Fiskur

Fiskur

Fiskréttur með rjómaosti, eplum og karrý – Uppskrift

Frábær fiskiréttur frá vefsíðunni evalaufeykjaran.com. Tilvalinn á mánudagskvöldi. Fyrir ca. 4 1x Stórt epli 1/4 x Brokkólíhaus 1/2 Rauðlaukur 1 x Rauð paprika 3 x Stórar gulrætur 4 x Ýsubitar (stórir bitar) 3/4...

Gömlu góðu fiskibollurnar – Uppskrift

Þessi fiskibolluuppskrift hefur gengið fjölskyldna á milli í móðurættinni. Kannski með einhverjum breytingum í gegnum tíðina en grunnurinn er alltaf sá sami. Þessi uppskrift gefur...

Beikon fiskur með kaldri piparsósu

Hér er á ferðinni einn besti fiskréttur sem ég hef smakkað og auðvitað er þessi réttur frá Röggu mágkonu, úr litlu matreiðslubókinni hennar Rögguréttir. Hráefni: 600-800...

Dýrindis túnfisksalat

Létt og gott túnfisksalat, passar æðislega vel með brauði og alls kyns kexi og hrökkbrauði. Kemur frá Café Sigrún. Túnfisksalat Fyrir 3-4 sem meðlæti Innihald 2 harðsoðin egg...

Vetrarfiskur í ofni

Nú er að kólna og haustið að taka við með allri sinni litadýrð. Jafnframt styttist í vetur konung og þá er nú gott að...

Fiskur í mæjó, hrikalega gott.

Þegar ég var að alast upp var ekki mikið um peninga á heimilinu en mamma mín var einstaklega útsjónarsöm og gerði margt til þess...

Fiskur í ofni með sveppum og papriku – Uppskrift

Fiskur í ofni með sveppum og papriku Fyrir 2-3 2 dl hrísgrjón 2 flök af hvítum fiski (ýsu, þorski, steinbíti o.s.frv.) paprika sveppir rifinn ostur Sósa: 1/2 - 1 dós rækjusmurostur 1/2 laukur 1...

Djúpsteiktur fiskur – Uppskrift

Agalega gott en kannski ekki það hollasta, en ég held að það hafi engan drepið að fá sér djúpsteikan fisk einstaka sinnum! Uppskrift: 1 bolli hveiti 1/2...

Fiskibollur

Þetta eru þessar gömlu, góðu íslensku fiskibollur. Þær koma frá Café Sigrún   Fiskibollur Gerir 12-15 bollur Innihald Fjórðungur laukur, afhýddur og saxaður gróft Fjórðungur blaðlaukur, saxaður gróft (má nota...

Hrikalega fljótlegur og góður fiskréttur

Hráefni: Cirka 800 grömm ýsa Hrísgrjón 1/2 laukur 1 rauð paprikka Sveppir Broccoli Karrý Salt Pipar Smá hvítlaukssmjör Rifinn ostur Aðferð: Ýsan sett í eldfast mót og örlitlu af salti og pipar stráð yfir. Sjóðið hrísgrjón og...

Fiskréttur lötu húsmóðurinnar

Stundum bara nenni ég ekki þessu húsmæðraveseni og þegar ég er í því stuðinu geri ég allt til að einfalda öll verk...

Fiskiréttur með kókos og sætri kartöflu

Ég er svo heppin að fá oft sendan úrvals fisk utan af landi. Þessvegna er ég alltaf á höttunum eftir nýjum uppskriftum af fiskréttum....

Fiskur í kókos og karrý – Uppskrift

Fiskur í kókos og karrý 600 g ýsu- eða þorskflök 2 msk olía 2 laukar, saxaðir 2-3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1 rautt chilialdin, fræhreinsað og saxað 3-4 gulrætur, skafnar og...

Fiskréttur með karrý og kókos – Uppskrift

Hollur og góður fiskréttur, með mildum keim af karrý sem tónar vel við kókosbragðið. Rétturinn ætti ekki að taka meira en 40 mín. í...

Ofnbakaður fiskur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan rétt geturðu notað hvaða hvíta...

Smjörsteikt bleikja að hætti Hafdísar

ummm... þessi bleikja er sælgæti ég finn hvernig munnvatnið eykst bara við að skrifa þessa uppskrift! Uppskrift:

Brasilísk fiskisúpa

Þessi bragðmikla fiskisúpa frá Albert eldar  er algjör himnaending. Ef ykkur finnst þessi of þykk má vel þynna hana með vatni. Þessi súpa er...

Ofnbakaður fiskur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni: Í þennan rétt geturðu notað hvaða hvíta fisk...

Saltfiskur með mangó chutney – Einfaldur og góður

Þessi dásamlegi og einfaldi saltfiskréttur kemur frá Albert Eldar. Hægt er að nota annan fisk en saltfisk í réttinn, ásamt því að þú getur útbúið...

Ýsa með papriku og paprikusmurosti

Hér kemur ein súper einföld uppskrift úr bókinni Rögguréttir. Uppskrift: 600-800 gr ýsa 1 paprikusmurostur 1 peli rjóma 1 rauð paprika gratín ostur ( rifin) Aðferð: Ýsan skorin í bita og sett...

Snakkfiskur – Rögguréttir 1

Hér kemur fiskréttur frá henni Röggu úr fyrri bókinni sem hún gerði til styrktar langveikum börnum. Uppskrift:

Fiskibollur fyrir 4

Frábær fiskibollu uppskrift frá http://allskonar.is Þetta er uppáhaldsfiskibollu uppskriftin mín, í hana geturðu notað þann fisk sem þér finnst...

Ofnbakaður lax – Uppskrift

Trönuberja og Möndlu skorpa Lax, c.a. 800gr fyrir 4-5 1 bolli brauð rasp 1/2 bolli þurkuð trönuber 1/2 bolli möndlur 1/4 bolli steinselja 2 matskeiðar timian/blóðberg 2 matskeiðar smjör 2 teskeiðar...

Djúpsteiktur fiskur

Það er eitthvað við djúpsteiktan fisk sem er svo gott. Þessi uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Algjörlega dásamlegur matur.

Æðislegur saltfiskpottréttur – Uppskrift

Hráefni: 800gr saltfiskbitar (útvatnaðir) Hálfur laukur 3 stórar kartöflur Heil paprika 2 heilir hvítlaukar Lítil dós tómatpurre Tómatar í dós Hálfur líter rjómi Salt og Pipar Aðferð: Skerið saltfiskinn í bita, veltið upp úr hveiti,...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...