Fiskur

Home Maturinn Fiskur

Þorskur með balsamik-lauk og sellerímús‏

Þessi æðislegi fiskur er frá Eldhússögum. Mælum með því að þið prófið þessa uppskrift!   Þorskur: 800 gr þorskflök, skorin í bita salt og pipar Balsamik-laukur 14-16 skarlottulaukar ólífuolía 2 msk sykur 2...

Chilí risarækjur með avacadósalsa

Þessi svakalega sumarlegi réttur er frá Gulur, Rauður, Grænn & Salt     Chilí risarækjur með avacadósalsa Forréttur fyrir ca. 6 manns 24 tígrisrækjur frá Sælkerafisk 3 msk límónusafi 2-3 msk...

Þorskur í pestómauki

Þessa dásamlegi fiskur er frá Gulur, Rauður, Grænn & Salt.  Fiskur í pestómauki 800 g þorskur svartur pipar 1 dl klettakáls- og basilíkupestó Aðferð Hitið ofninn í 170°c. Kryddið fiskinn með...

Ljúffengi og litríki fiskrétturinn

Þessi unaðslegi fiskréttur er frá Gulur, Rauður, Grænn og Salt Ljúffengi og litríki fiskrétturinn þorskur (ca. 800 gr) 1 gul paprika 1 askja kirsuberjatómatar 1 kúrbítur fetaostur rautt pestó Aðferð Fiskurinn skorinn í...

Fiskisúpa með karrí og eplum

Fiskisúpur eru svo góðar og þessi er ein af þeim bestu. Hún er af síðunni Eldhússögur. Uppskrift: olía til steikingar 3 hvítlauksrif, söxuð 1 ferskur rauður chili, fræhreinsaður...

Asískur lax með hunangsgljáa

Hér er á ferðinni dásamlega einfaldur og bragðgóður lax sem bráðnar í munni. Létt og gott svona á öðrum degi eftir páska. Uppskriftin er...

Syndsamlega góður lax

Það er fátt betra en ljúffengur lax svona á passlega erfiðum mánudegi. Uppskriftin er fengin af Gulur, rauður, grænn & salt. Sjá einnig: Laxaborgarar með mangósósu...

Laxaborgarar með mangósósu og sætum kartöflum

Hér er á ferðinni bæði ferskur og ákaflega ljúffengur réttur. Laxaborgarar eru fljótgerðir og meira að segja krakkar elska þá. Uppskriftin er fengin af...

Ofnbakaður lax með klettasalati og fetaosti

Það er fátt betra en ferskur lax svona á mánudegi. Þessi réttur er bæði gómsætur og fljótlegur. Uppskriftin er fengin af Eldhússögum. Sjá einnig: Púðursykurslaxinn sem...

,,Fish and chips“ með jógúrtsósu

Fish and chips er réttur sem ætti að vera mörgum kunnugur, enda afar vinsæll skyndibiti víða um heim. Það má alveg deila um hollustuna...