Fiskur

Home Maturinn Fiskur

Fiski-tacos Gwyneth Paltrow

Þessi æðislegu uppskrift fann ég hjá henni Dröfn hjá  Eldhússögur.com og hún fann þessa uppskrift í uppskriftabók sem Gwyneth Paltrow gaf út fyrir nokkrum árum....

Ítalskur lax með fetaostasósu

Þessi lax er guðdómslegur frá Ljúfmeti.com   Ítalskur lax með fetaostasósu 600 g lax (eða blanda af laxi og þorski) sólþurrkaðir tómatar í olíu, magn eftir smekk 1 hvítlauksrif gróft...

Steiktur fiskur í pulsubrauði

Þessi er ansi frumleg en einföld. Krakkarnir elska þennan fisk frá Ljúfmeti.com Er ekki fiskur málið á mánudögum? Hann er það oftast hér á bæ....

Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp

Það er svo gott að fá góðan fisk eftir helgina. Hér kemur ein uppskrift frá Ljúfmeti.com Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp (uppskrift frá Familjekassen) um 600...

Pönnusteiktur þorskur með sætum kartöflubátum og basilikumajónesi

Ekkert smá girnilegur fiskur frá Ljúfmeti.com Pönnusteiktur þorskur 900 gr þorskur 5 kúfaðar matskeiðar af hveiti 2 egg 150 gr brauðrasp 1-2 pressuð hvítlauksrif nokkrir stönglar af fersku rósmarín Sítróna, skorin í...

Brie-bökuð ýsa með pistasíum

Fékk þess flottu fisk-uppskrift frá Eldhússögur.com Uppskrift f. 4: 800 g ýsa (eða þorskur) salt & pipar 1 Bóndabrie (100 g) 24 g pistasíur 1 sítróna 250 g steinseljurót 300 g kartöflur 100-140...

Tælensk fiskisúpa

Hugsanlega besta fiskisúpa sem ég hef smakkað frá Eldhúsperlur.com Tælensk fiskisúpa (fyrir ca. 6): 1 búnt ferskt kóríander (ca. 50 grömm) 1 lítill skallottlaukur 4 hvítlauksrif 3 cm bútur...

Fiskréttur með blaðlauk og sveppum

Þessi er flott til að hefja nýja viku frá Ljúfmeti.com Fiskréttur með blaðlauk og sveppum 6-800 g ýsa eða þorskur 1 góður blaðlaukur 250 g sveppir (1 box) 1...

Þorskhnakkar i Miðjarðarhafssósu

Alltaf svo gott að fá fisk á mánudögum. Hér kemur ein frábær uppskrift frá Eldhússögur.com Uppskrift:  600 g þorskhnakkar 1 msk rósapipar, mulinn salt og grófmalaður svartur pipar safi...

Gratíneraður fiskur með púrrulauk og blómkáli

Þessi uppskrift frá Ljúfmeti.com er tilvalinn á mánudegi Gratíneraður fiskur með púrrulauk og blómkáli 900 gr ýsa eða þorskur ólívuolía 50 gr smjör 100 gr hveiti 600 ml mjólk 350 gr...