Fiskur

Home Maturinn Fiskur

Fiskréttur með eplum, beikoni og camembertosti

Jæja, út með kjötið og inn með fiskinn. Hérna er á ferðinni ómótstæðilegur fiskréttur sem hentar vel svona á einum erfiðasta mánudegi ársins. Uppskriftin...

Púðursykurslaxinn sem allir elska

Þessi lax er svo gómsætur að jafnvel hörðustu fiskihatarar koma til með að sleikja diskinn sinn. Það verða til einhverskonar galdrar þegar lax er settur í...

Frábær fiskréttur í rjómasósu með grænmeti og fetaosti

Í þennan rétt er hægt að nota það grænmeti sem til er í ísskápnum hverju sinni og nýta þannig það sem þið eigið þegar...

Dásamlegir þorskhnakkar með döðlupestó

Þessi æðislega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Rétturinn er algjört lostæti og mæli ég eindregið með því að þú prófir hann...

Gratineraður fiskur á hrísgrjónabeði

Alltaf svo gott að fá sér fisk eftir helgina. Prófið þessa frá Ljúfmeti.com Gratineraður fiskur á hrísgrjónabeði hrísgrjón (ég sauð 1 1/2 bolla fyrir okkur átvöglin) þorskur...

Fiskur í ljúffengri sósu

Dásamleg fisk-uppskrift frá Ljúfmeti.com Fiskur í ljúffengri sósu – uppskrift frá Arla 600 g þorskur 900 g kartöflur 1 gulur laukur  2 hvítlauksrif 2 gulrætur 1 msk olía 1 dós kirsuberjatómatar (400 g) 2 1/2 dl matreiðslurjómi örlítið af cayennepipar  1 msk dijonsinnep 2 msk tomatpuré  2 msk...

Geggjaðar risarækjur í rauðu karrýi með eggjanúðlum

Ég hélt áfram að prófa mig áfram með Blue Dragon vörurnar og bauð í austurlenska stemmingu heima. Það var látið vaða í tvær uppskriftir,...

Fiskur með beikoni og eggjasósu

Jæææja.....fiskur og beikon. Mmmmmmm þessi er sko þess virði að prufa frá Ljúfmeti.com Ef þú ætlar að elda réttinn þá skaltu alls ekki sleppa beikoninu....

Silungur með spínati og kókosmjólk

Jæja nú hlýtur sumarið að vera komið. Þá er um að gera að prufa þessa frá Gulur,rauður,grænn og salt.com Silungur með spínati, kókos og sætri...

Fiskur í okkar sósu

Rosalega einföld og tilvalin mánudagsuppskrift frá Ljúfmeti.com   Fiskur í okkar sósu (uppskrift fyrir 4-5) 1/2 líter súrmjólk 1 bolli majónes 1 tsk karrý 1/2 tsk túrmerik 1 tsk aromat 1 tsk season...