjó, hrikalega gott.

Þegar ég var að alast upp var ekki mikið um peninga á heimilinu en mamma mín var einstaklega útsjónarsöm og gerði margt til þess...

Beikon fiskur með kaldri piparsósu

Hér er á ferðinni einn besti fiskréttur sem ég hef smakkað og auðvitað er þessi réttur frá Röggu mágkonu, úr litlu matreiðslubókinni hennar Rögguréttir. Hráefni: 600-800...

Fiskur með mangó og kókos

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þetta lítur stórkostlega út. Fiskur með mangó og kókos fyrir...

Einfaldur og fljótlegur ofnbakaður fiskur

Ég er mjög mikið fyrir að hafa það einfalt. Sérstaklega þegar kemur að matseld og þrifum. Þessi fiskréttur hefur alltaf verið borðaður af bestu lyst...

Ofnbakaður fiskur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan rétt geturðu notað hvaða hvíta...

Uppskriftir

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Svína purusteik

Það getur verið trix að elda purusteik rétt. Hér er ein frábær uppskrift frá Gott í matinn. Uppskrift fyrir...