Grænmetisréttir

Grænmetisréttir

Grænmetisbuff með gulrótum og jógúrtsósu – Uppskrift

Alltaf svo gaman af svona hollum og góðum réttum. Hér er ein uppskrift frá vefsíðunni EvaBrink.com Grænmetisbuff með gulrótum og hvítlaukssósu Buffin: 18-20 stk. gulrætur 8 stk. brauðsneiðar 2...

Vá! Þessi bakaða kartafla er æði

Nú ætla ég aðeins að breyta útaf vananum og sýna ykkur þetta myndband. Hversu girnilegt er þetta? .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0;...

Stökkar franskar í Airfryer

Fenguð þið Airfryer í jólagjöf? Heyrst hefur á götunni að þessi maskína hafi verið jólagjöf ársins þetta árið. Við munum birta svolítið...

Geggjað spennandi lágkolvetna snakk.

Ég bara verð að deila þessari snilld með ykkur. Þarna má sjá girnilegt og gott lágkolvetnasnakk. Mæli með því að skoða Goodful á facebook, þetta myndband...

Grænmetisbuff með mangósósu

Grænmetisbuff með mangósósu 2 bollar hvítbaunir, soðnar 1/2 bolli haframjöl 1 bolli hýðishrísgrjón, soðin 2 msk hrátt cous cous 1 paprika 2 sellerístilkar 100 g sveppir 3 msk olía 2 msk timian 1 msk...

Vegan: Haustsúpa með kartöflum og kjúklingabaunum

Á CafeSigrun má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Þessi æðislega haustsúpa er vegan og svakalega...

Pizza með hráskinku og rucola – Uppskrift frá Lólý.is

Það er alltaf svo ljúft á föstudögum að skella í pizzu – svo slakandi og gott eftir vinnuvikuna. Það er eiginlega þannig að ég...

Kjúklingabaunabuff

Hér kemur ein fljótleg, auðveld og holl uppskrift að kjúklingabaunabuffum frá snillingunum á Eldhússystrum. Kjúklingabaunabuff2 dósir kjúklingabaunir1 tsk...

Safi fyrir hormónana

  Ég er búin að vera á þessu líka bullandi breitingaskeiði í mörg ár. Ekki spurning að prófa þennan sem kemur frá lifandi Líf. Að hafa...

Dýrindis grænmetislasagna

Þetta grænmetislasagna er alveg hrikalega gott Grænmetis-lasagne  2-3 rauðlaukar 1 hvítlaukur 3 paprikur , gul, rauð og græn 2 kúrbítar 200 grömm sveppir 4 gulrætur 1 höfuð spergilkál 2 dósir tómatar, stórar u.þ.b. 2...

Þriggja daga Ayurveda hreinsun fyrir þig

Það er komið að því. Stundin sem þið hafið öll beðið eftir er runnin upp. Jólanammisukkið er kvatt og nýtt ár tekur við með...

Lárperumauk/Guacamole

Eitt af því sem mér finns best í heimi er avacado og ekki skemmir hvað ávöxturinn er hollur. Hér kemur dúndurgóð uppskrift af lárperumauki. Uppskrift: 2 þroskuð...

Spínatlasagna – Uppskrift

Spínatlasagna 1 bolli olía 1 stór laukur 4 - 5 hvítlauksgeirar 10 meðalstórar kartöflur 600 gr. frosið spínat 1 ½ msk cumin 1 tsk múskat 1 tsk kóriander Smá chilli Lasagnaplötur  Rifinn ostur Raita sósa: 100 ml. hrein...

Kjúklingabaunakarrí

Þessi er ekki bara góður og einfaldur að gera heldur er hann stútfullur af hollustu og allir geta borðað hann. Uppskrift: 1 laukur 1/2 dl madras mauk...

Sykraðar seasamgulrætur

Þetta dásamlega meðlæti er svo gott. Þið verðið að prófa þetta um helgina. Uppskriftin kemur frá Matarbloggi Önnu Bjarkar Sykraðar seasamgulrætur   f. 6 500 gr. gulrætur, skrældar...

Stökkar sætkartöflufranskar og köld sósa sem passa með öllu

Þessar dýrðlegu uppskriftir eru frá Ljúfmeti og lekkerheitum.  Sætar kartöflur fara vel með flestum mat og mér þykja þær sérlega góðar með kjúklingi og fiski....

Gómsætur sætkartöflupottréttur

Þessa snilld fann ég á blogginu hennar Tinna Bjargar og hef búið til þó nokkrum sinnum. Pottrétturinn er bæði hollur og sjúklega gómsætur -...

Kartöflu- og spínatbaka

Hér kemur æðisleg uppskriftir frá Allskonar sem mun pottþétt slá í gegn ef þú býður í mat. Kartöflu- og spínatbaka fyrir 6 Deigið 300gr hveiti 1 bréf þurrger 1/2...

Kartöflumús með hvítlauk og graslauk – frá Lólý

Góð kartöflumús toppar hvaða máltíð sem er og þessi er frá henni loly.is Uppskrift: 1...

Heimatilbúið quesadillas

Quesadillas er smáréttur frá Mexíkó sem er vinæll og auðvelt að útbúa. Quesadillas er upplagt að útbúa sem snakk í útileguna, sumarbústaðnum eða heima. Það...

Indverskur Paneer

Þessi æðisgengna uppskrift kemur frá Allskonar.is! Æðislega góð! Það er ótrúlega einfalt að útbúa paneer heima. Þetta er...

Baunachilli með sætum kartöflum

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Það er svakalega fljótlegt að búa til gott...

Linsubaunabollur

Þessar bollur eru meiriháttar góðar og fljótlegar og koma frá Allskonar.is. Þú getur borið þær fram með brúnni sósu, rétt eins og...

Bauna- og kartöflukarrí

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum til dæmis þessa æðislegu pastasósu. Í þetta karrí má nota allskyns...

Falafel með Tahini sósu

Bjó til þenna holla og ótrúlega góða rétt. Mæli sko með þessu fyrir alla hvort sem þú ert...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...