Fiskur

Fiskur

Vikumatseðill 18. – 25. ágúst

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Tandoori humarhalar – Æðisleg humaruppskrift

Ef þig langar í vel kryddaðan mat er líklegt að þú sért hrifin af indverskum mat. Í honum er yfirleitt mikið karrí, túrmerik,erik, kardemómur...

Fiskur með beikoni og eggjasósu

Jæææja.....fiskur og beikon. Mmmmmmm þessi er sko þess virði að prufa frá Ljúfmeti.com Ef þú ætlar að elda réttinn þá skaltu alls ekki sleppa beikoninu....

Djúpsteiktur fiskur

Það er eitthvað við djúpsteiktan fisk sem er svo gott. Þessi uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Algjörlega dásamlegur matur.

Fiskur með mangó og kókos

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þetta lítur stórkostlega út. Fiskur með mangó og kókos fyrir...

Gratíneraður fiskur með blómkálsgrjónum- Rögguréttir

Þessi svakalega góði fiskréttur kemur úr bókinni Rögguréttir 2, eldað af ást. Enn er hægt að nálgast bókina og...

Ofnbakaður lax – Uppskrift

Trönuberja og Möndlu skorpa Lax, c.a. 800gr fyrir 4-5 1 bolli brauð rasp 1/2 bolli þurkuð trönuber 1/2 bolli möndlur 1/4 bolli steinselja 2 matskeiðar timian/blóðberg 2 matskeiðar smjör 2 teskeiðar...

Fiskuppskriftir

Ertu að hugsa um að hafa fisk í matinn í kvöld og vantar hugmyndir? Fiskuppskriftir

Ofnbakaður fiskur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni: Í þennan rétt geturðu notað hvaða hvíta fisk...

Gratíneraður plokkfiskur – Uppskrift

Frábær plokkfisks uppskrift frá Elhússögur.com. Tilvalin á mánudögum.                         Uppskrift fyrir ca 3: 1/2 laukur, smátt saxaður 50 gr smjör 1/2 -1 dl hveiti 500 gr kartöflur, soðnar 500 gr þorskur...

Steiktur fiskur í pulsubrauði

Þessi er ansi frumleg en einföld. Krakkarnir elska þennan fisk frá Ljúfmeti.com Er ekki fiskur málið á mánudögum? Hann er það oftast hér á bæ....

Fiskur í mæjó, hrikalega gott.

Þegar ég var að alast upp var ekki mikið um peninga á heimilinu en mamma mín var einstaklega útsjónarsöm og gerði margt til þess...

Fiskréttur lötu húsmóðurinnar

Stundum bara nenni ég ekki þessu húsmæðraveseni og þegar ég er í því stuðinu geri ég allt til að einfalda öll verk...

Himneskar laxabollur – Uppskrift

Lax er á topp 10 yfir uppáhalds kvöldmat. Grillaður lax þykir mér vera algjört lostæti. Stundum er þó gaman að gefa laxinum smá ,,twist"...

Snakkfiskur – Rögguréttir 1

Hér kemur fiskréttur frá henni Röggu úr fyrri bókinni sem hún gerði til styrktar langveikum börnum. Uppskrift:

Ýsugratín með aspas frá Röggu

Ég játa það alveg skammlaust opinberlega að ég er með matarást á mágkonu minni. Hvað get ég sagt, maturinn hennar er bara einfaldlega æði...

Lax, bakaður með hunangi og appelsínusafa & heimagerð kartöflumús – Uppskrift

Maður getur eldað lax á ýmsan hátt. Þó að maður beri kryddlög á hann heldur hann eigin bragði. Flestar aðrar fisktegundir tapa eigin bragði...

Brasilískur fiskréttur

Þessi frábæri fiskréttur er frá Ljúfmeti og lekkerheit og er himneskur! Brasilískur fiskréttur – uppskrift frá Recipetineats.com Fiskurinn 500 g þorskur 1 msk sítrónusafi ¼ tsk salt svartur...

Ýsutromp í kókoskarrýsósu – Uppskrift

Þegar ég heyri orðið mánudagsmatur þá dettur mér bara í hug fiskur. Þegar öll dagsverk eru búin finnst mér gott að koma heim til mín,...

Fiskréttur sem vekur upp unaðstilfinningu

Ég átti fisk í frystinum og tók hann út til að hafa í matinn en vegna einskærrar leti nennti ég ekki í búð, svo...

Þorskur með snakkhjúpi

Þessi ofureinfalda og bragðgóða uppskrift frá Ljúfmeti og Lekkerheit  er æðisleg. Hér má í raun nota hvaða fisk sem er en sjálf er ég hrifnust...

Fiskur á indverska vísu

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan rétt geturðu notað hvaða hvíta...

Saltfiskur með mangó chutney – Einfaldur og góður

Þessi dásamlegi og einfaldi saltfiskréttur kemur frá Albert Eldar. Hægt er að nota annan fisk en saltfisk í réttinn, ásamt því að þú getur útbúið...

Spænskar rækjur – Uppskrift

Spænskar rækjur hafa verið mallaðar reglulega á undanförnum árum á mínu heimili. Það er fátt betra en þessi réttur með heimabökuðu brauði, soðnu bankabyggi,...

Ofnbakaður fiskur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan rétt geturðu notað hvaða hvíta...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...