Grænmetisréttir

Grænmetisréttir

Einfaldur grænmetisréttur í ofni

Þessi einfaldi og bragðgóði réttur kemur frá Café Sigrún.   Einfaldur grænmetisréttur í ofni 85 g pastarör eða skrúfur úr spelti 1 blaðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar (miðjan...

Þriggja daga Ayurveda hreinsun fyrir þig

Það er komið að því. Stundin sem þið hafið öll beðið eftir er runnin upp. Jólanammisukkið er kvatt og nýtt ár tekur við með...

Kjúklingabaunakarrí

Þessi er ekki bara góður og einfaldur að gera heldur er hann stútfullur af hollustu og allir geta borðað hann. Uppskrift: 1 laukur 1/2 dl madras mauk...

Grænmetislasagna og hvítlauksbollur

Hollt og gott lasagna frá Ljúfmeti.com Grænmetislasagne 1 laukur 3 gulrætur 1 kúrbítur 200 g sveppir 200 g spergilkál 2-3 hvítlauksrif 1 dós niðursoðnir tómatar, saxaðir 2 litlar dósir tómatmauk 2 tsk oregano 2 tsk...

Grillaðir kartöflubátar með guacamole og salsa

Ótrúlega góðir kartöflubátar sem koma frá Café Sigrún.  Grillaðir kartöflubátar með guacamole og salsa Fyrir 2 sem forréttur Innihald 2 x 150 g kartöflur (helst bökunarkartöflur) 1 tsk kókosolía...

Eggaldin- og risottobaka

Frábær uppskrift frá Allskonar.is Þessi eggaldinbaka er meiriháttar góð og seðjandi, fljótleg og einföld en full af góðu...

Meinhollt sætkartöflusalat

Hún Berglind Ósk Magnúsdóttir er með heimasíðuna www.lifandilif.is Þar er að finna ýmislegt tengt heilsu og fleira, hér kemur ein góð uppskrift frá henni: Sætkartöflusalat: Þetta meinholla...

Dýrindis grænmetislasagna

Þetta grænmetislasagna er alveg hrikalega gott Grænmetis-lasagne  2-3 rauðlaukar 1 hvítlaukur 3 paprikur , gul, rauð og græn 2 kúrbítar 200 grömm sveppir 4 gulrætur 1 höfuð spergilkál 2 dósir tómatar, stórar u.þ.b. 2...

Djöflatómatar – draumur kóríanderaðdáenda

Eldhússystur bjóða uppá þessa uppskrift fyrir þá sem elska kóríander. Fyrir fjóra

Kartöflugratín

Það þarf ekki alltaf að hafa soðnar kartöflur með öllu þetta kartöflugratín er æðislega gott bæði með kjöti og fiski.

Stökkar sætkartöflufranskar og köld sósa sem passa með öllu

Þessar dýrðlegu uppskriftir eru frá Ljúfmeti og lekkerheitum.  Sætar kartöflur fara vel með flestum mat og mér þykja þær sérlega góðar með kjúklingi og fiski....

Grænmetisbuff með mangósósu

Grænmetisbuff með mangósósu 2 bollar hvítbaunir, soðnar 1/2 bolli haframjöl 1 bolli hýðishrísgrjón, soðin 2 msk hrátt cous cous 1 paprika 2 sellerístilkar 100 g sveppir 3 msk olía 2 msk timian 1 msk...

Grænmeti í grænu karrímauki og kókossósu

Þessi uppskrift kemur frá CafeSigrún. Einföld og holl! Fyrir 2-3 1 sæt kartafla, afhýdd og...

Sætar kartöflur og tófu kryddað með karrí – Uppskrift

  Fyrir 4 Efni: 2 msk. olía 1 sæt kartafla, afhýdd og skorin í bita 1 bolli kókosmjólk 3 bollar grænmetissoð (búið til með grænmetisteningi) 1/3 bolli saxaður hvítur laukur 2...

Stökkar franskar í Airfryer

Fenguð þið Airfryer í jólagjöf? Heyrst hefur á götunni að þessi maskína hafi verið jólagjöf ársins þetta árið. Við munum birta svolítið...

Grænmetisréttir

Vantar þig hugmyndur fyrur hollum og næringaríkum mat í matinn í kvöld?

Ristaðar möndlur með kanil

Þessi svakalega girnilega uppskrift kemur frá systrunum Tobbu og Stínu sem halda úti síðunni Eldhússystur. Það er langt síðan fyrstu auglýsingar um jólatónleika fóru á...

Vikumatseðill 23. júní – 29. júní Grilluð svínalund­ með...

Að þessu sinni leita ég í búrið hjá Heilsutorgi með uppskriftir fyrir vikuna.  Þar er að finna ótal uppskriftir ásamt fræðandi greinum um hreyfingu...

Geggjað spennandi lágkolvetna snakk.

Ég bara verð að deila þessari snilld með ykkur. Þarna má sjá girnilegt og gott lágkolvetnasnakk. Mæli með því að skoða Goodful á facebook, þetta myndband...

Pizza með hráskinku og rucola – Uppskrift frá Lólý.is

Það er alltaf svo ljúft á föstudögum að skella í pizzu – svo slakandi og gott eftir vinnuvikuna. Það er eiginlega þannig að ég...

Kartöflumús með hvítlauk og graslauk – frá Lólý

Góð kartöflumús toppar hvaða máltíð sem er og þessi er frá henni loly.is Uppskrift: 1...

Pizza með blómkálsbotni

Þessi frábæra pizza er frá Ljúfmeti og lekkerheit.    Blómkálspizzabotn (uppskriftin gefur 2 þunna botna) 250 g ferskur mozzarella, rifinn (2 stórar kúlur) 1 blómkálshaus, meðalstór 2 egg 70 g...

Bauna- og kartöflukarrí

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum til dæmis þessa æðislegu pastasósu. Í þetta karrí má nota allskyns...

Falafel með Tahini sósu

Bjó til þenna holla og ótrúlega góða rétt. Mæli sko með þessu fyrir alla hvort sem þú ert...

Grænmetisbuff með gulrótum og jógúrtsósu – Uppskrift

Alltaf svo gaman af svona hollum og góðum réttum. Hér er ein uppskrift frá vefsíðunni EvaBrink.com Grænmetisbuff með gulrótum og hvítlaukssósu Buffin: 18-20 stk. gulrætur 8 stk. brauðsneiðar 2...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...