Fiskur
Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp
Hér er ofureinföld og ægilega góð uppskrift af fiskrétt frá Ljúfmeti og lekkerheit.
Sjá einnig:Saltfiskur með mangó chutney – Einfaldur og góður
Þorskur undir krydduðum osta-...
Brasilísk fiskisúpa
Þessi bragðmikla fiskisúpa frá Albert eldar er algjör himnaending. Ef ykkur finnst þessi of þykk má vel þynna hana með vatni. Þessi súpa er...
Þorskur með snakkhjúpi
Þessi ofureinfalda og bragðgóða uppskrift frá Ljúfmeti og Lekkerheit er æðisleg.
Hér má í raun nota hvaða fisk sem er en sjálf er ég hrifnust...
Þorskhnakkar í karrísósu með lauk og eplum
Þessi æðislegi fiskréttur er eitthvað sem þú verður að prófa! Hann kemur frá Eldhússögum.
Uppskrift:
800 g þorskhnakkar eða annar hvítur fiskur
3 msk hveiti
1 1/2 tsk...
Brasilískur fiskréttur
Þessi frábæri fiskréttur er frá Ljúfmeti og lekkerheit og er himneskur!
Brasilískur fiskréttur – uppskrift frá Recipetineats.com
Fiskurinn
500 g þorskur
1 msk sítrónusafi
¼ tsk salt
svartur pipar
1 msk ólífuolía
Sósan
1½ msk...
Saltfiskur með mangó chutney – Einfaldur og góður
Þessi dásamlegi og einfaldi saltfiskréttur kemur frá Albert Eldar. Hægt er að nota annan fisk en saltfisk í réttinn, ásamt því að þú getur útbúið...
Fiskgratín með sveppum
Þessi uppskrift er skemmtileg tilbreyting frá venjulegum fiskréttum. Svakalega góður og kemur frá Ljúfmeti og Lekkerheit.
Einfalt fiskgratín með sveppum
700 g þorskur eða ýsa
1 tsk...
Ofnbakaður skötuselur í karrí-mangósósu með kúskús
Það er farið að kólna og þá förum við að hugsa um heilsuna. Rækta sál og líkama. Þá er eitt það besta sem þú...
Mango chutney bleikja sem slær öllu við!
Þessi dásmlega bleikja er frá Gulur, Rauður, Grænn & Salt
Bleikja í mangóchutneysósu
Fyrir 4
700 -800 g bleikja
1 krukka (250 ml) mango chutney, t.d. Patak’s Sweet...
Grillaður lax með himneskri marineringu
Þessi stórkostlega uppskrift er frá Eldhúsperlum
Margir eru hræddir við að grilla lax beint á sjóðandi heitu grilli og eru að vesenast með einhverja grillbakka...