Fiskur

Fiskur

Vikumatseðill 18. – 25. ágúst

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Vikumatseðill 23. júní – 29. júní Grilluð svínalund­ með...

Að þessu sinni leita ég í búrið hjá Heilsutorgi með uppskriftir fyrir vikuna.  Þar er að finna ótal uppskriftir ásamt fræðandi greinum um hreyfingu...

Fiskiréttur með kókos og sætri kartöflu

Ég er svo heppin að fá oft sendan úrvals fisk utan af landi. Þessvegna er ég alltaf á höttunum eftir nýjum uppskriftum af fiskréttum....

Ofnbakaður fiskur í paprikusósu – Uppskrift

Þessi fiskréttur er æðislegur. Fann þessa uppskrift hjá ljufmeti.com Ofnbakaður fiskur í paprikusósu ýsa eða þorskur, magn eftir fjölda matargesta (ég var með rúm 800 g) 1...

Himneskar laxabollur – Uppskrift

Lax er á topp 10 yfir uppáhalds kvöldmat. Grillaður lax þykir mér vera algjört lostæti. Stundum er þó gaman að gefa laxinum smá ,,twist"...

Spænskar rækjur – Uppskrift

Spænskar rækjur hafa verið mallaðar reglulega á undanförnum árum á mínu heimili. Það er fátt betra en þessi réttur með heimabökuðu brauði, soðnu bankabyggi,...

Ljúffengt fiskifat og rósmarín kartöflur – Uppskrift

Á mínu heimili reynum við að hafa fisk í kvöldmatinn að minnsta kosti tvisvar í viku. Ég er mjög gjörn á að prófa eitthvað...

Plokkfiskur með speltrúgbrauði

Þegar ég var barn vissi ég fátt betra en að fá góðan plokkfisk og í raun hefur það ekkert elst af mér. Ég er...

Gömlu góðu fiskibollurnar – Uppskrift

Þessi fiskibolluuppskrift hefur gengið fjölskyldna á milli í móðurættinni. Kannski með einhverjum breytingum í gegnum tíðina en grunnurinn er alltaf sá sami. Þessi uppskrift gefur...

Ýsutromp í kókoskarrýsósu – Uppskrift

Þegar ég heyri orðið mánudagsmatur þá dettur mér bara í hug fiskur. Þegar öll dagsverk eru búin finnst mér gott að koma heim til mín,...

Fiskréttur með rjómaosti, eplum og karrý – Uppskrift

Frábær fiskiréttur frá vefsíðunni evalaufeykjaran.com. Tilvalinn á mánudagskvöldi. Fyrir ca. 4 1x Stórt epli 1/4 x Brokkólíhaus 1/2 Rauðlaukur 1 x Rauð paprika 3 x Stórar gulrætur 4 x Ýsubitar (stórir bitar) 3/4...

Gratíneraður plokkfiskur – Uppskrift

Frábær plokkfisks uppskrift frá Elhússögur.com. Tilvalin á mánudögum.                         Uppskrift fyrir ca 3: 1/2 laukur, smátt saxaður 50 gr smjör 1/2 -1 dl hveiti 500 gr kartöflur, soðnar 500 gr þorskur...

Þorskur með chorizo-salsa og blómkálsmauki – Uppskrift

Fann þessa æðislegu uppskrift á heimasíðunni Elhússögur.com. Ég held að margar barnafjölskyldur kannist við það vandamál að erfitt reynist að finna matrétti sem hugnast öllum...

Lax, bakaður með hunangi og appelsínusafa & heimagerð kartöflumús – Uppskrift

Maður getur eldað lax á ýmsan hátt. Þó að maður beri kryddlög á hann heldur hann eigin bragði. Flestar aðrar fisktegundir tapa eigin bragði...

Pasta og rækjur með sósu úr parmesanosti og rauðri papríku –...

450gr. penne pasta 2 matsk. gróft salt 125gr. beikon, skorið í bita 2 matsk. ólívuolía 450gr. rækjur 6 hvítlauksrif 1 tesk. rósmarín 1/4 bolli steikt, sneidd rauð papríka 1/4 bolli hvítvín 2 bollar...

Æðislegur saltfiskpottréttur – Uppskrift

Hráefni: 800gr saltfiskbitar (útvatnaðir) Hálfur laukur 3 stórar kartöflur Heil paprika 2 heilir hvítlaukar Lítil dós tómatpurre Tómatar í dós Hálfur líter rjómi Salt og Pipar Aðferð: Skerið saltfiskinn í bita, veltið upp úr hveiti,...

Fiskur í ofni með sveppum og papriku – Uppskrift

Fiskur í ofni með sveppum og papriku Fyrir 2-3 2 dl hrísgrjón 2 flök af hvítum fiski (ýsu, þorski, steinbíti o.s.frv.) paprika sveppir rifinn ostur Sósa: 1/2 - 1 dós rækjusmurostur 1/2 laukur 1...

Tandoori humarhalar – Æðisleg humaruppskrift

Ef þig langar í vel kryddaðan mat er líklegt að þú sért hrifin af indverskum mat. Í honum er yfirleitt mikið karrí, túrmerik,erik, kardemómur...

Fiskréttur með karrý og kókos – Uppskrift

Hollur og góður fiskréttur, með mildum keim af karrý sem tónar vel við kókosbragðið. Rétturinn ætti ekki að taka meira en 40 mín. í...

Ofnbakaður lax – Uppskrift

Trönuberja og Möndlu skorpa Lax, c.a. 800gr fyrir 4-5 1 bolli brauð rasp 1/2 bolli þurkuð trönuber 1/2 bolli möndlur 1/4 bolli steinselja 2 matskeiðar timian/blóðberg 2 matskeiðar smjör 2 teskeiðar...

Túnfiskpastaréttur – Uppskrift

Fyrir 2-3 Innihald 200 g spelt pasta (rör, skrúfur eða skeljar) 1 tsk kókosolía 3 sveppir, sneiddir þunnt 15-20 svartar ólífur, sneiddar þunnt 2 hvítlauksgeirar, pressaðir eða saxaðir smátt 400 gr...

Fiskur í kókos og karrý – Uppskrift

Fiskur í kókos og karrý 600 g ýsu- eða þorskflök 2 msk olía 2 laukar, saxaðir 2-3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1 rautt chilialdin, fræhreinsað og saxað 3-4 gulrætur, skafnar og...

Djúpsteiktur fiskur – Uppskrift

Agalega gott en kannski ekki það hollasta, en ég held að það hafi engan drepið að fá sér djúpsteikan fisk einstaka sinnum! Uppskrift: 1 bolli hveiti 1/2...

Lax með mangóchutney, pistasíuhnetum og kóríander

4 laxabitar Safi úr einni límónu Sjávarsalt Nýmalaður ferskur pipar 2 dl mangóchutney 1 rautt chilialdin, fræhreinsað og saxað smátt 2-3 msk pistasíuhnetur Ferskt kóríander, saxað Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Setjið fiskinn...

Ofsalega góður plokkfiskur – Uppskrift

350 g fiskur (t.d. ýsa eða þorskur), soðinn eða bakaður salt 350 g kartöflur ½ laukur 1½ msk smjör 2 msk hveiti 250 ml mjólk (hvítur) pipar Settu fiskinn í pott ásamt...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...